Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 4:06
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Audi bætir framúrstefnulegum sjálfkeyrandi torfærubíl við hugmyndir að rafmagnsbílum

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/01/2020
Flokkar: Hugmyndabílar
Lestími: 4 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Audi bætir framúrstefnulegum sjálfkeyrandi torfærubíl við hugmyndir að rafmagnsbílum

Allar bílasýningar státa af frumsýningum á framúrstefnulegum tilraunabílum og í Frankfurt er greinilega nægt framboð á slíkum ökutækjum, eins og fram kemur á vef Automotive News Europe.

Audi sýnir í Frankfurt hvernig hálf-sjálfvirkt torfærutæki gæti litið út með AITrail quattro hugmyndabílnum sem þeir frumsýndu á bílasýningunni í Frankfurt á þriðjudag.

Hugmyndabíllinn er sá fjórði í röð frá Audi sem kannar framtíð rafknúinna ökutækja. Hann kemur í kjölfar Aicon eðalvagns, PB18 e-tron ofurbíls og AI:ME smábíls fyrir þéttbýli.

Sagt er að bíllinn hafi sjálfvirkan aksturshæfileika á 4. stigi, en ökumaðurinn mun samt þurfa að taka við stjórn bílsins þegar honum er ekið utan vega og kortlagningin hættir að aðstoða sjálfaksturinn. Margvíslegar skynjarar aðstoða ökumanninn við að gera erfiðara landslag minna stressandi.

Audi segir um AI:Trail quattro hugmyndabílinn sem þeir sýna á bílasýningunni í Frankfurt þessa dagana að hann muni verða „gullstaðallinn“ fyrir öld rafbílsins“.

Audi hannaði bílinn með að í huga að farþegar væru meira að einbeita sér að í útsýninu en bílnum sjálfum og því stækkuðu þeir gluggasvæðið og skar niður fjölda skjáa.

Hugmyndin var að skapa „ákaflega tengingu við umhverfið,“ sagði Marc Lichte, yfirmaður hönnunar Audi.

Ekki er búist við að hönnunin muni hafa mikla þýðingu fyrir framleiðslubíla í framtíðinni, en hönnun á farþegarými í einu lagi mun verða algengari í framtíðinni samkvæmt því sem Audi segir.

„Hönnun á einu rými fyrir farþegar er að verða gullstaðall fyrir öld rafknúinna ökutækja“, sagði Audi í yfirlýsingu.

Audi telur að sérstakir bílar eins og AI:Trail quattro sem hannaðir eru með eitt markmið í hug væru hagkvæmir í framtíðinni vegna þess að þeir verða að mestu leyti teknir á leigu frekar en að eiga þá. Þeir verða pantaðir af viðskiptavinum úr flota Audi farartækja og aðlagaðir í gegnum app til að ganga úr skugga um að þættir eins og hljómtæki og sætisstillingar verði halað niður í bílinn áður en hann verður afhentur.

Bíllinn situr hátt á 22 tommu felgum og er með 340 mm veghæð til að gera honum kleift að fara yfir hindranir utan vega án þess að skemma rafgeymaeininguna. Fjórir rafmótorar eru staðsettir nálægt hjólunum til að veita drif á öllum fjórum hjólum.

Þyngdin er aðeins 1750 kg, bíllinn er tiltölulega léttur fyrir rafknúið ökutæki með næga rafhlöðugetu til að aka 400 til 500 km. Efni eins og koltrefjar, sterkstyrkt stál og ál minnkar þyngdina.

Gluggahönnunin með áberandi láréttri línu endurtekur stílbragð sem sést á Aicon og AI:ME hugmyndabílunum sem virkar sem mitti á bílnum og eykur sýnileika farþeganna.

Nýjungagjörn lýsing er undirstrikuð af hálfu Audi og á AI:Trail quattro eru gerðar tilraunir með ljós fest undir A-bita í stað hefðbundinna framljósa sem bæði skína á veginn fram undan og inn í bílinn.

Róttækari eru fljúgandi drónaljósin sem lyftast frá þakinu og lýsa upp leiðina fram undan. Þegar þeir eru komnir aftur á þakið hlaðast þeir rafhlöðurnar upp og geta einnig kveikt inniljós. Þessi ljós voru ekki fest á sýningarbílinn í Frankfurt.

Innréttingin var markvisst gerð til að vera einföld bæði af stílástæðum og ekki darag úr áhrifum af útsýninu. Aftursætin eru með stíl eins og hengirúm og hægt er að fjarlægja þau úr bílnumtil að nota sem útistóla.

(byggt á frétt á vef Automotive News Europe)

?

Næsta grein

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Bentley byrjar nýja tíma með róttækri hönnun lúxusfólksbíls

Bentley byrjar nýja tíma með róttækri hönnun lúxusfólksbíls

Höf: Jóhannes Reykdal
18/07/2025
0

Nýr Bentley EXP 15 upphækkaður hugmyndabíll býður upp á innsýn í framtíð lúxusmerkisins sem er rafknúinn Djarfur þriggja sæta coupé...

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Höf: Jóhannes Reykdal
28/04/2025
0

Mercedes Vision V Concept forsýnir úrval af ofurlúxus fólksflutningabílum sem líta út fyrir að vera tilbúnir í framleiðslu, en sá...

Vetrarhátíð Heklu

Vetrarhátíð Heklu

Höf: Jóhannes Reykdal
23/01/2025
0

Við blásum til Vetrarhátíðar í húsakynnum okkar hér á Laugaveginum nk. laugardag 25. janúar frá klukkan 12 til 16. Við...

Næsta grein
Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.