Áttir þú bílasíma? Motorola, Storno eða Mobira?

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Áttir þú bílasíma? Motorola, Storno eða Mobira?

Einhver reiðinnar býsn af plat-bílasímum seldust í Ameríkunni stóru á níunda áratug síðustu aldar, því það þótti virkilega flott að vera með bílasíma. „Þetta er ekki spurning um hvað  þú átt, heldur hvað fólk heldur að þú eigir,“ sagði platbílasímasölukona. Hún er á meðal þeirra sem sjást í þessu stutta myndbandi: 

Fleira kúnstugt úr fortíðinni: 

Sjálfvirku öryggisbeltin: Hvað klikkaði?

Þriðja bremsuljósið: Af hverju og hvenær?

Flott að eiga bílaplötuspilara

Svona verða bílar framtíðarinnar (spáðu menn 1971)

Svipaðar greinar