Amma með réttindi á 11 mismunandi farartæki

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Amma með réttindi á 11 mismunandi farartæki

Hér er ekki fjallað um ömmu heldur er þetta um konu sem heitir Amma. Reyndar er hún amma, enda orðin 71 árs og ekkert undarlegt við það að Amma sé orðin amma. En Amma er mögnuð! Hún ekur risastórum vinnuvélum og er með réttindi til að stjórna 11 gerðum farartækja.

Amma er ekkert að grínast með þetta. Skjáskot/YouTube

Þegar Radhamani Amma, eins og hún heitir fullu nafni, tók ökuprófið á sínum tíma var ekki sérlega algengt að konur lærðu að aka bíl. Amma lærði á bíl og gott betur en það!

Þetta var Amma en hér eru nokkrar ömmur:

Amma Önd hefur alla tíð ekið rafbíl

Tvær ömmur á Lambó

Var þetta gert svona í gamla daga?

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar