Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 23:00
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
Flokkar: Bílaframleiðsla, Fréttatilkynning
Lestími: 2 mín.
300 3
0
145
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi. Fyrstu bílarnir eru væntanlegir á helstu markaði í haust, þar með talið til BL við Sævarhöfða.

Isuzu D-MAX EV verður fyrsti fjöldaframleiddi rafdrifni pallbíllinn á heimsmarkaði í þessum stærðarflokki sem búinn er fjórhjóladrifi.

Aldrifinn með mikla getu

Athygli vekur að hinn alrafmagnaði Isuzu D-MAX EV gefur í engu eftir í samkeppni við bróður sinn, hina nýju kynslóð dísilknúna pallbílsins D-MAX, er varðar drif- og dráttargetu enda er D-MAX EV aldrifinn og með 3,5 tonna dráttargetu.

Forsenda þessarar miklu dráttargetu og rúmlega eins tonna burðargetu á palli eru m.a. 66,9 kWh rafhlaða og öflugir 140 kW rafmótorar á nýlega hönnuðum e-öxlum (e-Axles). Saman skila mótornarnir 325 Nm togkrafti.

Mætir mismunandi kröfum

Eigin þyngd pallbílsins er 2.350 kg. Engu að síður er drægni D-MAX EV allt að 361 km við bestu aðstæður og er pallbíllinn því fyllilega hannaður til að mæta bæði kröfum notenda atvinnu- og heimilisbíla sem vænta svipaðra afkasta og gerð er krafa um til pallbíla almennt.

Hleðsla D-MAX EV

Hleðslutími í AC stöð frá 0-100% er um tíu klukkustundir og um ein klukkustund frá 20-100% í DC-hleðslustöð. Isuzu útilokar ekki að framleiðandinn bjóði síðar aðrar útgáfur af D-MAX, svo sem tvinn- og tengiltvinnútfærslur, enda fari það fyrst og fremst eftir kröfum markaðarins, þar sem notagildið er mismunandi.

Fyrst kynntur í mars

Isuzu kynnti D-MAX EV pallbílinn fyrst á alþjóðlegu bílasýningunni sem haldin var í Bangkok í Taílandi í mars síðastliðnum og vegna mikils áhuga og eftirspurnar á mörgum lykilmörkuðum tók fyrirtækið fljótlega ákvörðun um að hefja fjöldaframleiðslu fyrir alla helstu markaði.

Fyrri grein

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Næsta grein

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Fiat 500 fær aftur bensínvél

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.