Alpine gerir gloríu og uppsker grín
Aðalspaugið á Twitter síðustu klukkutímana er fréttatilkynning formúluliðsins BWT Alpine um að Oscar Piastri muni aka fyrir liðið frá 2023 í stað Fernando Alonso sem fer yfir til Aston Martin. Málið er að Piastri kannast ekki við að hafa skrifað undir eitt eða neitt og er hundfúll út í Alpine.

Kemur af fjöllum

Alpine hefur ekki beðist afsökunar á þessari vitleysu ennþá og tilkynnti á Twitter í kvöld að þetta hefði nú bara verið eitthvert samningsvesen við Piastri og er orðalagið alveg hrikalega klaufalegt þar sem tilkynnt er í leiðinni að Jack Miller sé nýi ökumaðurinn.

?
Gósentíð grínara á Twitter


Og meira sprell…






?









?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein