Þriðjudagur, 20. maí, 2025 @ 21:18
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Afsakið, það er víst bíllinn við hliðina

Malín Brand Höf: Malín Brand
02/06/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
280 6
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það kemur sjaldnast fyrir þann sem á „spes“ bíl að hann rambi á alveg nákvæmlega eins bíl og reyni að komast inn í hann. Haldi að þetta sé sinn bíll og allt það. Þetta hefur þó komið fyrir en hér er saga af klaufalegum bílaruglingi sem ég á víst sök á.

Sagan er mánaðargömul en þá vorum við mæðgin á Norður-Írlandi að prófa DeLorean (´81 árgerðina). Auðvitað ruglast maður ekki á slíkum bíl og öðrum enda næsta víst að ekki sé annar DeLorean á ferðinni því þeir eru bara svo hrikalega fáir talsins í heimalandi þess ágæta bíls.

Bílaskipti án útskýringa

Hins vegar vildi svo kjánalega til að ég gleymdi að segja eigandanum hvaða bíl við mæðgin vorum  á. Mjög klaufalegt þar sem við höfðum bílaskipti. Við fengum þennan líka einstaka DeLorean og eigandinn fékk hjá mér lykla að bíl sem hann hélt að væri sportleg og fagurrauð Honda Civic á bílastæðinu þar sem við höfðum mælt okkur mót. En í raun og veru var bíllinn ljótur og luralegur Seat Ibiza, dökkblár og bjánalegur í alla staði.  

Bíllinn sem við mæðgin „skiptum“ út fyrir DeLorean (bara um stundarsakir þó – því miður). Mynd/síminn minn

Þar sem ég ræsti undratækið og virti fyrir mér alla takkana sem mögulega gætu skotið okkur fram eða aftur í tímann sá ég út undan mér að maðurinn (eigandi DeLorean) var að bisa við að komast inn í bíl sem ég kunni ekki deili á.

Þá áttaði ég mig á eigin mistökum; elsku karlinn hafði ekki hugmynd um að hann ætti að taka ljóta bláa bílinn við hliðina á Civic-num. Alla jafna hefði maður kallað út um gluggann: „Æ, fyrirgefðu, það er víst bíllinn við hliðina,“ eða eitthvað í þá veru en nú voru góð ráð dýr!

Hvernig opnar maður svona bíl? Já, í snatri takk! Áður en þjófavörnin í rauðum Civic fer í gang eða eitthvað álíka. Í DeLorean var ekki að sjá í fljótu bragði hvernig „skrúfa“ ætti rúðuna niður. Eða ætti ég að segja upp? Því þetta eru jú alveg spes „gull wing“ hurðir sem opnast upp í loft.

Þarna var ég búin að læra á „vænginn“ á þessum magnaða bíl. Grein um ökuferðina birtist von bráðar. Ljósmynd/Malín Brand

Þá var ekkert annað í stöðunni en að opna „vænginn“ í allri sinni dýrð. Hvernig opnar maður þetta eiginlega? Í spenningnum hafði ég að sjálfsögðu ekkert velt því fyrir mér þegar ég settist inn í bílinn. En nei, það þurfti að gerast strax og það gerðist ekki. Ekki strax. Bara eftir dálitla stund.

Það var nú hægara sagt en gert að losa beltið og stíga upp úr bílnum – maður situr nefnilega alveg hrikalega lágt. Og hvað? Jú, ég hrópaði á manninn í gegnum V6 dyninn frá sjálfri tímavélinni. Það tókst að lokum og ég dauðskammaðist mín auðvitað.

Maður getur greinilega ekki alltaf verið töff. Þó maður sé á mjög töff bíl.

Forsíðumynd: Óðinn Kári

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Nýr DeLorean með tæplega 500 km drægni

Næsta grein

„Nýi Defender er gulleggið hjá Land Rover“

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Þjónustudagur Toyota

Þjónustudagur Toyota

Höf: Pétur R. Pétursson
16/05/2025
0

Árlegur þjónustudagur Toyota verður á laugardag, 17. maí frá kl. 11 – 15. Valdir þjónustuaðilar taka vel á móti Toyota-...

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Höf: Jóhannes Reykdal
15/05/2025
0

Stellantis staðfestir framleiðslu á Fiat 500 tvinnbíl, byggðum á rafbílnum, í ítalskri verksmiðju Stellantis stefnir að því að hefja framleiðslu...

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Næsta grein
„Nýi Defender er gulleggið hjá Land Rover“

„Nýi Defender er gulleggið hjá Land Rover“

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

BYD Sealion 7 – fágaður lúxus og kraftmikið tæknibúnt

19/05/2025
Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.