Laugardagur, 11. október, 2025 @ 8:44
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Adventum Coupe er tveggja dyra Range Rover sem aldrei var

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
16/03/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
278 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Adventum Coupe er tveggja dyra Range Rover sem aldrei var

  • En fyrsta eintakið af sérsmíðuðum coupé-sportjeppa á þessum grunni er samt orðið að veruleika frá Niels van Roij
  • Aðeins 100 eintök verða smíðuð – verðið er frá 40,6 milljónir króna
Adventum Coupe – coupé-sportjeppi sem byggir á hugmynd Range Rover SVO – en hannaður af Niels van Roij í London og smíður í bílasmiðju Bas van Roomen í Hollandi.

Á bílasýningunni í Genf 2018 kom Land Rover öllum á óvart með Range Rover SV Coupe, tveggja dyra Range Rover framleiddur af „sérbíladeild“ fyrirtækisins eða „Special Vehicle Operations” (SVO).

Bílaframleiðandinn ætlaði að smíða 999 eintök þeirra fyrir um (39,8 milljónir króna) stykkið, sem hefði gert SV Coupe dýrasta bílinn úr verksmiðju Range Rover nokkru sinni. En það var ekki liðið ár, eftir dapurlega fjárhagslega ávöxtun Jaguar Land Rover árið 2018, hætti Land Rover við SV Coupe og hafnaði viðskiptavinum sem höfðu þegar valið sér bíla með viðbótarkosti fyrir allt að 8 milljónir króna.

Hönnunarfyrirtæki og bílasmiðja Niels van Roij Design í London kom til bjargar ekki löngu seinna og lofaði eigin tveggja hurða coupé „Range Rover“ sem þeir kölluðu Adventum Coupe.

Teikningarnar sem komu fram á þeim tíma gáfu vonir um raunverulega útkomu. Nú þegar fyrsta framleiðslueintakið er tilbúið fyrir kaupanda er hægt að tilkynna að Adventum Coupe er nákvæmlega það sem búist var við.

Breyttur frá hönnun Range Rover

Niels van Roij gerði nokkrar breytingar frá tveggja hurða hönnun SVO Land Rover. SVO hafði breytt miklu frá hefðbundnum Range Rover, nema vélarhlífina og neðri hluta afturhlerans, van Roij lét brettin og efri hluta afturhlera halda sér áfram. Allt annað frá A-bita að afturenda er breytt til að falla að raunverulegum coupe línum sportjeppans. SVO útgáfan var knúin áfram af 5,0 lítra V8-vél með forþjöppu, sem er 557 hestöfl og 700 Nm tog. Þessi tiltekni Adventum notar aðeins minni vél, V8  með forþjöppu, 518 hö og 600 Nm.

Smíðaður í Hollandi

Það er yfirbyggingaverkstæði Bas van Roomen í Hollandi sér um raunverulega smíði.

Yfirbygging úr styrktu áli til að viðhalda stífleika og heilleika, hver hluti yfirbyggingar er formaður til í höndum úr áli. Arctic White málning að utan kallast á við innréttingu með rauðu og svörtu Nappa leðri og gljáandi svörtu píanólakki.

Þetta er hönnun eins og hún gerist best, mínímalískt útlitið að utan er andstætt fíngerðum innréttingum. Nýju hurðaspjöldin eru með rauða leðurvasa og mismunandi hurðarhandföng fyrir farþega að framan og aftan. Aftursætin eru rafstillanlegir stólar. Gólfklæðningar, allt frá framsætum að farmrými, er klætt með handunnu tekki með hvítum samsetningu til að passa við litinn að utan. Rautt handfang í rauðu leðri lyftir gólfinu á farmrýminu og tvær samsvarandi rauðar og svartar regnhlífar sitja í vörumerktum Adventum hólfum á hlið farmrýmisins.

Aðeins 100 bílar smíðaðir

Van Roij mun smíða aðeins 100 eintök af Adventum Coupe, hver þeirra byrjar á € 270.000 (40,6 milljónir króna); ef kaupandinn vill aðra gerð af Range Rover sem undirvagn gæti það breytt verðinu.

Það þarf 50.000 € innborgun (7,5 milljónir króna) til að tryggja einn, og smíðin tekur „að minnsta kosti sex mánuði“.

Fyrri grein

BMW hættir framleiðslu á sportbílnum i8

Næsta grein

Rolls-Royce Dawn Silver Bullet er innblásinn af árunum eftir 1920

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Næsta grein
Rolls-Royce Dawn Silver Bullet er innblásinn af árunum eftir 1920

Rolls-Royce Dawn Silver Bullet er innblásinn af árunum eftir 1920

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.