Það er auðvitað alveg hræðileg tilhugsun að einhver vilji velta fínum bíl á borð við Citroën 2CV. En það er nú reynt í þessu myndbandi. Þetta er ekki nýtt myndband og myndgæðin eftir því. En engu að síður áhugavert og agalegt í senn.
Nýr rafknúinn Nissan Micra
Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...
Umræður um þessa grein