Að velta Citroën 2CV: Er það hægt og má það?

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Það er auðvitað alveg hræðileg tilhugsun að einhver vilji velta fínum bíl á borð við Citroën 2CV. En það er nú reynt í þessu myndbandi. Þetta er ekki nýtt myndband og myndgæðin eftir því. En engu að síður áhugavert og agalegt í senn.

Þessu tengt en ekki eins sorglegt:

Ef Picasso hefði hannað Citroën

Klaufabárðar ýta Citroën 2CV

Citroënlengjarinn sérstaki: Pierre Tissier

Svipaðar greinar