Það er auðvitað alveg hræðileg tilhugsun að einhver vilji velta fínum bíl á borð við Citroën 2CV. En það er nú reynt í þessu myndbandi. Þetta er ekki nýtt myndband og myndgæðin eftir því. En engu að síður áhugavert og agalegt í senn.
Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz
Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...