Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:21
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Á því herrans ári 1969

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
31/07/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 6 mín.
276 9
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Á því herrans ári 1969

Árið 1969 var klikkað í bílaheiminum. Reyndar áður en menn áttuðu sig á því. Ef við skoðum eilítið hvað var að gerast ákkúrat árið 1969 sjáum við að margir af eftirsóttustu sporturum heims koma á markað það ár.

Hér er ein gömul tímaritaauglýsing frá Dodge.

Asía leyndi á sér

Bílaframleiðendur voru almennt í stuði beggja vegna Atlantsála seinni hluta sjöunda áratugarins en segja má að toppnum hafi verið náð árið 1969. Asíubúarnir meira að segja létu til sín taka á sportbílamarkaði.

2000GT frá Toyota og Datsun 240Z eru eftirminnilegir.

Hvað var annars að gerast árið 1969. Mannfólkið sendi mannað farartæki til tunglsins, hipparnir dönsuðu og sungu ásamt fleiru og Ameríkanar villtust um skóglendi Víetnam. En skoðum ástæðurnar fyrir því að í bílaheiminum gæti orðið langt þangað til að við fáum eins ár og 1969.

Nöfnin voru sexý

Jafnvel nú, árið 2022 eru gamlir bílar eins og Corvette, Camaro, Charger, Challenger og Mustang að valda því að fullorðnir menn flissa eins og grunnskólakrakkar þegar slíkur bíll er á svæðinu.

Ekki skánar það ef Lambo, Ferrari, Jaguar eða jafnvel gamall og flottur Alfa sést aka hjá.

Auglýsingarnar voru kannski ekki eins sexý.

Auðvitað eru nýjustu sportararnir hlaðnir tæknibúnaði sem menn þorðu ekki einu sinni að ímynda sér að yrði til 50 árum síðar. Það er samt ekki sama dulúðin í gangi og frá sjöunda áratugnum.

Ford Mustang þýddi kraftur

Ég man eftir því þegar bróðir minn keypti sér lítið notaðan Mustang fastback, gulan að lit, líklega árið 1970 hjá Sölunefnd varnarliðseigna.

Það tók tímann sinn að bjóða í slíkan bíl og gott ef ekki þurftu menn jafnvel að þekkja mann og annan til að dæmið gengi upp.

llavega var gott að semja við vini um nokkur boð svo dæmið gengi upp.

Þetta auglýsingaspjald segir heldur betur sannleikann.

Ég man enn þá tilfinninguna sem sex ára polli að setjast upp í glansandi ljós leðursætin og finna „amerísku” kaggalyktina (blanda af leður-, bensín – og Mjallarbóns lykt).

Hljóðið þegar græjan var sett í gang hljómar enn í minningunni sem það kraftmesta sem maður hafði heyrt á þessari stuttu ævi sem þá var lifuð.

Vökva hvað?

Bremsurnar voru svo öflugar að ef maður fór í ísbíltúr var eins gott að menn misreiknuðu sig ekki á fótstiginu – þá gat farið illa með ísinn.

Þetta voru bremsur sem aldrei voru kallaðar annað en “power bremsur” og auðvitað var líka “power stýri”.

Stýrið var svo létt að passa þurfti að hreyfa það ekki of mikið til að fara ekki útaf.

Hér er svo ein fyrirsögn sem örugglega myndi ekki vera notuð í dag.

Ef við skoðum aðeins magnið sem framleitt var af bílum árið 1968 erum við að tala um í heildina um 28,3 milljónir bíla sem skiptast nánast jafnt á milli atlantsála en Evrópa er þó með 11,1 milljón á meðan Kaninn er með 10,8 milljónir bíla.

Kíkjum á nokkra Kana frá 1969

1969 Dodge Charger R/T.
1969 Chevrolet Camaro.
1969 Chevrolet Corvette Stingray.
1969 Ford Mustang Mach 1.
1969 Oldsmobile 442.
1969 Dodge Challenger.
1969 Mercury Cougar.

Hér eru svo fáeinir Evrópubílar frá 1969

1969 Mercedes Benz 280 SL.
1969 Ferrari Dino.
1969 Porsche 911.
1969 Alfa Iguana.
1969 BMW 2800 CS.
1969 Karmann Ghia.
1969 Lamborghini Miuro.

Og að lokum Asíbúarnir frá 1969

1969 Datsun 240Z.
1969 Toyota GT2000

Myndir: Valdar af handahófi víðsvegar á vefnum. Fegurðarsjónarmið réðu valinu að mestu leyti.

Þessu tengt: 

Á því herrans ári

„1955. Árið, sem bílar voru bílar“

Fyrri grein

Þegar rúðuþurrkur komu á bíla

Næsta grein

Bíltúr með Sigurði Inga Jóhannssyni

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Höf: Jóhannes Reykdal
23/06/2025
0

Audi var stofnað árið 1909 en fékk ekki fjóra hringi fyrr en árið 1932. Við skoðum söguna… Ef einhver segði...

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

Næsta grein
Bíltúr með Sigurði Inga Jóhannssyni

Bíltúr með Sigurði Inga Jóhannssyni

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.