Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 0:00
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
23/09/2024
Flokkar: Bílaheimurinn, Mótorsport
Lestími: 4 mín.
295 3
0
143
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Isabell Rustad hefur átt nánast fullkomið tímabil í Porsche Sprint Challenge Scandinavia. Um helgina á lokakeppninni á Mantorp Park fékk hún loks sönnun þess að hún væri sú besta á meistaramótinu á þessu tímabili.

Fyrsta stúlkan til að vinna Porsche meistaratitilinn

Isabell Rustad fagnaði sigri eftir mjög spennandi lokakeppni tímabilsins á Mantorp Park í þessari erfiðu Porsche aksturskeppni.

Helgin var bæði dramatísk og spennandi á Mantorp Park og gat norska kappaksturskonan loksins kallað sig meistara í GT3 flokknum í Porsche Sprint Challenge Scandinavia. Hún varð einnig fyrsta stúlkan til að vinna skandinavíska Porsche meistaratitilinn.

„Það er alveg frábær tilfinning að sigra. Eftir að mér var boðið að aka á Rudskogen árið 2022 held ég að mig hafi í raun dreymt um að vinna þetta meistaramót. Ég hef lagt mjög hart að mér fyrir þetta allt árið og þetta hefur verið erfið barátta gegn liðsfélaga mínum Wilmer Wallenstam. Tilfinningin að ég náði sigri, rétt í lokin er frábær,” segir ánægður sigurvegari.

Mjög spennandi

Keppnin á Mantorp var ótrúlega spennandi fyrir Isabell Rustad. Hún ók á mjög sterkri tímatöku og endaði í öðru sæti. Þetta gerði henni kleift að byrja í fremstu röð ásamt liðsstjóranum og gestaökumanninum Robin Hansson, sem var fljótastur í tímatökunni. En Isabell Rustad byrjaði illa og Wallenstam, Fredric Blank og Ludwig Ellhage fóru fram úr henni.

Það þýddi að Robin Hansson sigraði á ráspól en harðasti keppandinn um meistaratitilinn í ár og liðsfélagi Rustad, Wilmer Wallenstam var annar og Fredric Blank þriðji, en Rustad lenti þá í fjórða sæti.

Þetta þýddi að Wallenstam náði nánast öllu forskoti Isabell eftir Porsche keppnina á heimavelli í Rudskogen. Fyrir síðasta úrslitaleik voru aðeins 1.5 stig Rustad í vil. Þá var þetta eins jafnt og spennandi og það gat verið áður en úrslitaakstur ársins átti að fara fram.

„Byrjunin á fyrsta hring gekk frekar illa, ég ók á minni hraða í ræsingunni en ég ætlaði og ég var ekki rétt gíruð þegar startljósin slokknuðu. Svo voru einfaldlega tveir menn að taka fram úr mér, auk þess sem hraðinn var ekki til staðar strax í byrjun, segir Isabell Rustad.

Fyrst í mark og fagnaði sigri

„Auðvitað fann maður fyrir smá auka pressu þegar allt var undir í síðustu keppninni. Taugaspennan var alveg til staðar en ég reyndi eins og ég gat að nota hana í eitthvað jákvætt og einbeita mér í staðinn að því sem ég þurfti að gera,” segir hún.

Það var aðeins eitt sem skipti Isabell Rustad máli í síðasta keppnisakstri ársins. Það var að klára á undan liðsfélaga sínum Wallenstam. Rustad tók forystuna í upphafi en Wallenstam rétt hékk í norsku kappaksturskonunni alla keppnina.

„Þetta var svo ótrúlega spennandi og ég var þvílíkt stressuð fyrir ræsingu,”segir hún.

Rustad kláraði þó byrjunina vel og náði fljótt smá forskoti á Wallenstam sem var alltaf rétt á eftir henni. Í miðri lokahrinunni varð síðan árekstur en allt fór samt vel.

Þetta þýddi að Isabell Rustad jók aðeins forskotið á Wallenstam. Aftur á móti á tíunda hring lenti Wallenstam í vélarvandræðum og dró sig úr keppni. Þá gat Rustad loksins andað léttar, jafnvel þótt hún vorkenndi Wallenstam að hafa þurft að hætta keppni.

Sigurvegarar! Isabell Rustad í fyrsta sæti ásamt Willen Wallenstam og Frederic Blank, í öðru og þriðja sæti.

„Ég vonaði að við Wilmer gætum barist um sigurinn alla leið, svo það var synd að að bíllinn bilaði hjá honum. Sem betur fer var ég fyrir framan hann þegar þetta gerðist, þannig að ég tapaði ekki sigrinum vegna þessarar bilunar hjá Wilmer,” segir hún.

„Strax í upphafi náði ég forystu í lokahrinunni. Þá fór ég að sjá ljósið við enda ganganna. Ég áttaði mig ekki að ég hefði unnið fyrr en bifvélavirkinn minn sagði í talstöðina að bíll Wilmers hefði bilað.

Þá kom ég auga á hjálparsveitina mína við brautina og áttaði mig á því að sigurinn var minn. Full af adrenalíni og einbeitingu hugsaði ég ekki mikið um það, fyrr en ég fékk köflótta fánann. Svo runnu bara tárin. Ég er alveg himinlifandi, frábær tilfinning og draumur að rætast,“ segir hún að lokum.

Uppruni: Bilnorge

Fyrri grein

Bílaframleiðendur vilja ekki monta sig af þessu!

Næsta grein

Ekkert lát á nýjum kínverskum bílum: Leapmotor kynnir C10, glæsilegan SUV

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Ekkert lát á nýjum kínverskum bílum: Leapmotor kynnir C10, glæsilegan SUV

Ekkert lát á nýjum kínverskum bílum: Leapmotor kynnir C10, glæsilegan SUV

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.