Margir höfðu áhuga á að skoða nýja Land Cruiser

437
DEILINGAR
4k
SMELLIR

  • Fullt út úr dyrum hjá Toyota í Kauptúni þegar nýi Land Cruiser 250 jeppinn var frumsýndur.

Toyota á Íslandi frumsýndi nýja 250-jeppann í dago g þegar við litum við fljótlega eftir að dyrnar höfðu verið opnaðar fyrir gestum um hádegið var ljóst að það höfðu margir áhuga á að skoða bílinn, því þá strax var nærri húsfyllir og það gafst ekki mikið færi á að skoða þennan eina bíl sem umboðið hafði fengið sérstaklega til landsins af þessu tilfelli.

… og það þurfti líka að skoða þennan nýja að neðan!

Það var margt um manninn hjá Toyota í dag.

En það voru fleiri bílar til sýnis og fyrir utan húsið mátti sjá nokkra vel breytta bíla og í salnum voru nokkrir góðir „öldungar“ sem voru að segja söguna, auk fleiri bíla.

Athugið að með því að smella á myndir er hægt að skoða þær í fullri stærð

Nokkrir öflugir og vel breyttir stðóðu vaktina við innganginn.

Þessi öldnu höfðingja vor hér að segja sína sögu!

Yngri gestirnir klifruðu upp í tjaldið.

Myndband

Svipaðar greinar