Föstudagur, 10. október, 2025 @ 21:27
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Renault bætir Symbioz við sem keppinaut við Nissan og Skoda

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
11/02/2024
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
293 9
0
144
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Symbioz tvinnbíllinn í flokki minni sportjeppa er ætlaður fjölskyldum og mun sitja fyrir neðan Austral í línu Renault.

PARÍS — Renault er að stækka úrvalið í flokki minni sportjeppa með Symbioz, tvinnbíl sem er ætlaður fjölskyldum, og sem munu sitja fyrir neðan Austral í vörulínunni.

Symbioz verður sýndur í vor, sagði Renault á fimmtudag. Hann dregur nafn sitt af stærri hugmyndabíl frá árinu 2017. 4.410 mm langur gæti Symbioz keppt við ódýrari, álíka stóra sportjeppa eins og Nissan Qashqai, Seat Ateca og Skoda Karoq.

Hann verður minnsti jepplingurinn í vörulínu minni bíla hjá Renault, sem inniheldur háþróaðan Austral sem er 4510 mm, Arkana jepplingurinn 4560 mm og Scenic fjölskyldubíllinn 4470 mm.

Symbioz verður einnig léttasti af minni sportjepplingum Renault, 1500 kg, sem gerir honum einnig kleift að komast hjá nýjum bílastæðagjöldum Parísar sem miða að ökutækjum sem eru 1600 kg eða meira.

Kassalaga Symbioz verður minnsti og léttasti sportjeppinn í línu Renault.

Skuggamynd sem birt var á fimmtudag sýnir meira kassalaga hönnun bíls en Arkana, núverandi lægra verðlagðan sportjeppa Renault, sem byrjar á 31.300 evrum (um 4,7 millj. ISK) fyrir milda tvinnútgáfu og 33.500 fyrir fullan blending. Austral byrjar á 33.500 evrur fyrir mildan blending og 40.500 fyrir fullan blending.

Útgáfa af Solarbay ljósnæmri sóllúgu frá Renault verður fáanleg á Symbioz. Sóllúgan dökknar og lýsist sjálfkrafa.

Eina aflrásin sem tilkynnt er um er 145 hestöfl útgáfa af E-Tech full-hybrid kerfinu, það sama og í boði er fyrir Arkana. Austral er með 200 hestafla útgáfu af kerfinu.

Renault gaf ekki út neinar aðrar tæknilegar upplýsingar, þó að Symbioz muni hafa einn glæsilegan eiginleika, útgáfu af Solarbay panorama sóllúgu sem sjálfkrafa dökknar eða lýsist.

Eins og Arkana er Symbioz að sögn byggður á lengri útgáfu af Renault-Nissan CMF-B grunninum.

Ekki er ljóst hvort Symbioz tengist nýjum minni tvinn-sportjeppa sem kynntur var í desember fyrir Brasilíu og aðra alþjóðlega markaði.

Gert er ráð fyrir að Symbioz muni keppa við ódýrari, smærri sportjeppa eins og Nissan Quashqai, Skoda Karoq og Seat Ateca.

Flokkur minni sportjeppa er sá næststærsti í Evrópu á eftir litlum jeppum. Forstjóri Renault Group, Luca de Meo, hefur einbeitt sér að því að bæta stöðu Renault vörumerkisins í greininni, þar sem það var langt á eftir leiðandi söluaðilum á áratugnum upp úr 2010.

Undir de Meo hefur Renault sett á markað Arkana (innfluttur frá Suður-Kóreu, þar sem hann kom fyrst á markað árið 2019), Austral og Scenic (í ár) sem sportjeppa og Megane E-Tech EV í flokki fyrirferðalítils hlaðbaks.

Renault var ekki með tegund á topp 10 söluhæstu í flokki smájeppa, sem Volkswagen Tiguan var í fararbroddi með 174.387 sölur, samkvæmt tölum frá Dataforce.

Austral var með 75.405 sölur á fyrsta heila ári sínu á markaðnum, en Arkana hélt áfram að vera óvænt sterkur seljandi, með 74.832 sölu.

(Peter Sigal – Automotive News Europe)

Fyrri grein

Áríðandi tilkynning. Heimataxti í hraðhleðslu í Reykjanesbæ

Næsta grein

Cadillac Escalade iQL rafbíll með lengra hjólhaf er væntanlegur

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Næsta grein
Cadillac Escalade iQL rafbíll með lengra hjólhaf er væntanlegur

Cadillac Escalade iQL rafbíll með lengra hjólhaf er væntanlegur

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.