Mánudagur, 18. ágúst, 2025 @ 15:20
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Volvo EX30 rafmagnssportjeppi!

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
09/02/2024
Flokkar: Bílasýningar, Fréttatilkynning
Lestími: 5 mín.
287 9
0
142
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
  • Minnsti jeppi Volvo frá upphafi. Nettur, snjall og 100% rafmagn!

Volvo frumsýnir rafmagnssportjeppann Volvo EX30 í Brimborg í Reykjavík og á Akureyri. Frumsýningin hefst laugardaginn 10. Febrúar og stendur yfir út febrúar.

Volvo EX30 er minnsti jeppi Volvo frá upphafi og hefur fengið fádæma lof um allan heim. Volvo EX30 er knár þótt hann sé smár þar sem honum fylgir allt sem maður vill frá Volvo, bara í minni pakka. Eins og allt frá Volvo er þetta framúrskarandi bíll sem er öruggur og hannaður fyrir fólk og þarfir þess.

Mikil rafknúin afköst í litlum umbúðum

Drægni á rafmagni: Allt að 476 km

Áætlaður hraðhleðslutími (DC) 26 mín (10–80%)

Áætluð orkunotkun (á hverja 100 km) 17 kWh

Hröðun í 100 km/klst 3.6 sek (0–100 km/klst.)

Þjónusta og viðhald í 36 mánuði innifalið eða að 100.000 km, hvort sem kemur á undan.

Fáanlegur fjórhjóladrifinn

Fjarstýrð barnalæsing á afturhurðar

Android Auto stýrikerfi með Google Assistant

Google Maps og Google Play

Fáanlegur með 22 kW innbyggðri hleðslustýringu

Volvo High Performance hljómtæki með DAB og Harmon Kardon hljóðstöng ofan á mælaborði

Safe Space öryggistækni – (ADAS)

EX30 var valinn Bíll ársins 2024 hjá Carwow úr hópi hundruða bíla sem prófaðir voru. Þessu til viðbótar fékk hinn smái en kraftmikli EX30 umhverfisverðlaunin „Eco Warrior of the Year“ á verðlaunahátíð TopGear.com 2023, sem er viðurkenning á þeirri gríðarmiklu vinnu sem skilaði sér í Volvo-bílnum með minnsta kolefnisfótsporinu hingað til.

EX30 er hannaður til að hafa minnsta kolefnisspor allra Volvo-bíla til þessa og er þannig stigið mikilvægt skref fram á við í sjálfbærnimarkmiðum Volvo. Með því að taka á kolefnisspori Volvo EX30 frá framleiðslu til förgunar, sem og efnisnotkun fyrir innra rými og ytra byrði, tókst að halda kolefnisspori bílsins undir 30 tonnum* á hverja 200.000 km af akstri*.

Auð auki má nefna að Volvo EX30 er einnig kominn í úrslit hinna virtu “Car of The Year” verðlauna 2024 en sigurvegarinn verður tilkynntur á bílasýningunni í Genf mánudaginn 26. febrúar 2024.

EX30 er hannaður til að vera eins öruggur og vænta má af Volvo bíl, til góðs fyrir bæði þig og aðra í amstri dagsins. Á meðal staðalbúnaðar er til dæmis sérstakur öryggisbúnaður til að koma í veg fyrir „hurðaslys“ sem varar þig við ef þú ætlar að opna dyr í veg fyrir aðvífandi hjólreiðamann, rafhlaupahjóls eða hlaupara.

Öryggistæknin er enn eitt merkið um þær miklu öryggiskröfur sem gerðar eru til EX30. Hann er með fyrsta flokks árekstrarvarnartækni og framúrskarandi hönnun yfirbyggingar sem uppfyllir metnaðarfullar öryggiskröfur Volvo – þar sem markmiðið er að undirbúa bílana fyrir raunverulegar aðstæður.

EX30 miðar einnig að því að gera líf þitt þægilegra, afslappaðra og skemmtilegra inni í bílnum með háþróaðri tækni og úthugsaðri skandinavískri hönnun. Þú getur valið á milli fjögurra útfærslna fyrir innra rýmið, sem hver hefur sín einkenni, auk þess sem boðið er upp á snjallgeymslulausnir um allt farþegarýmið.

Notendaviðmótið sameinast á einum skjá með innbyggðri Google-leit og nýjustu útgáfu upplýsinga- og afþreyingarkerfis. Allir þessir eiginleikar bera vott um sanna Volvo-hönnun.

Talandi um nýjustu tækni þá er Volvo EX30 fyrsti Volvo bíllinn með nýrri kynslóð af vinsælu Park Pilot Assist akstursaðstoðinni. Park Pilot Assist ræður við allar tegundir stæða, þar á meðal samhliða, sveigð, hornrétt og á ská, svo það er ekkert mál að leggja í þröng stæði.

Bílnum fylgir sérstakt app með allri þjónustu sem viðkemur bílnum, allt frá hleðslu og leit að bílnum á bílmörgu stæði, til læsingar og upphitunar á köldum vetrardögum. EX30 getur líka tekið á móti þráðlausum hugbúnaðaruppfærslum sem bæta bílinn með tíð og tíma.

Allir sem reynsluaka Volvo EX30 í febrúar fara í reynsluaksturslukkupott þar sem hægt er að vinna frí afnot af Volvo rafbíl í marsmánuði.

Komdu, reynsluaktu og upplifðu rafmagnssportjeppann Volvo EX30 í Brimborg í Reykjavík og á Akureyri.

Smelltu og skoðaðu úrvalið í Vefsýningarsal Brimborgar hér.

Fyrri grein

Bretland: Nýr BMW 5 Series Touring kynntur

Næsta grein

Jaguar Land Rover hægir á útrás rafbíla sem nota rafhlöður þegar eftirspurn eftir rafbílum minnkar

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Höf: Jóhannes Reykdal
01/08/2025
0

Núna eru franar að berast fleiri fréttir af bílsýningunni í Munchen sem stendur yfir frá 9. Til 14. September. IAA...

1.000 MG nýskráðir hérlendis frá 2020

1.000 MG nýskráðir hérlendis frá 2020

Höf: Pétur R. Pétursson
31/07/2025
0

Fólksbílamerkið MG hefur náð góðri fótfestu hér á landi síðan þetta gamalgróna og vinsæla breska merki var endurlífgað undir stjórn...

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi

Höf: Jóhannes Reykdal
16/07/2025
0

Glans opnaði nýja, sjálfvirka bílaþvottastöð hjá Olís á Selfossi föstudaginn 11. júlí Þetta er önnur Glans-stöðin sem Olís tekur í...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Næsta grein
Jaguar Land Rover hægir á útrás rafbíla sem nota rafhlöður þegar eftirspurn eftir rafbílum minnkar

Jaguar Land Rover hægir á útrás rafbíla sem nota rafhlöður þegar eftirspurn eftir rafbílum minnkar

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.