Fimmtudagur, 8. maí, 2025 @ 16:05
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr Ford Puma lofar góðu!

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
07/02/2024
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 5 mín.
276 20
0
142
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Mun uppfærður lítill sportjepplingur Ford koma koma til með að rugga bátnum í baráttunni við Juke Nissan, Renault Captur og marga aðra?

Ford Puma var í efsta sæti breska bílasölulistans árið 2023 – en litli jepplingurinn hefur aldrei staðið frammi fyrir harðari samkeppni en nú.  Og hann hefur fengið smá andlitslyftingu sem sést mjög vel á ytra byrði bílsins og meiriháttar breytingu á farþegarými og með bættu tæknistigi.

Brotthvarf Ford Fiesta þýðir að Puma þarf að höfða til kaupenda smábíla eins og Vauxhall Corsa og Toyota Yaris, sem og viðskiptavina sem leita að litlum jepplingum, sem annars gætu verið að íhuga Vauxhall Mokka eða Nissan Juke.

Svo eru það einnig nýkomnir bílar á markaðinn eins og nýi Citroen C3 sem bjóða krossover lúkkið á mjög viðráðanlegu verði.

Að utan lítur nýi Puma nánast eins út og bíllinn sem hugmynd hans spratt af þegar hann kom á markað árið 2019. Framendinn er með nýjustu útfærslu á merki Ford, auk glænýrra aðalljósa sem eru með skemmtilega útlítandi ljósasetti. Það koma líka útfærslur, þar sem Títangerðir eru með krómuðu grilli og ST-Line útgáfur fá aðeins klossaðri stuðara.

Aðrar helstu breytingar á ytra byrði eru hressandi litaúrval, þar á meðal Cactus Grey bílsins á þessum myndum.

En það er hinsvegar í innanrýminu sem Ford hefur eytt mestu fé í breytingar.  Það er glænýtt skipulag mælaborðsins sem er hannað til bæta skipulag þess með mjóum loftopum og nýrri tveggja arma hönnun stýris.

Þessi áhersla á hreinna útlit þýðir að Puma fylgir takkalausu þróuninni í bílahönnun nútímans og stjórntæki fyrir lykilaðgerðir fara á miðlæga snertiskjáinn. Til að hjálpa til við að takast á við þetta fær Puma par af skjám sem eru töluvert stærri en áður.

Stafræna mælaborðið er nú 12,8 tommur í þvermál – og hægt er að sérsníða það til að forgangsraða þeim upplýsingum sem ökumaðurinn kýs – en upplýsinga- og afþreyingarskjárinn er 12 tommu „spjaldtölva“. Kerfið keyrir SYNC 4 hugbúnað Ford, með hraðari vinnslu en núverandi Puma’s SYNC 3.

Aðrir hápunktar í endurnýjuðu farþegarými bílsins eru umhverfislýsing, lagskipt framrúða, víðáttumikið glerþak og gervileðuráklæði á sætunum, stýri og armpúði – með mismunandi saumalitum, allt eftir klæðningu.

Undir vélarhlífinni hefur Ford hagrætt aflrásarlínu Puma lítillega.

Kjarninn í henni er 1,0 lítra þriggja strokka EcoBoost bensínvél sem fæst í tveimur útfærslum, 123bhp eða 153bhp og með aðstoð 48 volta mild-hybrid startara.

Kraftminni valkosturinn er fáanlegur með annað hvort sex gíra beinskiptum gírkassa eða sjö gíra sjálfskiptingu Ford með tvöfaldri kúplingu, en öflugri vélin er aðeins í boði sjálfskipt.

Stærsta vélin fer út en Puma ST missir 197 hestafla 1,5 lítra vélina sína en það sem skiptir sköpum er möguleikinn á beinskiptingu. Þess í stað verður sportútgáfa bílsins einungis boðin í 168 hestafla mild-hybrid útgáfu af 1.0 EcoBoost vélinni og sjö gíra sjálfskiptum gírkassa með tvöfaldri kúplingu.

Hann fær einnig Ford Performance pakka sem lækkar bílinn örlítið að framan, ásamt sérsniðnum ST grillum og möguleika á tvítóna litasamsetningu með gljáandi svartri áferð á þakinu.

Byggt á grein Autoexpress.

Fyrri grein

Uppfærsla á 2024 Skoda Octavia sýnd í nýjum teikningum

Næsta grein

YES OF CORSA

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

Höf: Jóhannes Reykdal
29/04/2025
0

SHANGHAI — Volkswagen Group hyggst kynna tækni með lengri drægni fyrir evrópskan markað (sem nefnd er EREV) , sagði Martin...

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Höf: Jóhannes Reykdal
28/04/2025
0

Mercedes Vision V Concept forsýnir úrval af ofurlúxus fólksflutningabílum sem líta út fyrir að vera tilbúnir í framleiðslu, en sá...

Næsta grein
YES OF CORSA

YES OF CORSA

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025
Álit

Peugeot E-5008 GT – sjö sæta bíll með nægu plássi!

07/05/2025
Bílaframleiðsla

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

02/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.