Föstudagur, 10. október, 2025 @ 3:42
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Tonale Plug in hybrid Q4 komin í salinn hjá Ísband

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
23/08/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
313 3
0
151
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Tonale er fyrsta PLUG-IN HYBRID bifreiðin frá Alfa Romeo: einstök gæði, sérhver smáatriði úthugsuð, kraftmikil og glæsileg hönnun endurvekja sportleika 21. aldarinnar, segir Alfa Romeo um þennan nýja bíl sem er kominn í salinn hjá Ísband í Mosfellsbænum.

Tonale Plug-in Hybrid Q4 er ríkulega búinn fjölmörgum nýjungum. Tonale Plug-in Hybrid Q4 markar nýjan kafla í vegferð Alfa Romeo, með 280 hestöfl, hröðun frá 0-100 km/klst. á aðeins 6,2 sekúndum og með aðeins 26-33 g/km af CO2 losun samkvæmt WLTP staðlinum.

Tonale Plug-in Hybrid Q4 er með 12,3″ notendavænan skjá og stafrænan 10,25″ upplýsinga- og snertiskjá, sem bíður upp á fullkomið samspil á milli ökumanns og bifreiðarinnar.

Með næstu kynslóð hugbúnaðarar býður Tonale Plug-In Hybrid Q4 upp á fjölda af tækninýjunga: hann er fyrsti bíllinn til að taka upp NFT Blockchain vottun, hann státar af Amazon Alexa* raddþjónustunni og gerir kleift að nýta Amazon* þjónustu. Þessi kerfi samþættrar stafrænnar þjónustu mun tryggja bestu upplifunina innan sem og utan.

Hannaður til að bjóða upp á snögg viðbragð, frábært grip og mikla hröðun, Tonale Plug-in Hybrid Q4 er búinn Q4 fjórhjóladrifinu sem veitir þægilega og skemmtilega akstursánægju. Einstök lipurð, léttleiki og töfrandi aksturseiginleikar eru þeir þættir sem munu gulltryggja akstursánægju Alfa Romeo.

Nokkrar tölur um akstur og drægni: Allt að 82 km á rafmagni, allt að 600 km heildar akstursdrægni, 26-33 g/km af CO2 losun í blönduðum akstri, heildarafköst 280 hestöfl

Stærðir: Heildarbreidd 2082 mm, hjólhaf 2636 mm, heildarlengd 4528 mm, heildarhæð 1693 mm. Hæð undir lægsta punkt 18cm. Farangursrými 385 lítrar.

Bílablogg mun verða með þennan nýja Tonale í reynsluakstri fljótlega og þá munum við fjalla nánar um bílinn.

Fyrri grein

Volkswagen ID.7 kominn í framleiðslu í Þýskalandi

Næsta grein

Geir Elvar Gylfason ekur gulri Corvettu árgerð 1994

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Geir Elvar Gylfason ekur gulri Corvettu árgerð 1994

Geir Elvar Gylfason ekur gulri Corvettu árgerð 1994

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.