Laugardagur, 11. október, 2025 @ 1:40
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ný rafhjól frá Peugeot

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
04/07/2023
Flokkar: Bílaheimurinn, Tækni
Lestími: 4 mín.
296 15
0
149
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Peugeot, sem á sér meira en aldarlanga sögu í smíði reiðhjóla, sýnir nýja línu sína af rafhjólum með djarfa og áberandi hönnun

Franski bílaframleiðandinn Peugeot er svo sannarlega ekki nýgræðingur í rafhjólaheiminum eins og margir aðrir bílaframleiðendur sem eru aðeins farnir að dýfa tánni í rafhjólavatnið.

Peugeot á sér langa sögu í að framleiða reiðhjól sem nær aftur um öld undir PEUGEOT Cycles deild sinni. Nú hefur fyrirtækið nýlega sent frá sér nýjustu línuna af rafmagnshjólum og þau vekja athygli.

Meðal þriggja nýrra rafhjólategunda eru rafreiðhjól fyrir ferðalög innan borgarinnar, rafreiðhjól með möguleika á að flytja farm og rafreiðhjól með hleðslurými að framan.

Öll þrjú bjóða upp á nútímalega hönnun, þó að „borgarhjólið“ sé mest áberandi af þeim öllum.

Fyrirtækið útskýrði að nýju rafreiðhjólagerðirnar munu koma með nokkra nýja eiginleika í línu Peugeot:

„Í lok árs 2023 og ársbyrjun 2024 mun PEUGEOT Cycles stækka úrval sitt af rafdrifnum reiðhjólum með nokkrum nýjum og nýstárlegum gerðum sem njóta góðs af bestu tengdu tækninni.

Það verður boðið upp á snjallsímatengingu, meðal annars aðlagandi rafaðstoð, þjófavarnarkerfi, viðvörunkerfi, landfræðilega staðsetningu hjóla, rauntíma leiðsögn, veðurspár á áfangastað, tölfræði leiða o.s.frv. .”

Nýlega opinberað Peugeot borgarhjólið, þekkt sem Digital E-Bike, er með ýkt stóran stokk niður sem aðskilur fram og afturhlutann.

Miðdrifsmótor virðist vera í afturhjólinu með reimadrifkerfi, sem kemur í stað klassísks keðjudrifs sem er að finna á flestum öðrum rafhjólum Peugeot.

Hjólið er með þétt aðfelldum skítbrettum, baksveigðu stýri og vökvadiskabremsum.

„Flutningahjól“ Peugeot, nefnt Digital e-Longtail, er lýst af fyrirtækinu sem „hjóli þar sem ílangur afturendi getur þægilega rúmað allt að tvö börn eða farm, sérstaklega hentugt fyrir fjölskyldunotkun.

Hjólið er með klassískt hönnuðum framenda með teygðum afturenda sem getur hýst langa grind með par af bólstruðum sætum. Barnastóll er hannaður til að hafa börnin aftan á (eða farminn), á langri grind og „hjólahlíf“ kemur í veg fyrir að litlir, dinglandi fætur snerti afturhjólið.

Stigbretti á hvorri hlið afturhjólsins lítur út fyrir að vinna saman með útskotum á efri grindinni til að gera kleift að leggja rafhjólinu upprétt lóðrétt á endann, svipað og vinsælu Tern rafhjólin. Þetta gerir að hjólið tekur töluvert minna pláss í bílskúr eða íbúð.

Þriðja rafreiðhjólið sem Peugeot sýnir er rafreiðhjól með hleðslurými að framan sem lýst er sem „hjóli með aukið framhjólahaf til að rúma kassa til að flytja allt að þrjú börn eða þungan farm, hentugut fyrir fjölskyldu- eða atvinnunotkun“.

Þessi tegund rafhjóla er skráð sem „Digital e-Front Load“ og er nokkuð vinsæl um alla Evrópu þar sem þau eru notuð á svipaðan hátt og jeppar og stórir bílar eru notaðir í Bandaríkjunum: til að flytja nokkur börn um bæinn eða vöruinnkaup í matvöru. Hjólið minnir líka að nokkru leyti á gömlu „kaupmannshjólin“ sem sendlar notuðu til að flytja vörur á heim til viðskiptavina hér á landi í eina tíð.

Peugeot hefur ekki tilkynnt verð fyrir nýju rafhjólin ennþá, en fyrirtækið mun sýna nýju hönnunina á PRO-DAYS frá 2. til 4. júlí 2023, á Parísarsýningunni, Porte de Versailles.

(frétt á vef electrek)

Fyrri grein

Rafbílar Alfa Romeo að skipta yfir í „retró“-innblásið útlit sportbíla

Næsta grein

Mercedes-AMG G 63 Grand Edition jeppinn kemur „gullsleginn“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Næsta grein
Mercedes-AMG G 63 Grand Edition jeppinn kemur „gullsleginn“

Mercedes-AMG G 63 Grand Edition jeppinn kemur „gullsleginn“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.