Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 5:56
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr 2023 BMW M5 sýndur í Touring búningi

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
28/06/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
295 3
0
143
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • BMW M5 Touring mun snúa aftur með tengitvinn V8 aflrás

Það eru 16 ár síðan við sáum nýjan BMW M5 Touring á markað, en áður en langþráð endurkoma kom, höfum við fengið nokkrar kynningarmyndir af nýliðanum – fyrsta opinbera innsýn okkar af tvinnbíl BMW, segir á vef Auto Express.

Nú hefur venjulega útgáfan af 5 seríu og alrafmagns útgáfa af i5 verið opinberaðar, við vitum nokkurn veginn við hverju við eigum að búast (fyrir fólksbíls-útgáfuna að minnsta kosti) frá komandi M5. Við eigum enn eftir að sjá nýja 5 Series Touring, en þessar nýju myndir sýna nokkrar helstu hönnunarupplýsingar.

Þrátt fyrir feluleikinn á þessum bíl getum við séð að hann mun hverfa frá sígildu „Hofmeister-beygju“, þýsku fjögurra stúta uppsetningunni á púströrum frá á afturbitanum, fá stóra vindskeið að aftan svipað og á nýja M3 Touring.

Fyrri njósnamyndir af tilraunabílum hafa einnig leitt í ljós mikið af hönnun bílsins. BMW hefur ákveðið að minnka nýrnagrillið til að setja það betur í takt við aðalljósaeiningarnar.

Loftinntök fyrir grillin opnast aðeins á neðri helmingnum og hægt var að nota miðhlutann til að setja fram ratsjárskynjarann. Framljósin sjálf munu ekki vera með skiptu hönnunina sem sést á nýjustu 7 Seríunni og XM, fara í svipað útlit og nýja X1.

Neðri hluti framstuðarans hefur er nú sjáanlegur, þannig að við sjáum greinilega áberandi, hyrnt inntak sem hjálpa til við að koma lofti í kælinn, ásamt nokkrum stærri hliðaropum til að kæla frambremsurnar.

Það er líka neðri vindkljúfur undir stuðaranum. Hlífin virðist vera með upphækkuðum miðjuhluta, sem gæti hugsanlega hulið innskot sem flæðir frá BMW merkinu á svipaðan hátt og M3 og M4.

Til hliðar sjáum við breiðari hjólboga til að hýsa nýja hönnun á álfelgum. Undir eru risastórar frambremsur sem eru greinilega rauðglóandi frá þessari Nurburgring prófunarlotu.

Hefðbundna speglahönnun hliðarspegla BMW M-deildar má sjá á þessum prófunarbíl. Að aftan er þetta í fyrsta skipti sem við sjáum afturljósaklasa nýju 5 Seríunnar. Heildarformið er ekki mjög langt frá núverandi bíl, þar sem það er skipt á milli fasta hluta yfirbyggingarinnar og skottloksins. Klassískir fjórir útblástursstútar BMW M bílanna eru áfram til staðar.

Myndir Auto Express gefa betri vísbendingu um hvernig næsti BMW M5 mun líta út. Venjuleg áberandi, frammistöðumiðuð smáatriði M5 verða áfram og við gerum ráð fyrir að þessi nýju framljós muni einnig nota lasertækni og frambretti bílsins munu deila svipaðri hönnun og fyrir nýju 2 seríuna.

Farþegarými M5 verður alveg nýtt og að mestu leyti fengið að láni frá nýju 5 seríu. Hann verður með BMW iDrive 8 upplýsinga- og afþreyingarkerfi með eiginleikum eins og 5G tengingu og öflugra leiðsögukerfi. Rétt eins og í hefðbundna bílnum verður notaður 14,9 tommu snertiskjár með 12,3 tommu stafrænu mælaborði með einu bognu gleri.

Á prófunarbílnum sem Auto Express hefur séð er lítill miði á hliðinni sem segir „rafmagnað farartæki“. Það er vegna þess að krafturinn á nýja M5 verður blendingur, líklegast með tækni úr nýja XM ofurjeppanum.

(Alastair Crooks – Auto Express)

Fyrri grein

Brimborg opnar í sumar öflugustu hraðhleðslustöð landsins í Reykjanesbæ

Næsta grein

Forsala hafin á nýjum Honda e:Ny1

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Forsala hafin á nýjum Honda e:Ny1

Forsala hafin á nýjum Honda e:Ny1

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.