Föstudagur, 10. október, 2025 @ 10:16
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Tesla Model S Plaid slær eigið met á Nürburgring

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
06/06/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
344 7
0
168
DEILINGAR
1.5k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Tesla hefur farið fram úr eigin meti í framleiðslugerð rafbíla í hring á hinni frægu Nürburgring Nordschleife

Það er ekki óþekkt að það sé verið að setja rafbílamet á Nürburgring í Þýskalandi, Tesla hefur snúið aftur til „Græna helvítisins“ (eins og þetta er stundum kallað) til að slá eigin tíma fyrir framleiðslugerð rafbíla með uppfærðum Model S Plaid.

Tíminn 7:25,231 fyrir heilan hring af Nordschleife slær eigið met í rafbílaframleiðslu um 10 sekúndur. Á 20,82 km hringnum náði Model S Plaid hraðanum 288 km/klst.

Fyrra met í framleiðslugerð rafbíla var sett í ágúst 2022 af Porsche Taycan Turbo S, sem fór 12,94 mílur (20,82 km) hinnar ógurlegu brautar á 7 mínútum og 33 sekúndum. Taycan hafði slegið fyrra met sem Tesla Model S Plaid setti ári áður um meira en tvær sekúndur.

Tíminn 7:25,231 fyrir heilan hring af Nordschleife föstudaginn 2. Júní 2023 slær eigið met Tesla á þessari frægu braut.

Tesla heldur því fram að hringurinn sé opinbert met og myndavél um borð sýnir að það er fötusæti fyrir ökumanninn ásamt veltibúri, en fyrir utan það lítur hann út eins og venjulegur bíll. Valið á stýri var hefðbundið hjólstýri frekar en útgáfa í ok-stíl.

Model S Plaid er knúinn af þriggja mótora kerfi sem skilar samtals 1.006 hestöflum, 1.420 Nm togi og 1,99 sekúndna tíma á 0-100 km/klst tíma. Bandaríski rafbílaframleiðandinn gerir einnig tilkall til 637 kma drægni fyrir hágæða fólksbílinn sinn sína og að nýstárlega fjórhjóladrifna drifrásin geti viðhaldið hámarksaflgjafa alla leið upp í 321 km/klst hámarkshraða.

Átaks vigrun (Torque vectoring) kemur sem hluti af þriggja mótora uppsetningu Model S Plaid, sem hjálpar til við að bæta meðhöndlun bílsins; leið til að draga úr þyngri eigin þyngd öflugra rafbíla sem stafar af stærri rafhlöðum þeirra.

Sem hluti af nýjum „Track Package“ var Model S Plaid búinn steyptum 20 tommu álfelgum, kolefnis keramikbremsum og afkastamiklum dekkjum.

(fréttir á vef Auto Express og insideevs)

Fyrri grein

Nýtt djarft útlit á mikið uppfærðum Kia Picanto

Næsta grein

KG Mobility kynnir uppfærðan Tivoli

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
KG Mobility kynnir uppfærðan Tivoli

KG Mobility kynnir uppfærðan Tivoli

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.