Föstudagur, 10. október, 2025 @ 10:16
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Alvöru lúxus

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
01/05/2023
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 7 mín.
329 14
0
164
DEILINGAR
1.5k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það var árið 1962 sem Wagoneer kom fyrst fram á sjónvarsviðið en hann var leið Jeep til að stækka vörulínu sína umfram framleiðslu í hernaðarlegum tilgangi og koma sér inn á borgaralegan markað. Wagoneer var hannaður sem lúxusjeppi, með eiginleikum eins og vökvastýri, sjálfskiptingu og loftkælingu.

Smellið á myndir til að stækka!

Jeep Grand Wagoneer árgerð 2023.

Wagoneer snýr aftur

Nafnið „Wagoneer“ kemur frá samsetningu „vagn“ og „brautryðjanda“. Jeppinn var hannaður til að vera harðgerður jafnt sem öflugur, en jafnframt að búa yfir þægindum lúxusbíls. Nafnið „Wagoneer“ var ætlað að miðla þessari blöndu af hörku og lúxus og það hefur síðan orðið klassískt nafn á jeppamarkaðnum.

Skutbíll varð að jeppa

Wagoneer er afsprengi hins klassíska ameríska skutbíls enda hafði hann svipaðan yfirbyggingarstíl og margir skutbílar þess tíma. Hins vegar var hann markaðssettur sem sportjeppi og var hannaður með mikla torfærugetu í huga.

Hér er árgerð 1965 af Jeep Wagoneer.

Wagoneer er sennilega eitt af elstu ökutækjunum til að sameina notagildi fjórhjóladrifins jeppa og þægindi fólksbíls og er hann talinn vera einn af fyrstu lúxusjeppunum.

Þó svo að Wagoneer sé líkur skutbíl, þá var Wagoneer ætlað að vera meira en bara fjölskyldubíll en hann var brautryðjandi sem öflugur jeppi inn á markaðinn.

Hér sjáum við 1970 módelið.

Hér er svo aftur 1984 módelið og eins og sjá má hafa ekki orðið miklar breytingar á bílnum á rúmlega tuttugu ára líftíma hans.

Upprunaleg hönnun Jeep Wagoneer var leidd af iðnhönnuðinum Brooks Stevens, sem var ráðinn af Willys-Overland til að nútímavæða og uppfæra vörulínu fyrirtækisins frá 1950. Stevens sá um að hanna yfirbyggingu og innréttingu Wagoneer, auk margra annarra jeppabifreiða.

Uppfærsla á innanrými var helst að finna í sætum og smá breytingu á stýri.

Nýr markaður

Hugmyndin um að framleiða Wagoneer kom frá þáverandi styjórnarformanni Willys-Overland, Joseph Frazer. Frazer taldi að markaður væri fyrir fjórhjóladrifinn bíl sem bæði hefði notagildi og byði upp á lúxus og hann fól Stevens að hanna slíkan bíl.

Það var síðan Wagoneer sem varð afrakstur þessa verkefnis og það heppnaðist svona virkilega vel. Þetta varð til að gera Jeep leiðandi á jeppamarkaðinum í Bandaríkjunum á sjöunda áratugnum.

Eitt af einkennum Wagoneer var „timbur“ klæðningin á hliðum bílsins.

Tímarnir breytast og mennirnir með. Svona lítur lúxusuinn út í dag.

Topp afköst og lúxus

Nýjasti Wagoneer jeppinn ber þess merki að vera lúxusbíll. Markmiðið var að bjóða upp á plássmikinn lúxus jeppa í fullri stærð sem keppir við álíka bíla annarra framleiðenda.

Glænýr Grand Wagoneer er ansi flottur bíll.

Jeppinn er hannaður til að bjóða upp á úrvals akstursupplifun, rúmgóða og þægilega innréttingu og öflugum vélarkostum.

Nýi Wagoneer miðar einnig að því að laða að viðskiptavini sem vilja stóran og öflugan jeppa með mikla dráttargetu og bjóða um leið nýjustu tækni og lúxuseiginleika. Það má því búast við að nýr Wagoneer eigi eftir að skapa lendur fyrir ný og skemmtileg ævintýri eins og áður.

Nýr Grand Cherokee kemur á næsta ári

Já, svo er það Grand Cherokee sem kynntur hefur verið til leiks í Bandaríkjunum sem tengitvinnbíll. Reiknað er með að sá jeppi verði boðinn á Íslandi fljótlega á næsta ári. Við hjá Bílabloggi bíðum frétta af nánari dagsetningu um komu þessa víðfræga jeppa á markað hér á landi.

Unnið upp úr ýmsu efni á vefnum.

Fyrri grein

Toyota heldur sig enn við vetni

Næsta grein

Listaverk á hjólum

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Höf: Jóhannes Reykdal
23/06/2025
0

Audi var stofnað árið 1909 en fékk ekki fjóra hringi fyrr en árið 1932. Við skoðum söguna… Ef einhver segði...

Næsta grein
Listaverk á hjólum

Listaverk á hjólum

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.