Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 6:19
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Endurbættur 2024 Land Rover Defender 130

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
29/04/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 6 mín.
305 16
0
154
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • 2024 Land Rover Defender 130 bætir við nýrri 5 sæta V8 „Outbound-útgáfu“
  • Auk þess bætir 110-bíllinn við V8 með minni afköstum og „retró“ útliti

Land Rover var senda frá sér allar upplýsingar um uppfærslur fyrir 2024 Defender, og listinn er langur með vélaruppfærslum, breytingum á sætaskipulagi og nýjum sérútgáfugerðum.

Vefur Autoblog var að fjalla um þetta og byrjaði á að fjalla um breytingar á vélbúnaði, en Defender 130 fær V8 valkost á þessu ári. Það er P500 útgáfan og hún kemur sem fullhlaðin gerð hvað varðar búnað.

Raunverulega V8 vélin sem notuð er í 130 er útgáfa með minni afköst af þeirri sem er fáanleg í 110 (meira um það síðar) sem gefur 493 hestöfl og 610 Nm af togi. V8 af fullri stærð í 110 gefur 518 hestöfl og 625 Nm af togi.

Land Rover segir að 130 V8 muni ná 60 mílum á klst (96,5 km/klst) á aðeins 5,4 sekúndum. Aðeins tveir möguleikar á ytri málningu eru fáanlegir fyrir 130 V8, Carpathian Grey eða Santorini Black.

Til að aðgreina hann enn frekar, er Land Rover búinn svörtu andstæða þaki, V8 ytra merki, myrkvuðum afturljósum og 22 tommu satíngráum felgum. Að innan er Ebony Windsor (svart) leður eini kosturinn. Þar sem bíllinn kemur nokkuð vel hlaðinn, er hann frekar hátt verðlagður í Bandaríkjunum á 118.075 dollara (16,1 milljón ISK), að meðtöldum 1.475 dollara gjaldi vegna afhendingarstaðar.

Smellið til að stækka!

2024 Land Rover Defender 130 Outbound

Í öðrum fréttum af Defender 130 er ný fimm sæta búnaðargerð komin, sem kallast 130 Outbound. Þessi gerð er ekki lengur með þriðju sætaröðina sem 130-bíllinn var hannaður með, en hún kemur í stað þess rýmis með auka farmrými. Í grundvallaratriðum er það fyrir Defender kaupandann sem vill ekki þriðju röðina en þarf meira farangursrými en 110 gefur.

Þessi gerð fær líka einstakt útlit og búnaðaruppsetningu.

Stuðararnir fá matta áferð og hægt er að velja á milli annaðhvort 20 tommu eða 22 tommu felga, báðar með alhliða dekkjum. Fuji White, Santorini Black, Carpathian Grey og Eiger Grey eru einu fjórir litirnir sem þú getur fengið með Outbound. Innréttingin fær gúmmígólfmottuvörn í öllum bílnum og Land Rover býður nú auka festistaði og nýtt farmnet fyrir allan farm sem þú ert væntanlega með.

Að lokum má geta þess að Outbound-gerðin er aðeins fáanleg með P400 sex strokka línuvélinni.

2024 Land Rover Defender 130 V8.

Hvað varðar Defender 110, þá fær hann möguleika á sömu lágafkasta V8-vélinni og bætt er við 130. Það þýðir að þú munt geta valið á milli annað hvort 493 hestafla eða 518 hestafla útgáfu af V8 fyrir 110.

Toppútgáfan kemur sem fullhlaðin gerð og kostar 112.975 dollara í Bandaríkjunum (15,4 millj. ISK), en útgáfan með lægri afköst er aðeins fáanleg sem SE-búnaðarstig með lægri útfærslu með minni búnaði.

Sá bíll er varðlagður á 94.475 dollara (um 12,9 millj. ISK), þannig að kaupendum í Bandaríkjunum er boðið upp á að fá þannig ódýrasta Defender V8 sem mögulegt er.

2024 Land Rover Defender 110 County Pack

Fyrir utan vélarfréttirnar fær 110-bíllinn í Bandaríkjunum 600 dollara (ISK 81.000) „County Exterior Pack“ (hér fyrir ofan) sem var innblásinn af upprunalegu útliti Defender County. Hann bætir annað hvort bláum eða hvítum áherslum við ytra byrðið, bláu þaki, bláum afturhlera og 20 tommu gljáandi hvítum felgum.

Núna eigum við bara eftir að sjá hvað Land Rover mun bjóða upp á hér á Íslandi þegar þar að kemur.

Lítil breyting á Defender 90

Defender 90 breytir ekki miklu fyrir árið 2024, en Land Rover tekur fram að hann hafi bætt aðgengi að annarri röðinni með nýju „griphandfangi“ til að fella og renna farþegasætinu hratt fram. Önnur sætaröðin kynnir einnig nýja 40:20:40 fellanlega uppsetningu með miðjuarmpúða.

(frétt á vef Autoblog – Myndir: Land Rover)

Fyrri grein

Hvaða lit ætti maður að taka?

Næsta grein

Shelby fer í rafmagnið með Ford Mustang Mach-E GT

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Shelby fer í rafmagnið með Ford Mustang Mach-E GT

Shelby fer í rafmagnið með Ford Mustang Mach-E GT

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.