Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 4:06
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Dacia og Duster eru ekki tvíburar

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
18/04/2023
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
415 32
0
214
DEILINGAR
1.9k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Á leiðinni heim til Keflavíkur í dag datt mér í hug að telja Dacia Duster sem ég myndi mæta á leiðinni heim. Við vorum tvö í bílnum þannig að ekki varð mikil truflun á akstrinum enda var það konan sem ók.

Nokkrar Daciur sem bíða eftir að þjóna túristum.

Ég byrjaði að telja, og taldi og taldi og taldi alla leiðina suðurúr. Heildarfjöldinn var nú ekki nema rétt rúmlega tuttugu Dacia Duster frá álveri og uppá Aðaltorg, rétt áður en maður beygir upp á Leifsstöð.

Það er kannski óréttlátt að telja Dacia Duster á þessari leið því ansi margir af túristum sem koma til landsins aka Dacia Duster. Auðvitað eru fleiri gerðir inn á milli eins og Suzuki Vitara, Suzuki Jimny og svo er líka slatti af öðrum gerðum enda verða að vera til bílar fyrir alla þá túrista sem sækja okkur heim.

Þessar Daciur koma vel undan vetri og bíða eftir að vera settar á númer.

Ef maður fer að veita Dacia Duster einhverja sérstaka athygli detta manni alveg í hug nokkrir fimmaurabrandarar sem gætu alveg staðið fyrir sínu.

  • Muniði eftir konunni sem kunni bara að keyra Dacia Duster.
  • Lóan er ekki lengur vorboðinn ljúfi, heldur Dacia Duster þegar hún kemur undan snjónum.
  • Hvort er skýst hraðar upp á vorin – Dacia Duster eða lúpínan?
  • Hvernig segir maður góðan daginn á íslensku? Dacia Duster!
  • Hvernig veistu að þú ert að lenda á Íslandi. Fyrst sérðu nokkra jökla og síðan sérðu breiður af Dacia Duster.
  • Hvaða tölur hækka miklu hraðar stýrivextir? Innflutningstölur á Dacia Duster.

En hvað eru margir Dacia Duster til sölu á bílasölum í dag. Ég náði ekki að telja nema rétt um fimmtíu bíla. Ég get náttla ekki svarið fyrir að hafa talið einhverja tvisar en þeir eru margir til sölu og þeir eru yfirleitt mikið eknir, mjög mikið eknir.

Dacia Duster hefur staðið sig einstaklega vel á Íslandi. Sjáið þið hvað hann tekur sig vel út með lúpínunni.

Samt sem áður seldist mest af vörumerkinu Toyota árið 2022 – enda heita allir bílar innan línunnar Toyota. Þá kom Kia í öðru sæti og Hyundai í því þriðja. Tesla var mest selda undirtegundin á árinu 2022.

Og hér er einn Renault Duster í ofurbúningi en þeir frændur eru náskyldir.

Samt sem áður seldust ekki nema 993 kvikindi af Dacia Duster árið 2022 skv. opinberum tölum. Í heildina seldust rúmlega 23.000 ökutæki á árinu 2022. Dacia var í öðru sæti yfir mest seldu undirtegund ársins.

Fyrri grein

Galin hugmynd eða algjör snilld?

Næsta grein

Nýr Polestar 4 –  en enginn afturgluggi

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Nýr Polestar 4 –  en enginn afturgluggi

Nýr Polestar 4 -  en enginn afturgluggi

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.