Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 4:04
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýtt flaggskip – Volkswagen ID.7 afhjúpaðaður

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
17/04/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 6 mín.
312 4
0
151
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýjasta afkvæmi VW lítur út fyrir að hönnuðir hafi dregið einhvern lærdóm af keppinautunum því nú kemur bíll með mun meiri drægni og fullt af nýrri tækni.

Næstum því fimm metra langur ID.7, stækkar því ID línu VW talsvert enda vilja menn kalla hann „ID flaggskipið“ en bíllinn á klárlega að keppa við Tesla Model 3.

ID.7 PRO sem er fáanlegur í byrjun, er búinn 77 kWst rafhlöðu en 82 kWst.

PRO S kemur síðar. Um er að ræða einn mótor sem staðsettur er í afturhluta bílsins. VW áætlar að drægnitölur verði annars vegar um 620 kílmómetrar skv. WLTP og hins vegar um 700 kílómetrar. Model 3 er að fara allt að 600 kílómetrum skv. WLTP staðlinum.

Öflugur

Hann verður hins vegar aðeins hægari en Teslan með afköst upp á 282 hestöfl.

VW hefur enn ekki gefið út nákvæmar tölur en ætla má að ID.7 sé að geta farið frá 0-100 km/klst. á um 6 sekúndum. Líklega mun hraðari útgáfa ID.7, GTX bíll koma síðar.

Útlitslega séð deilir bíllinn talsvert miklu af einkennum með til dæmis ID.4. Að framan eru þeir keimlíkir. Að aftan má svo sjá ljóskeilu í fullri breidd sem virkar hvít þar til kveikt er á henni.

ID.7 er best lýst sem „fastback“, með hallandi þaki eða svokallaður hlaðbakur. Hann er sportlegur í útliti, með lágan viðnámsstuðul eða 0.23Cd. Allir ID.7 verða með svörtu þaki og með svörtum hurðabitum.

Talsverðar jákvæðar breytingar

Að innan virðast VW hafa tekið eitthvað á þeirri gagnrýni sem fyrri gerðir ID bíla hafa fengið.

Í nýjum ID.7 er mun meira lagt í mælaborð og hluti í kringum það, mun meira af mýkri snertiflötum en í ID.4 og ID.5 til dæmis.

Sætin eru læknisvottuð

Bíllinn státar af sætum sem þýskir baksérfræðingar hafa vottað en það er hluti af þýskri herferð sem kallast „ErgoActive“, en sætin eru rafdrifin með nuddi og kælingu/blæstri.

Snjöll loftlagsstýring notar hita- og rakaskynjara til að finna bestu stillinguna – annaðhvort fyrir upphitun eða kælingu og jafnvel þurrkun ef þú hefur lent í dembu á leiðinni að bílnum.

Fullt af nýjum fídusum

Í bílnum er nýr 15 tommu skjár sem búið er að hanna þannig að miðstöðvarstýringar eru staðsettar neðst og fastar þar.  

Annað atriði sem VW hefur fengið gagnrýni fyrir er að snertiflöturinn til að hækka og lækka í miðstöð og útvarpi er nú baklýstur og sést því betur í myrkri.

Bíllinn er svo með öflugu litaljósakerfi sem reyndar er ID bílunum í dag.

Vert er að taka fram að ekki er hægt að handstilla neina lofttúðu í bílnum. Þú breytir því bara í gegnum skjákerfið en með vali á blæstri stillir bíllinn þetta sjálfur. Að öðrum kosti geta notendur bílsins notað endurbætt „IDA“ raddstýringakerfið með leiðbeiningum eins og „My hands are cold“.

Skuggalega tæknileg sóllúga

Í mælaborðinu er síðan að finna lítinn stafrænan innbyggðan skjá sem svipar til uppsetningar í Skoda Enyaq. Til viðbótar þessum staðlaða skjá er síðan hægt að fá sjónlínuskjá (head-up-display) sem virðist varpa upplýsingum úr leiðsögukerfi á veginn framundan.

Valfjráls glertoppur verður í boði en hann er búinn til úr sérstökum „fjölliða vökva kristal” (polymer-dispersed liquid crystal) en sú tækni býður upp á takkastjórnun á því hvort þú sérð í gegnum glerið eður ei.

Svo er í boði 700w Harman Kardon hljóðkerfi með 14 hátölurum.

Byggt á grein af vefnum Auto Express.

Fyrri grein

Nýr Volkswagen T-Cross sást í felubúningi

Næsta grein

Galin hugmynd eða algjör snilld?

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Galin hugmynd eða algjör snilld?

Galin hugmynd eða algjör snilld?

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.