Laugardagur, 11. október, 2025 @ 12:58
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr 2021 Honda HR-V tvinnsportjeppi frumsýndur

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
18/02/2021
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 3 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýr 2021 Honda HR-V tvinnsportjeppi frumsýndur

  • Þriðja kynslóð Honda HR-V sportjeppans fær tvinndrifrás sem staðalbúnað
  • Engir bílar HR-V lengur bara með bensín eða dísilvél

Honda hefur frumsýnt nýjan Honda HR-V, þriðju kynslóð japanska þessa snaggaralega sportjeppa – og hann er nú kominn í fyrsta sinn með tvinndrifrás, eða hybrid. Það verður enginn hreinn bensín- eða dísilvalkostur þar sem nýr HR-V fær tveggja mótora e:HEV  eða tvinnkerfi Honda sem staðalbúnað.

Samhliða bættri hagkvæmni fyrir vikið státar nýr HR-V einnig af fullkomnari öryggisaðgerðum og uppfærðri tækni, en hönnunin hefur einnig tekið skref fram á við.

Í meðfylgjandi myndum frá Honda er bara að finna myndir úr innanrými með stýrið hægra megin, en væntanlega koma myndir fyrir okkar markaðssvæði síðar.

HR-V hefur alltaf boðið upp á meira coupé-innblásið útlit miðað við suma litla sportjeppa og þessi þriðju kynslóðar bíll hefur tekið þetta enn lengra og fengið smá innblástur í hönnun frá Honda e:Concept rafbílnum.

Að framan er bíllinn með nýtt samþætt grill. Í hönnuninni eru löng vélarhlíf en lóðréttari hliðar á yfirbyggingu, sem þýðir „það hefur engin áhrif á innra rými,“ samkvæmt Honda.

Vörumerkið fullyrðir að stílhreinn innblástur hafi ekki haft áhrif á hagkvæmni þar sem fjórir fullorðnir geti setið þægilega vegna snjallrar hönnunar e: HEV tvinnkerfisins.

Engar opinberar upplýsingar eru um aflrás Honda, en með tilvísanir í tveggja mótora tvinnkerfi, má reikna með að bíllinn noti sama fyrirkomulag e:HEV uppsetningar (þetta er þriðji bíllinn í Honda línunni sem ber þetta merki) eins og í Honda Jazz.

Þetta myndi þýða 1,5 lítra fjögurra strokka bensínvél ásamt tveimur rafmótorum. Í Jazz skilar þetta samtals 108 hestöflum, en stærri HR-V gæti fengið hærri heildartölu afls.

Hins vegar knýr aðeins einn rafmótor bílinn beint – framdrifsmótorinn. Hinn er tengdur við bensínvélina (1,5 einingin knýr framhjólin einnig beint í gegnum CVT sjálfskiptan gírkassa) og er notaður sem rafall til að hlaða litíumjón rafhlöðu bílsins.

Að bjóða upp á nýja HR-V með þessari e:HEV aflrás er aðeins hluti af skuldbindingu Honda um að rafvæða allar aðalgerðirnar í Evrópu árið 2022.

Kaupendur leita oft í átt að minni sportjeppum til að fá aðeins meiri notagildi samanborið við minni hlaðbak eða fólksbíl og HR-V tekur á þessu með fjölhæfri lausn Honda: „Magic Seats“.

Þessi uppsetning gerir kleift að leggja aftursætisbökin niður eins og venjulega, en það er líka hægt að hafa þau á sínum stað og flett sætisbotnunum upp – eins og á bíósæti – til að auka hagkvæmnina.

Inni í bílnum er líka meira af tækni. Honda hefur fjárfest mikið í upplýsingamiðlun sinni undanfarin ár og HR-V lítur út fyrir að fá svipað kerfi og rafknúni Honda e borgarbíllinn og Honda Jazz, þar með talin nýjasta tengitækni snjallsíma.

Aðalupplýsingaskjárinn er vel staðsettur á mælaborðinu, sem er með einfalda hönnun.

Hinn nýi Honda HR-V kemur í sölu síðar á þessu ári.

(byggt á frétt á Auto Express)

Fyrri grein

Nýr Skoda Enyaq iV SportLine bætist við

Næsta grein

BL frumsýnir rúmgóðan og afar vel búinn MG EHS Plug-in Hybrid

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Höf: Pétur R. Pétursson
09/10/2025
0

Laugardaginn 11. október kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia um land allt. Reykjavík, október...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

Höf: Pétur R. Pétursson
25/09/2025
0

Laugardaginn 27. september kl. 12-16 í sýningarsal XPENG að Vínlandsleið 6-8 Reykjavík, september 2025 – XPENG, eitt hraðast vaxandi rafbílamerki...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Næsta grein
BL frumsýnir rúmgóðan og afar vel búinn MG EHS Plug-in Hybrid

BL frumsýnir rúmgóðan og afar vel búinn MG EHS Plug-in Hybrid

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Smart #5 – Nýr kafli í sögu Smart: hann er ekki lengur lítill

11/10/2025
Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.