Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 5:11
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nissan Ariya ekið frá Segulnorðurpólnum til Suðurpólsins

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/02/2023
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 3 mín.
279 9
0
138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nissan Ariya ekið frá Segulnorðurpól til Suðurpólsins

BL sýnir einstakan rafbíl, Nissan Ariya 39 tommu breyttan, sem ekið verður frá Segulnorðurpólnum til Suðurskautslandsins

BL við Sævarhöfða kynnir nk. laugardag ævintýralega útgáfu af nýja rafjeppanum Nissan Ariya, sem bresku hjónin Chris og Julie Ramsey hyggjast aka 27 þúsund kílómetra leið frá Norðurpólnum til Suðurskautslandsins í samstarfi við framleiðandann Nissan og í fylgd tveggja ökumanna á breyttum jeppum frá Arctic Trucks, þar sem breytingarnar voru gerðar hér á landi fyrir 39″ dekk.

Hér eru bresku hjónin Chris og Julie Ramsey stödd við bílinn hér á Íslandi, við bílinn sem þau hyggjast aka frá Segulnorðurpólsins til Suðurskautslandsins.

Ekið við erfiðustu aðstæður

Meðan á ökuferðinni stendur, sem hefst í mars, mun Ariya takast á við öfgakennt landslag, svo sem ísjaka, djúpan snjó, brattar fjallshlíðar og eyðimerkuröldur.

Arctic Trucks, sem býr að langri reynslu af akstri við erfiðustu aðstæður sem fyrirfinnast á jörðinni, þar á meðal á Segulnorðurpólnum og Suðurskautslandinu, hönnuðu breytinguna á Ariya ásamt verkfræðingum Nissan og eru um þessar mundir að undirbúa ferðina við fjölbreyttar aðstæður á hálendi Íslands.

Það höfðu sést myndir af breytta bílnum á samfélagsmiðlum – og spurningar um hvaða bíll væri hér á ferðinni – en núna er svarið komið.

Lágmarksbreytingar gerðar

Breytingum á bílnum var viljandi haldið í lagmarki og einskorðast nær eingöngu við fjöðrunarbúnað og brettavíkkanir til að mæta stærri hjólbörðum frá BF Goodrich.

Engar breytingar voru gerðar á háþróuðu e-4ORCE fjórhjóladrifstækni bílsins, sem Nissan þróaði sérstaklega fyrir rafbíla, né heldur á rafhlöðukerfinu.

Til að hlaða rafhlöðu Ariya á ferðalaginu verður með í för lítil og nett hleðslustöð tengd vindmyllu og sólarrafhlöðum sem nýtt verður til að hlaða Ariya á hvíldartímum leiðangursteymisins.

Kynning milli kl. 12 og 16 á laugardag

Á kynningunni á laugardag, 3. febrúar milli kl. 12 og 16, verða m.a. viðstaddir tæknisérfræðingar frá Arctic Trucks sem veitt geta áhugasömum gestum ítarlegar upplýsingar um hönnun breytingarinnar á Ariya og leiðangurinn fram undan.

Einnig hefur Nissan opnað sérstaka upplýsingasíðu á netinu þar sem leiðangurinn er kynntur og hægt er að nálgast á tenglinum hér að neðan.

Pole to Pole (thenissannext.com)

(fréttatilkynning frá BL)

Fyrri grein

Leiðandi samstarfsaðilar ganga til liðs við Polestar 0 verkefnið

Næsta grein

Mazda kynnir CX-90 á Bandaríkjamarkaði

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

Bílasýningin í Sjanghæ opnar með tolla Trumps og öryggi í aðalhlutverki

Bílasýningin í Sjanghæ opnar með tolla Trumps og öryggi í aðalhlutverki

Höf: Jóhannes Reykdal
23/04/2025
0

SHANGHAI - Reuters News - Helstu árlegar bílasýningar Kína eru orðnar sýningargluggi fyrir uppgang sífellt ódýrari rafbíla sem afkasta betur...

Atvinnubílavika ÍSBAND 7.-11. apríl

Atvinnubílavika ÍSBAND 7.-11. apríl

Höf: Jóhannes Reykdal
07/04/2025
0

Ert þú í kraftmiklum rekstri? Atvinnubílavika ÍSBAND er í fullum gangi. ÍSBAND umboðsaðili Fiat og RAM á Íslandi efnir til...

Bíll númer 570 af aðeins 1974 til sýnis hjá Bílabúð Benna

Bíll númer 570 af aðeins 1974 til sýnis hjá Bílabúð Benna

Höf: Jóhannes Reykdal
28/03/2025
0

50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo frumsýnd á laugardag Á síðasta ári kynnti Porsche sérstaka 50 ára afmælisútgáfu af hinum goðsagnakennda...

Næsta grein
Mazda kynnir CX-90 á Bandaríkjamarkaði

Mazda kynnir CX-90 á Bandaríkjamarkaði

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.