Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:36
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Næsta kynslóð rafbílsins Fiat 500e

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
09/02/2020
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 3 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Næsta kynslóð rafbílsins Fiat 500e verður öll ný við frumsýninguna á bílasýningunni í Genf í mars

Rafmögnuð evrópsk framtíð Fiat hefst með því að næsta kynslóð 500e kemur fram á bílasýningunni í Genf í byrjun mars. Heildarhlutföllum núverandi bíls er haldið, en allt undir yfirborðinu verður nýtt, þar með talinn grunnurinn sem rafbíllinn er byggður á. Þetta er sami arkitektúr sem myndi verða á hugsanlegri framleiðsluútgáfu af Centoventi-hugmyndabílnum sem Fiat kom með á bílasýningunni í Genf.

Olivier Francois, markaðsstjóri Fiat- Chrysler, hefur lýst nýja 500e sem „Nýjum 500, algerlega endurnýjaður. Nýr hlutur. Alveg rafmagnaður. Þetta er eins konar þéttbýlis Tesla, með fallegum stíl. Ítalska, “dolce vita” í rafbíl, alger andstæða Centoventi. “

Við efumst um að rafhlöðufyrirkomulag Centoventi-hugmyndaabílsins muni birtast í 500e, en það væri svalt að mati þeirra hjá Autoblog. Fyrirkomulag rafhlöðuhugmynda sýningarbílsins gæti keyrt í 100 kílómetra á samþættu einingunni en hægt væri að bæta við fleiri rafhlöðum – þar á meðal einni undir sætin – í 500 kílómetra akstur.

Í staðinn gerir Autoblog ráð fyrir að Fiat myndi stefna á svipuð mið og Peugeot e-208, sem fær WLTP-metið 340 kílómetra aksturssvið.

Ítalski bílaframleiðandinn mun freista þess að koma sterkur inn í Evrópu með þessum nýja rafbíl. Fiat byrjar rafmagnsvæðingu sína með nýja 500e því hann vill koma inn á markaðinn í lágmarki verðlagningar. Sá hluti er einnig sá hluti markaðarins þar sem vörumerkið verður sterkast; Autocar hefur skrifað um að 500 og Fiat Panda séu þriðjungur af markaði fyrir borgarbíla. Síðan nýi Fiat 500 kom á markað fyrir 12 árum síðan hafa meira en 2 milljónir verið seldar í Evrópu einni.

Meiri samkeppni er líka á leiðinni, með rafmagns Cooper Mini sem kemur á þessu ári og litla rafdrifna borgarbílnum frá Honda, sem var frumsýndur hér á landi nýlega.

Núverandi Fiat 500 með brunavél mun halda áfram samhliða rafbílnum með stílhreinum og tæknilegum uppfærslum.

(byggt á Autoblog og fleiri vefsíðum um bíla)

Fyrri grein

Hyundai forkynnir alveg nýjan i20 á undan frumsýningu í Genf

Næsta grein

Þegar ritstjórar bílavefs velja bestu bílana

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Höf: Jóhannes Reykdal
01/08/2025
0

Núna eru franar að berast fleiri fréttir af bílsýningunni í Munchen sem stendur yfir frá 9. Til 14. September. IAA...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

ÍSBAND frumsýnir 33” tommu breyttan Jeep Grand Cherokee

ÍSBAND frumsýnir 33” tommu breyttan Jeep Grand Cherokee

Höf: Jóhannes Reykdal
30/06/2025
0

Frumsýningardagar 1.-3. júlí Dagana 1.-3. júlí mun ÍSBAND frumsýna 33” breytingu á Jeep Grand Cherokee Summit Reserve 4xe Plug-In-Hybrid. Breytingarpakkinn...

Nýr smart #5 frumsýndur á Íslandi

Nýr smart #5 frumsýndur á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
24/06/2025
0

Frumsýning laugardaginn 28. Júní kl. 12-16 í sýningarsal smart að Krókhálsi 11 Bílaumboðið Askja frumsýnir nýjan og alrafmagnaðan smart #5...

Næsta grein
Þegar ritstjórar bílavefs velja bestu bílana

Þegar ritstjórar bílavefs velja bestu bílana

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.