Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 15:58
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Mikið um að vera hjá bílaumboðunum

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
06/06/2020
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 4 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Mikið um að vera hjá bílaumboðunum

Það var mikið húllumhæ hjá bílaumboðunum í dag. Tvær frumsýningar fóru fram í dag – byltingakenndur Porsche Taycan, rafmagnsbíll og nýr Land Rover Defender voru kynntir til leiks.

Rafmagnaður kraftur

Það var margt um manninn hjá Porsche umboðinu, Bílabúð Benna í dag en þá varð langþráður draumur Porsche áhugamanna að veruleika.  Beðið hefur verið eftir þessum glænýja byltingakennda bíl af mörgum aðdáendum þessara ofurbíla.

Þessi hvíti Porsche Taycan stóð á planinu hjá Porsche á Íslandi – Bílabúð Benna.

Taycan Turbo S, var afhjúpaður á bílasýningunni í Frankfurt. Sá rafbíll er heil 761 hestöfl og nær að skutlast í hundraðið á litlum 2,8 sekúndum. Til gamans má geta þess að hröðunin í 1,2g upptakinu (viðbragðinu) skákar þyngdaraflinu á fyrstu metrunum, en ef það er sett í annað samhengi, má segja að hraðinn sé meiri en fallhlífarstökkvari í frjálsu falli.

Og einn rauður inni í salnum.

Það er svo sem ekki nýtt að Porsche framkalli gæsahúð á ökumönnum, en í Taycan er hún rafmögnuð.

Á planinu hjá Bílabúð Benna var boðið upp á pylsur með öllu í góða veðrinu. Unnendur Porsche bíla létu sig ekki vanta í salinn.

Gænýr Land Rover Defender

Í næsta húsi nánast var einnig mikið um dýrðir. Hjá Landrover á Íslandi frumsýndu menn þar á bæ glænýjan Land Rover Defender. Sá bíll er ekki síður byltingakenndur en hann tekur við af hinum „hefðbundna” Land Rover Defender.

Nýr Landrover Defender var sýndur á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þessi var kynntur við veitingastaðinn Sjáland í Garðabæ.
Gróf hönnun en nútímaleg.
Menn voru áhugasamir um gripinn.
Fjölmargir lögðu leið sína í Nauthólsvík. Þessi var til sýnis við Nauthól í Reykjavík og vakti óskipta athygli. Spurningum ringdi yfir sölumenn í sólskininu.

Jeppinn var sýndur á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu á sama tíma þar sem mismunandi útbúnir Defenderar var stillt upp með ýmsum aukabúnaði í sínu náttúrulega umhverfi. Staðirnir voru; á toppi Úlfarsfells, í hesthúsahverfinu í Víðidal, við Nauthól í Fossvogi og við veitingastaðinn Sjáland í Garðabæ.

Jeep torfærutröll í öllum gerðum

Hjá Ísbandi í Mosfellsbæ sýndu menn nokkrar gerðir af breyttum Jeep og RAM. Sýndir voru óbreyttir og breyttir Jeep jeppar og RAM pallbílar.  Jeep Grand Cherokee var m.a. sýndur með 33” og 35” breytingum og Jeep Wrangler Rubicon með 35”, 37” og 40” breytingum.  

Glæsileg jeppasýning var haldin hjá Ísband í Mosfellsbæ.

Ísband með eigið þjónustuverkstæði

Þjónustuverkstæði ÍSBAND sérhæfir sig í breytingum á Jeep og RAM, en ÍSBAND er með umboð fyrir hin virtu amerísku breytingar fyrirtæki AEV, sem sérhæfir sig í breytingum á RAM og TeraFlex, sem sérhæfir sig í breytingum á Jeep.

Jeep Cherokee.
Gríðarlega öflugur framendi á þessum RAM.
Ísband rekur sitt eigið breytingaverkstæði.
Hér er fallega breyttur Jeep Grand Cherokee.
Fyrri grein

Meira um CVT skiptingar

Næsta grein

Stærsti jöklatrukkur í heimi við Hörpu

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Höf: Pétur R. Pétursson
09/10/2025
0

Laugardaginn 11. október kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia um land allt. Reykjavík, október...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

Höf: Pétur R. Pétursson
25/09/2025
0

Laugardaginn 27. september kl. 12-16 í sýningarsal XPENG að Vínlandsleið 6-8 Reykjavík, september 2025 – XPENG, eitt hraðast vaxandi rafbílamerki...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Næsta grein
Stærsti jöklatrukkur í heimi við Hörpu

Stærsti jöklatrukkur í heimi við Hörpu

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.