Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:14
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Land Rover sýnir Defender Hard Top

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
30/06/2020
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 4 mín.
265 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Land Rover sýnir Defender Hard Top

  • Grunngerð sem hentar vel verktökum og atvinnulífinu
  • Þessi gerð er aðeins með framsætum og er á stálfelgum

Land Rover vonast til að þagga niður í gagnrýnendum sem halda því fram að gera Defender að of miklum „lúxusbíl“ með því að kynna grunngerð bílsins sem heitir Hard Top. Þetta er ódýrari, tiltöluleg „grunngerð“ af jeppanum sem er hannaður til að virka betur með starfsmenn til að laga raflínur en að fara með fjölskylduna í útilegu um helgina.

Við fengum forsýningu á Hard Top þegar Defender var frumsýndur á heimsvísu á bílasýningunni í Frankfurt árið 2019, en Land Rover valdi að segja ekki mikið um þessa gerð til að einbeita sér að dýrari og arðbærari afbrigðum sem eru betri takt við lúxus jeppa fyrirtækisins.

En núna þegar við höfum séð Defender sem ætlaður er almenningi, útskýrði fyrirtækið Hard Top (nafn sem í orðalista Land Rover á rætur að rekja til 1950) bíl, sem byggður er á sama álgrunni og Defender, og sem hefur verið þróaður af sérsmíðadeild fyrirtækisins.

Stutt og lengra hjólhaf, kallaðir 90 og 110, hvor um sig, verða fáanlegar.

Land Rover hefur ekki birt tækniupplýsingar enn þá, en það er trúlegt að þessi útgáfa af Defender fái ekki V8; líklegra er að finna túrbódísilvél undir vélarlokinu. Báðar gerðirnar fá sjálfstæða stálfjöðrun, þó að 110 verði boðnir með aðlagandi loftfjöðrun gegn aukakostnaði, og þeir geta dregið allt að 3.500 kg þegar þeir eru rétt uppsettir. Fjórhjóladrif mun koma sem staðalbúnaður.

Aðeins með framsætum

Stálfelgurnar munu undirstrika skuldbindingu Hard Top varðandi notagildi umfram útlit og Land Rover mun skipta út aftasta glugganum með málmplötu þar sem kaupendur geta málað lógó fyrirtækisins og / eða haft upplýsingar.

Þó myndir af innréttingunni séu enn ekki til staðar, útskýrði Land Rover að báðar Hard Top gerðirnar muni bjóða upp á tvö framsæti í grunnútgáfu, en valfrjálst miðjusæti mun auka sætisgetuna í þrjú.

Bifreiðar sem þurfa sæti í annarri eða þriðju röð þurfa að fara í dýrari útgáfuna, því Hard Top-bílarnir voru þróaðir til flutninga á farmi. Afturhurðin er nógu stór til að taka við stöðluðu vörubretti.

Samt vel búnir tæknilega

Land Rover getur aðeins gengið svo og svo langt að fjarlægja efni frá Defender og Hard Top er enn talsvert meiri hátækni en fráfarandi Defender.

Jeppinn er með Apple CarPlay og Android Auto samhæfni, hann getur fengið uppfærslur þráðlaust og bíllinn er útbúinn með fjölda rafrænna hjálpartækja eins og ClearSight baksýnisspegli, Advanced Tow Assist, 360 gráðu myndavél, svo og hjálparstigi umhverfis 2. Í upprunalegu Defender var aksturshjálp takmörkuð við fótstig, stöng fyrir handbremsuna, og aðra til að skipta um gíra og stýri.

Grunnverð um sex milljónir króna á Englandi

Í Bretlandi mun Land Rover Defender Hard Top verða til sölu síðla árs 2020 með grunnverð upp á 35.500 pund auk skatta, fjárhæð sem samsvarar rétt um sex milljónum króna.

Þegar bíllinn kemur á markað verður ein aðal keppinautur hans Ineos Grenadier sem sagt er að verði frumsýndur þessa dagana eins og við höfum fjallað um hér á þessum vef. Það hljómar eins og Grenadier-jeppinn sé mun nær upprunalega Defender en núverandi kynslóð, að hluta til vegna þess að hann verðru með yfirbyggingu á grind og heila öxla. Þó að verið sé að frumsýna Grenadier þessa dagana er reiknað með að framleiðsla hefjist í Wales árið 2021.

(byggt á frétt á Autoblog – myndir frá Land Rover)

Fyrri grein

Kínverska rafbílafyrirtækið Byton stöðvar framleiðslu

Næsta grein

Austurríki hækkar hvatagreiðslur við kaup á rafbílum

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Höf: Jóhannes Reykdal
01/08/2025
0

Núna eru franar að berast fleiri fréttir af bílsýningunni í Munchen sem stendur yfir frá 9. Til 14. September. IAA...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

ÍSBAND frumsýnir 33” tommu breyttan Jeep Grand Cherokee

ÍSBAND frumsýnir 33” tommu breyttan Jeep Grand Cherokee

Höf: Jóhannes Reykdal
30/06/2025
0

Frumsýningardagar 1.-3. júlí Dagana 1.-3. júlí mun ÍSBAND frumsýna 33” breytingu á Jeep Grand Cherokee Summit Reserve 4xe Plug-In-Hybrid. Breytingarpakkinn...

Nýr smart #5 frumsýndur á Íslandi

Nýr smart #5 frumsýndur á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
24/06/2025
0

Frumsýning laugardaginn 28. Júní kl. 12-16 í sýningarsal smart að Krókhálsi 11 Bílaumboðið Askja frumsýnir nýjan og alrafmagnaðan smart #5...

Næsta grein
Austurríki hækkar hvatagreiðslur við kaup á rafbílum

Austurríki hækkar hvatagreiðslur við kaup á rafbílum

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.