Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:38
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Dacia sýnir fyrsta rafbílinn sinn

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
03/03/2020
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 3 mín.
266 20
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Dacia sýnir fyrsta rafbílinn sinn

Dacia Spring hugmyndabíllinn er með hleðslu á framenda hægra megin. Dacia segir að lýsingarhönnun bílsins sé forsýning á nýju útliti fyrir Dacia, með þröngum láréttum LED aðalljósum fyrir ofan aðskilin dagljós.

Dacia hefur forsýnt fyrsta rafmagns ökutæki sitt, undir heitinu Dacia Spring – eða Vorið, hugmyndabíl, sem byggður er á útgáfu af Renault City K-ZE smábílnum sem nú er smíðaður og seldur í Kína.

Dacia Spring mun fara í sölu árið 2021 og hafa svið „að minnsta kosti“ 200 km samkvæmt WLTP-mælingunni, segir Dacia.

City K-ZE er rafútgáfa af Kwid, fimm dyra, fjögurra sæta smábifreið sem er seldur á Indlandi, Brasilíu og öðrum nýmörkuðum.

Dacia tilkynnti ekki verð en City K-ZE er seldur í Kína fyrir um 8.000 evrur (1.146.000 ISK).

Fyrrum forstjóri Renault Group, Thierry Bollore, sagði á síðasta ári að bifreiðaframleiðandinn væri að vinna að rafmagnsbifreið sem myndi seljast á 10.000 evrur eða minna.

Dacia Spring er með hleðsluinntak í hægra framhlið. Dacia segir að lýsingarhönnun hennar sé forsýning á nýju útliti fyrir Dacia, með þröngum láréttum LED aðalljósum sett fyrir ofan aðskilin dagljós. Að aftan mynda LED afturljósin „tvöfalt Y“ mynstur.

„Jeppa-útlitið“ undirstrikað með hliðarplötum og meiri veghæð.

Dacia miðar á rafmagns-jeppa bæði hjá einkaeigendum og skammtímaleiguþjónustu. Renault Group, en Dacia er undir þeirra „regnhlíf“, segir að það séu 7.800 rafknúin farartæki í slíkri þjónustu – einnig þekkt sem bílahlutdeild – í Evrópu.

Dacia er sem stendur ekki með nein rafbíla í sínu framboði, sem Renault Group er fær um að selja fyrir lágt verð að mestu leyti vegna þess að það treystir á eldri, og reyndri tækni frá Renault og samstarfsaðilanum Nissan.

Vörumerkið er innifalið í losunarhlutdeild Renault en ökutæki Dacia hafa tiltölulega mikla CO2-losun vegna þess að vörumerkið notar ekki enn þá tengitvinnbíla- eða rafdrifrásir frá Renault.

Dacia hefur einnig kynnt nýja útgáfu af tvöföldu eldsneytiskerfi sem notar bensín / fljótandi jarðolíugas (LPG), sem það kallar ECO-G. Það dregur úr losun um u.þ.b. 10 prósent til 12 prósent samanborið við eldsneyti sem eingöngu er bensín. LPG valkosturinn er sérstaklega vinsæll á Ítalíu þar sem um það bil helmingur bíla Dacia er seldur með möguleikanum.

Renault Group byggir K-ZE í verksmiðju í Wuhan ásamt kínverska samrekstrarfélagi sínum Dongfeng Motor.

Verksmiðjan er áfram lokuð vegna kórónaveirunnar, en Renault hefur sagt að hún muni halda áfram framleiðslu einhvern tíma í þessum mánuði. Á síðasta ári seldi Renault 2.658 City K-ZE-bíla. Bíllinn er einnig seldur undir kínverskum vörumerkjum sem tengjast Dongfeng og Renault Group, þar á meðal Venucia og Dongfeng.

Fyrri grein

2021 Porsche 911 Turbo S frumsýndur og er sá fljótasti og öflugasti hingað til

Næsta grein

Hyundai segir að Prophecy hugmyndabíllinn skýri hið fullkomna form bílsins

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Höf: Jóhannes Reykdal
01/08/2025
0

Núna eru franar að berast fleiri fréttir af bílsýningunni í Munchen sem stendur yfir frá 9. Til 14. September. IAA...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

ÍSBAND frumsýnir 33” tommu breyttan Jeep Grand Cherokee

ÍSBAND frumsýnir 33” tommu breyttan Jeep Grand Cherokee

Höf: Jóhannes Reykdal
30/06/2025
0

Frumsýningardagar 1.-3. júlí Dagana 1.-3. júlí mun ÍSBAND frumsýna 33” breytingu á Jeep Grand Cherokee Summit Reserve 4xe Plug-In-Hybrid. Breytingarpakkinn...

Nýr smart #5 frumsýndur á Íslandi

Nýr smart #5 frumsýndur á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
24/06/2025
0

Frumsýning laugardaginn 28. Júní kl. 12-16 í sýningarsal smart að Krókhálsi 11 Bílaumboðið Askja frumsýnir nýjan og alrafmagnaðan smart #5...

Næsta grein
Hyundai segir að Prophecy hugmyndabíllinn skýri hið fullkomna form bílsins

Hyundai segir að Prophecy hugmyndabíllinn skýri hið fullkomna form bílsins

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.