Mánudagur, 18. ágúst, 2025 @ 20:49
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Sportjeppinn Skoda Enyaq sem aðeins notar rafhlöður náðist á mynd

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
15/07/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
273 12
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Sportjeppinn Skoda Enyaq sem aðeins notar rafhlöður náðist á mynd

  • Þessi rafdrifni sportjeppi verður frumsýndur á næsta ári, en Enyaq verður fyrsti sérsmíðaði rafbíll Skoda

Ljósmyndarar breska bílavefsins AutoExpress náðu „njósnamyndum“ einn nýlegan rigningardag af komandi Skoda Enyaq rafjeppa við prófanir, áður en bíllinn kemur í ljós árið 2021.

Þegar bíllinn kemur á markað verður hann fyrsta rafmagns ökutæki tékkneska vörumerkisins sem deilir sama MEB-grunni og Volkswagen ID.3 og Cupra el-Born rafknúnu hlaðbakarnir.

Þessar myndir leiða í ljós að þessi rafknúni sportjeppi mun tileinka sér sömu coupe-líka hallandi þaklínu og var forsýnd á Vision iV hugmyndabílnum. Verkfræðingar Skoda hafa komið fyrir nokkrum áfellum að aftan á þessum prófunarbíl í viðleitni til að fela heildarsnið og lögun Enyaq – en það er ljóst að hönnun sportjeppans mun flytja marga eiginleika hugmyndabílsins yfir til framleiðslu.

Restin af hönnun Enyaq fellur í takt við núverandi svið annarra bíla Skoda. Hún deilir sama grilli, framljósahönnun og stuðara og Karoq – ásamt algjörlega hefðbundnu sett af Skoda álfelgum og kunnuglegum útliti á vélarhlífinni.

Nýleg mynd úr innanrými bílsins bendir til þess að Enyaq verði fáanlegur með stórum miðlægum snertiskjá og minna stafrænu mælaborði. Tæknin lítur eins út hvað varðar upplýsingakerfið sem er að finna í Volkswagen ID.3, en mælaborð Skoda er nýtt.

Það er ekkert opinbert orð enn um aflrás eða rafhlöður á Enyaq en þar sem bíllinn er byggður á MEB grunninum eins og Volkswagen ID.4 sportjeppinn, gerum við ráð fyrir að hann muni nota sama úrval rafhlöðuvalkosta og rafmótora.

Eins og ID.4, ætti hefðbundinn Enyaq að vera með 201 hestafla rafmótor sem er festur á afturás og 82 kWh hleðslurafhlöðu undir gólfinu sem ætti að veita sama 160 km hámarkshraða og 500 km aksturssvið á rafhlöðunni. Toppgerðin líklega búin rafmótor á hvorum öxli, sem veitir fjórhjóladrif og afköst upp á 300 hestöfl.

Enyaq staðfestir nýtt fyrirkomulag nafna innan Skoda sviðsins þar sem rafmagnsgerðir munu vera með nöfn sem byrja á ‘E’. Til viðbótar við þetta tengist nýja nafnið á bílnum einnig núverandi sortjeppalínu Skoda með Kamiq, Karoq og Kodiaq með því að enda nafnið á „Q.“

Nýtt leiðarmerki fyrir Skoda

Sem fyrsta Skoda-gerðin sem smíðuð er á MEB-grunninum verður Skoda Enyaq leiðarmerki fyrir vörumerkið. Það er næsta skref í Skoda áætlun að bjóða upp á 10 rafmagnaðir gerðir (tengitvinnbíll og að fullan rafmagns) undir iV undirmerkinu í lok árs 2022, en bílarnir nota einnig tækni sem við munum sjá í víðtækri notkun í VW Group á næstu árum.

Skoda áætlar að rafknúin ökutæki og tengitvinnbílar muni nema 25 prósent af sölu sinni árið 2025 og vonir séu miklar að Enyaq muni ná umtalsverðum hluta af því heildarmagni með því að ná sínum hluta í hinum sívinsæla sportjeppaflokki. Í því skyni segist fyrirtækið hafa fjárfest 2 milljarða evra í þróun rafbíla og tengd kerfi þegar árið 2025 kemur.

Fyrri grein

Nissan heitir því að hoppa aftur á verðlaunapall rafbíla með Ariya

Næsta grein

Nýtt Nissan-merki kynnt

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Nýtt Nissan-merki kynnt

Nýtt Nissan-merki kynnt

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.