Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:55
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Renault og Geely að setja á markað fyrsta sameiginlega bílinn

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
14/10/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
279 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Renault og Geely að setja á markað fyrsta sameiginlega bílinn

Tvinnbíllinn verður smíðaður á „Compact Modular Architecture“ grunni Volvo, sem er undirstaða Volvo XC40 og Lynk & CO 01.

Samvinna evrópskra bílaframleiðenda og framleiðenda í Asíu fer vaxandi, enda beggja hagur, fá evrópska hönnun til Asíu og bíla smíðaða í verksmiðjum þar til Evrópu. Nýjasta viðbótin er smíði á bíl í Suður-Kóreu í verksmiðjum Renault, en Geely, sem er bakhjarlinn að smíði til dæmis Polestar, keypti fyrr á þessu ári einn þriðja hlut í Renault Korea Motors, sem er með verksmiðjur í Busan í Suður-Kóreu. Geely á til dæmis Volvo Cars og 9,7% hlut í Daimler AG.

Fyrsta framleiðslubíllinn frá samstarfi Renault Group við Zhejiang Geely Holding Group í Suður-Kóreu mun koma á markað árið 2024 sem meðalstærðar tvinnbíll með „fastback“ útliti.

Renault birti skuggamynd af bílnum sem ekki var auðkennd með nafni. Hann verður smíðaður í verksmiðju Renault Korea Motors í Busan, fyrir Suður-Kóreu og útflutningsmarkaði.

Bíllinn verður smíðaður á Compact Modular Architecture grunni, þeim hinum sama og stendur undir ýmsum bílum tengdum Geely eins og Volvo XC40 og Lynk & CO 01. Engar frekari upplýsingar voru gefnar upp, nema að hann yrði hluti af úrvali meðalstærðar tvinnbíla.

Renault Korea Motors sagði einnig að það myndi fjárfesta fyrir meira en 900 milljónir evra í Suður-Kóreu á næstu sex árum, með útgjöldum til hugbúnaðar, tenginga og rafvæðingar.

Geely hybrid jepplingur 2022 frá Renault Korea Motors – sem hér sést í skuggamynd Renault af tvinn crossover sem fyrirtækið er að þróa með Geely í hraðbakstíl.

Forstjóri Renault, Luca de Meo, sagði á blaðamannafundi á þriðjudag að Busan verksmiðjan yrði „útflutningsmiðstöð fyrir meðalstóra bíla okkar,“ að sögn dagblaðsins Korea Joongang Daily.

„Kórea er mjög góður vettvangur til að flytja út vörur okkar,“ bætti de Meo við, samkvæmt skýrslunni. „Kórea hefur undirritað fríverslunarsamninga við svo mörg lönd og hefur hlutverki að gegna sem góð brú í framleiðslu bíla og útflutningi þeirra.

De Meo var í Asíu til að ræða við Nissan um áætlanir um að koma á jafnvægi í vandræðabandalagi bílaframleiðenda.

Renault Arkana crossover er smíðaður í Busan til útflutnings til Evrópu.

Renault gekk til samstarfs við Geely í janúar. Samningurinn snýst um framleiðslu í Busan verksmiðjunni, en Geely ætlar að taka þátt í komandi fyrirtæki Renault í framleiðslu brunahreyfla.

Fyrirtækin tvö munu einnig eiga samstarf í Kína, eftir að Renault hætti þar aðalsamstarfi sínu við Dongfeng.

Busan verksmiðjan smíðar nú Renault Arkana crossover til útflutnings til Evrópu og hefur áður smíðað Nissan Rogue fyrir Norður-Ameríku. Þessi verksmiðja hefur ársgetu til smíða á 300.000 bílum.

Rekstur Renault í Suður-Kóreu hafði verið í erfiðleikum áður en Geely kom til skjalanna. Hópurinn hafði framleitt og selt bíla í landinu í meira en tvo áratugi í gegnum Renault-Samsung Motors, staðbundið vörumerki með Samsung Group.

Sala árið 2021 var 61.096 bílar, sem er 36 prósent samdráttur frá 2020. Til samanburðar var salan 2016 meira en 111.000.

(frétt á vef Automotive News Europe)

Fyrri grein

BYD frá Kína hlýtur 5 stjörnu evrópska öryggiseinkunn fyrir rafjeppa

Næsta grein

Sjónmengun á hjólum

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Sjónmengun á hjólum

Sjónmengun á hjólum

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.