Renault endurnýjar minni sendibílana

Renault er aðtaka til í framboði sínu á minni sendibílum og vonast til að byggja á forystu sinniá markaði sendibíla í Evrópu.
Til viðbótar viðað frumsýna hugmynd að næstu kynslóð minni sendibíls sem byggir á Kangoo, ogsem mun koma á markað á árinu 2020, sýndi Renault einnig útgáfur af Trafic ogMaster sendibílum með smá andlitslyftingu ásamt EZ-Flex sendibílnum fyrirborgarumhverfi.
Bílaframleiðandinner að treysta á sala á minni sendibílum muni hjálpa fyrirtækinu að námetnaðarfullum sölu- og hagnaðarmarkmiðum árið 2022, sem er lokapunkturfyrirtækisins á áætlun sem þeir nefna „Drive the Future“. Áætlað er að sala muniaukast um 40 prósent, en mikið af því hefur þegar verið náð með samþættingu ásíðasta ári í sölu frá nýju kínverskum samrekstri Renault með JinbeiBrilliance.
Að meðtalinnisölu Jinbei-sölu, jókst salan hjá Renault Group um 34 prósent árið 2018 í um620.000 selda bíla, sagði Denis Le Vot, nýr yfirmaður sölusviðs minni sendibílafyrir Renault Nissan Mitsubishi samstarfið. Le Vot byrjaði í þessari nýju stöðuþann 1. apríl eftir 14 mánuði sem stjórnarformaður Nissan í Norður-Ameríku.
Renault segir aðþað sé söluhæsta vörumerkið í Evrópu, með markaðshlutdeild 14,6% árið 2018; Þaðer næststærsta vörumerki minni bíla á atvinnumarkaði á eftir Ford, sem leiðir íflokki minni pallbíla með Ranger, samkvæmt tölum frá JATO Dynamics . Renault komí kjölfar Ford með 40.000 bíla sölu en Ford seldi yfir 50.000 Ranger á meðanRenault selur nánast engin pallbíla.
Þetta vargríðarstórt ár,” sagði Thierry Plantegenest, sölu- og markaðsstjóriRenault, í þessari viku, í tæknimiðstöð Renault rétt fyrir utan París. Tekjurvoru 10 milljarðar evra árið 2018, samanborið við 6,8 milljarða evra árið 2013;Renault gefur ekki upp framlegðarmörk fyrir bíla sína, en sérfræðingar hafasagt að framlegð á sendibílum geti verið á bilinu 8 prósent í 13 prósent, semer sambærilegt við „crossover“-bíla eða jeppa.
Plantegenestsagði þó að árið 2019 gæti verið erfitt vegna margra aðstæðna, þar með talinóhagstæð gjaldeyrisviðskipti í Argentínu, Bretlandi og Tyrklandi, og hugsanlegvandamál sem tengjast nýju samhæfðu alþjóðlegu samræmdu prófunarkerfi ESB fyrirminni bíla á atvinnumarkaði, eða WLTP sem gildir um alla minni bíla áatvinnumarkaði frá og með 1. september. WLTP var dragbítur á sölu fólksbíla áárinu 2018, þar sem bílaframleiðendur drógu ósamþykktar gerðir af markaðnumeftir 1. september.
Á fyrstafjórðungi ársins 2019 jókst heildarvelta á heimsvísu 2,7 prósent, sem hjálpartil við að vega upp á móti 7.2% lækkun á fólksbílum, segir Renault. SöluaukningRenault vörumerkisins hækkaði um 0,7 prósent á heimsvísu, en sala fólksbíladróst saman um 13%.
Renault hefurnokkra burði til að auka framleiðslu og sölu á minni bílum í flokkiatvinnubíla. Hin nýi Kangoo verður smíðaður í verksmiðjum í Maubeuge,Frakklandi, þar sem hann verður framleiddur samhliða „systurbílnum“ Nissan NV250.
Traffic-sendibíllmeð merkjum Mitsubishi verður smíðaður í Sandouville, Frakklandi. (Hins vegar gatRenault ekki staðfest hvort Mercedes Citan útgáfan af Kangoo væri hluti af nýjulínunni.)
Í Kína verður sjöminni atvinnubílum hleypt af stokkunum á árinu 2022, þar á meðal rafdrifinsendibíll undir merkjum Renault. Árið 2022 munu allir sendibílar Renault verafáanlegir í rafmagnsútgáfu, með rafknúnum Trafic sem kemur þá á markað samhliðaKangoo og Master sem eru þegar á markaðnum. Le Vot sagði að hann myndi búastvið að 10 prósent til 15 prósent af sölu á næstu kynslóð Kangoo yrði með rafmagni.
Master með djarfara útlit
Stærsti bíllinnfrá Renault, Master, hefur fengið meira áberandi framenda með ljósabúnaði semer meira í stíl við bandaríska pallbíla, sagði Laurens van den Acker,framkvæmdastjóri Renault Group, stjórnarformaður fyrirtækisins. Master hefureinnig fengið hærra vélarhús – afleiðing nýrrar 2,3 lítra dísilvélar til aðmæta WLTP vottun, sem krafist er á öllum léttum atvinnubílum frá og með 1.september á þessu ári. Aðrir eiginleikar eru með meira innra geymslurými ogstöðugleiki í hliðarvindi sem Renault segir geta sjálfkrafa leiðrétt allt að 50prósent af hreyfingu til hliðar í erfiðustu vindhviðum.

Minni útgáfaMaster, Renault, Trafic, fær sömu meðferð á framendanum og skilvirkari 2,0lítra dísilvélar. Vonast er til að SpaceClass-farþegaútgáfa muni ná inn ávaxandi markað fyrir skutlur fyrir hótel og flugvelli, með aftursæti ogleikjatölvur sem eru hannaðar af Mercedes fyrir Vito farþegabíla þeirra.
Renault sýndieinnig sýn á framtíð sendibílanna með EZ-Flex hugmyndabílnum, sem er lítill rafdrifinnsendibíll sem er hugsaður fyrir þéttbýli, með 150 km akstursgetur á rafmagninu.Renault mun lána um tug ökutækja til sveitarfélaga og flutningafyrirtækja ítveggja ára tilraun sem ætlað er að safna gögnum um notkunarmynstur.
„Framtíðin er í auknumheimsendingum, en aðgengi að miðbæjarkjörnum sem er takmörkuð vegna banns viðnotkun dísilbíla mun breyta markaðnum“, sagði Le Vot.




