Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:55
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Rafbíllinn Fiat 500 áfram smíðaður á Ítalíu

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
30/03/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Rafbíllinn Fiat 500 áfram smíðaður á Ítalíu

  • Stellantis staðfestir að framleiðsla Fiat New 500 EV verði áfram á Ítalíu
  • 500-bíllinn verður áfram smíðaður í Mirafiori verksmiðjusamstæðunni í Tórínó

TÓRÍNÓ – Arftaki Fiat New 500 litla rafbílsins verður áfram smíðaður í Mirafiori verksmiðjusamstæðunni í Tórínó, staðfesti Stellantis þegar fyrirtækið tilkynnti um úthlutun staðsetningar á smíði nýrra gerða.

Að auki mun verksmiðjan – sú elsta samstæðunnar á Ítalíu, sem hefur starfað í Tórónó frá árinu 1939 – einnig fá tvær nýjar Maserati gerðir, sögðu stjórnarformaður Stellantis, John Elkann, og forstjórinn, Carlos Tavares á fundi með embættismönnum á mánudag.

Fiat New 500 var í 7 sæti sem mest seldi rafbíllinn í Evrópu árið 2021, með 44.371 sölur.

Nýi 500, sem kom á markað síðla árs 2020, var sjöundi mest seldi rafbíllinn í Evrópu árið 2021, með 44.371 sölu samkvæmt tölum frá Dataforce (Sjá töflu hér að neðan).

Heimildir birgja sögðu Automotive News Europe að Stellantis stefni að því að smíða 90.000 eintök af „nýja“ 500 á þessu ári, þar sem framleiðslan eykst í 120.000 árið 2023 og þarfnast þriðju vaktarinnar.

Stellantis sagði á síðasta ári að Mirafiori-samstæðan myndi verða miðstöð rafbíla.

Nýi bíllinn frumsýndur 2027

Áætlað er að arftaki New 500 verði frumsýndur um 2027 og er líklega byggður á komandi STLA Small arkitektúr.

Nýi 500 rafmagnsbíllinn er eingöngu seldur í Evrópu og Stellantis neitaði að tjá sig um hvort hann yrði seldur í Norður-Ameríku.

Fiat seldi í stuttan tíma í Bandaríkjunum fullrafmagnaða útgáfu af 500 smábílnum sem var smíðaður í Mexíkó og unninn úr 500-bíl með hefðbundinni brunavél sem Stellantis heldur áfram að smíða fyrir Evrópu í Tychy í Póllandi. Sú gerð var öðruvísi en New 500.

Maserati mun síðar á þessu ári hjá Mirafiori hefja framleiðslu á nýjum GranTurismo coupe með hefðbundinni brunavél, en ári síðar kemur GranCabrio blæjubíllinn. Gerðirnar tvær munu fá rafhlöðuknúin afbrigði árið 2023.

Mirafiori verksmiðjan byrjaði að smíða Maserati árið 2016 með Levante millistærðarjeppanum.

Seint á síðasta ári var framleiðsla á millistærð af Ghibli fólksbifreið og Quattroporte lúxus fólksbifreið flutt þangað frá Grugliasco verksmiðjunni í nágrenninu, sem þá var lokað.

Stellantis sagði í fréttatilkynningu á mánudag að verið væri að ræða við sveitarfélög um möguleikann á að opna aðstöðu til að taka í sundur rafhlöður í Mirafiori.

Í fréttatilkynningunni sagði að líta ætti á breytinguna yfir í rafvæðingu sem leið til að skapa skilyrði til að kanna ný landamæri, þar á meðal „nýjar hugmyndir sem Stellantis er að rannsaka á sviði hringrásarhagkerfis, sem mun krefjast frekari viðræðna til að byggja upp verkefni ásamt Piemonte-héraðinu og sveitarfélagi Tórínó.

Renault Group er í því ferli að breyta verksmiðju sinni í Flins fyrir utan París yfir í endurvinnslu, endurnýtingu og annað „hringrásarhagkerfi“ og mun gera slíkt hið sama í verksmiðju á Spáni.

Forstjóri Renault, Luca de Meo, sagði í desember að slík starfsemi muni skila 1 milljarði evra í tekjur árið 2030.

(frétt á vef Automotive News Europe)

Fyrri grein

Vinsælasti bíllinn árið sem þú fæddist

Næsta grein

Þegar viðskiptavinir segja ekki alla söguna

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Þegar viðskiptavinir segja ekki alla söguna

Þegar viðskiptavinir segja ekki alla söguna

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.