Laugardagur, 11. október, 2025 @ 14:10
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Pólland velur stað fyrir verksmiðju til að smíða Izera rafbílana

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
16/12/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
267 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Pólland velur stað fyrir verksmiðju til að smíða Izera rafbílana

Við sögðum frá því í október að pólskt sprotafyrirtæki væri að skipuleggja innlenda framleiðslu rafbíla, en fjögur pólsk orkufyrirtæki hafa sameinast um að koma á fót innlendum framleiðanda rafknúinna ökutækja með það að markmiði að framleiða 100.000 ökutæki árið 2023.

Samkvæmt frétt frá Reuters eru þessi pólsku rafbílar að færast nær framleiðslu, því þar er búið að velja suðurhluta iðnaðarhéraðs Silesíu sem stað fyrir rafbílaverksmiðju sem þeir vonast til að efli bílaiðnaðinn í landinu, en ElectroMobility Poland (EMP) í eigu ríkisins sagði að framleiðsla myndi hefjast seinna en áætlað var.

Pólland vonar að skipt yfir í rafbíla geti hjálpað bílageiranum að ná svæðisbundnum keppinautum, þar á meðal Tékklandi og Slóvakíu.

EMP ætlar að setja gerðir sportjeppa og hlaðbaks á markað undir vörumerkinu Izera og hefur þegar kynnt frumgerðir fyrir ökutækin. Gerðirnar eru hannaðar af Torino Design á Ítalíu.

Izera hlaðbakurinn og sportjeppinn eru hannaðir af Torino Design á Ítalíu.

Til að draga úr áhættunni sagðist EMP munu nota aðfenginn grunn að ökutækinus frá erlendum samstarfsaðila samkvæmt samstarfsleyfi en hefur ekki enn nefnt fyrirtækið.

Þýska fréttastofan, Deutsche Welle, hefur sagt að EMP eigi í viðræðum við Volkswagen um að nota MEB grunn VW, svo og við Toyota og Hyundai varðandi þeirra rafbílalausnir. VW hefur sagst ætla að veita leyfi fyrir rafknúnum MEB-grunni og hefur þegar gert samning við Ford.

Verksmiðjan verður staðsett í Jaworzno í Slesíu, sagði EMP. Hún mun skapa um 15.000 störf, með 3000 í verksmiðjunni sjálfri og 12.000 meðal birgja og undirverktaka.

Framleiðsla, sem upphaflega átti að hefjast árið 2023, mun nú hefjast árið 2024, sagði fyrirtækið.

„Izera er tækifæri fyrir skilvirkan bílaiðnað hér og til að nýta möguleika sóknar á sviði rafbíla, sem passar fullkomlega inn í efnahagslandslag svæðisins,“ sagði loftslagsráðherrann Michal Kurtyka.

Þó að Pólland treysti á Izera til að efla staðbundna birgja, þá er verkefnið áhættusamt, þar sem alþjóðlegir bílaframleiðendur með áratuga reynslu eru þegar að framleiða rafbíla.

(Reuters)

Fyrri grein

Mercedes byrjar framleiðslu á rafbílum á heimsvísu

Næsta grein

Nýr Citroën ë-C4 100% rafbíll með 7 ára ábyrgð

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
VW gerir ráð fyrir nýjum meðalstórum rafbíl í framboði sínu

VW gerir ráð fyrir nýjum meðalstórum rafbíl í framboði sínu

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Smart #5 – Nýr kafli í sögu Smart: hann er ekki lengur lítill

11/10/2025
Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.