Föstudagur, 16. maí, 2025 @ 22:22
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr Volkswagen Golf GTI Clubsport 45 kynntur

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
27/02/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
269 21
0
138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýr Volkswagen Golf GTI Clubsport 45 kynntur

  • Volkswagen hefur kynnt nýja sérútgáfu af GTI Clubsport til að fagna 45 ára afmælisdegi GTI-bílsins

Volkswagen hefur sett á markað nýja útgáfu af Golf GTI Clubsport 45. Það er sérstök útgáfa af sprækasta framhjóladrifna hlaðbaki vörumerkisins, sem er með fjölda nýjar útfærslur í útliti og nokkrar lagfæringar á innréttingu til að minnast 45 ára afmælis GTI-bílsins.

Hægt er hægt að panta Volkswagen Golf GTI Clubsport 45 í Þýskalandi núna og verðið byrjar frá € 47.790 (um 7,3 milljónir ISK). Bíllinn kemur ekki á aðra markaði fyrr en síðar, til dæmis í Bretlandi fyrr en í apríl.

Þýska vörumerkið hefur einnig sagt að framleiðslutölur á Golf GTI Clubsport 45 verði ekki takmarkaðar, þó að má búast við að VW muni draga bílinn af markaðnum á næsta ári, þegar 45 ára afmæli GTI er liðið.

Volkswagen Golf GTI Clubsport 45 – flott útgáfa af þessum vinsæla GTI-bíl.

Lagfæringar í útliti umfram venjulegan GTI Clubsport eru meðal annars nýjar 19 tommu álfelgur, Matrix LED aðalljós, stærri vindskeið á afturhlera og annar litur á þaki, eða svart þak. Volkswagen hefur einnig búið til háværara Akrapovic pústkerfi og einstakt merki fyrir hliðar bílsins með sérstökum „45“ merkjum.

Að innan heldur uppfærslan áfram með nýrri útgáfa af sportsætum, útsaumað með GTI merkinu. Það er líka til nýtt sportstýri sem ber sömu sérútgáfu 45 merkin og ytri merkigar bílsins.

Eins og venjulegur Golf GTI Clubsport, er þessi sérstaka útgáfa með 2,0 lítra túrbó fjögurra strokka bensínvél, sem skilar 296 hestöflum og togið er 400 Nm. Það er 54 hestöflum og 30 Nm meira en venjulegur Golf GTI í þessari áttundu kynslóð Golf.

Vélin er aðeins fáanleg með sjö gíra sjálfskiptingu með tvöfaldri kúplingu, sem sendir drif á framhjólin um rafeindastýrt mismunadrif til að bæta gripið. Eins og venjulegur Clubsport getur 45 sprett úr spori frá 0-100 km/klst á 5,6 sekúndum.

Volkswagen hefur hins vegar bætt við nýjum ‘Race’ pakka í Clubsport 45 sem ásamt nýja útblásturskerfinu fjarlægir hámarkshraðatakmarkara venjulegs bíls. Þetta þýðir að 45 geta þægilega farið yfir 250 km/klst.

Fyrsta kynslóð GTI kom árið 1976

Fyrstu kynslóð Golf GTI var hleypt af stokkunum árið 1976 og er almennt álitinn bíllinn sem hjálpaði til við að skapa bílnum nafn og álit. Síðan þá hefur Volkswagen lomið fram með meira en 2,3 milljónir eintaka, sem Volksvagen segir gera hann að sigursælasta sportbíl heims.

Athyglisvert er að þegar þessi 45 ára afmælisgerð kemur svo snemma í líftíma núverandi Golf stöndum við frammi fyrir því að áttunda kynslóð GTI verði áfram til sölu á 50 ára afmæli bílsins.

Þá mun bannið við hreinu bensíni og dísilbílum árið 2030 vera yfirvofandi, sem þýðir að þessi gerð GTI-bílsins gæti vel verið síðasti Golf GTI sem við sjáum – að minnsta kosti í venjulegu bensínknúnu formi.

(frétt á Auto Express – myndir VW)

Fyrri grein

Toyota þróar kerfi fyrir vetniseldsneyti

Næsta grein

Skoda er að undirbúa næsta Fabia

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Höf: Jóhannes Reykdal
15/05/2025
0

Stellantis staðfestir framleiðslu á Fiat 500 tvinnbíl, byggðum á rafbílnum, í ítalskri verksmiðju Stellantis stefnir að því að hefja framleiðslu...

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Næsta grein
Skoda er að undirbúa næsta Fabia

Skoda er að undirbúa næsta Fabia

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025
Bílasýningar

Sumarsýning Heklu fer fram laugardaginn 17. maí, frá kl.12 til 16.

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.