Laugardagur, 11. október, 2025 @ 10:31
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr Peugeot 308 hlaðbakur 2021 væntanlegur

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
09/03/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýr Peugeot 308 hlaðbakur 2021 væntanlegur fram á sjónarsviðið síðar í þessum mánuði

  • Nýr Peugeot 308 mun fá nýtt útlit, nýtt merki og úrval af blönduðum og tengdum tvinnrænum aflrásummverða heimsfrumsýndur síðar í þessum mánuði.

Fyrri gerðin sló í gegn þegar henni var hleypt af stokkunum 2014, sópaði að sér verðlaunum sem bíll ársis í Evrópu og hóf annað gullaldartímabil fyrir franska vörumerkið. Þegar hann kemur á markað mun nýr 308 gegna lykilhlutverki í að viðhalda sigurgöngu Peugeot þar sem hann keppir við bíla á borð við Ford Focus og nýjasta Volkswagen Golf.

Þessi njósnamynd gefur okkur aðeins betri vísbendingu um hvernig nýr bíll mun líta út. Að framan af verður nýtt sett af LED-framljósum og nýju grilli sem ber endurhannaða Peugeot merkið – 308 verður fyrsti bíllinn með nýja merkinu.

Árið 2020 opinberaði þá yfirmaður rafknúinna ökutækja Group PSA, Anne-Lise Richard, nokkra möguleika sem voru á borðinu fyrir Peugeot hvað varðar grunn 308 og aflrásir hans.

„Hægt er að framleiða 308 á báðum kerfunum – e-CMP og EMP2,“ sagði hún. „Svo greinilega gætum við haft bæði PHEV og rafbíl. Ég held að það sé pláss fyrir bæði hjá viðskiptavinum“.

Að sögn Auto Express er tilvísun Richards til tveggja mismunandi kerfa (CMP grunns fyrir minni bíl og stærri EMP2 grunns sem núverandi Peugeot 308 notar) þýðir ekki að nýi bíllinn verði smíðaður á tveimu misunandi grunnplötum. Þess í stað er það vísbending um tæknina sem PSA hefur innan seilingar. E-CMP grunnurinn sem er notaður á nýja Citroen C4, en nýi DS 4 mun nota uppfærða EMP2 grunn hópsins.

það er líklegra að næstu 308 muni nota EMP2 frekar en CMP. Minni CMP pallurinn hentar eingöngu fyrir bensín, dísel og EV aflgjafa, en EMP2 pallurinn hentar betur fyrir bíla eins og 308, sem gerir bensín, dísel og tengitvinnbúnað mögulegan.

Enn á eftir að setja á markað rafknúinn bíl sem byggður er á EMP2 en Peugeot, Citroen og Vauxhall hafa allir afhjúpað meðalstóra rafbíla með því að nota aðlagaða útgáfu af pallinum.

Peugeot 308 – svona ímyndar teiknari Auto Express sér að nýi bíllinn muni líta út. En það fáum við að vita betur eftir nokkrar vikur.
Fyrri grein

Nýja Volkswagen ID.1 rafmagnssmábílnum seinkað til 2025

Næsta grein

Kia tekur upp EV í nafni rafbíla um leið og þeir kynna EV6

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Kia tekur upp EV í nafni rafbíla um leið og þeir kynna EV6

Kia tekur upp EV í nafni rafbíla um leið og þeir kynna EV6

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Smart #5 – Nýr kafli í sögu Smart: hann er ekki lengur lítill

11/10/2025
Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.