Föstudagur, 10. október, 2025 @ 14:37
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr 2023 Volkswagen Tiguan fær úrval af tvinndrifrásum

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
09/01/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 4 mín.
281 6
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýr 2023 Volkswagen Tiguan fær úrval af tvinndrifrásum

Aðeins meira um næstu kynslóð Tiguan sem er væntanleg í nýrri útgáfu á árinu

Volkswagen hefur verið að prófa nýjustu Tiguan gerð sína um nokkurt skeið og nýjustu myndirnar sem Auto Express var að sýna opinbera að lokaframleiðslubíllinn er ekki langt undan.

Með lágmarks felulitum er ljóst þessi meðalstærðar sportjeppi þýska framleiðandans gæti verið tilbúinn til að koma í ljós einhvern tímann á þessu ári.

Eins og við höfum séð áður virðist ekki vera að mikið eigi eftir að breytast hvað varðar hönnunina fyrir nýju gerðina.

Úrval VW bíla með brunahreyfla tileinkar sér venjulega þróaða hönnun – til marks um væntanlega næstu kynslóð Passat og Touareg.

Með yfirvofandi 2030 banni á bílum með hefðbundnum brunavélum, ásamt áherslu Volkswagen á vaxandi úrvali af rafknúnum ID-gerðum, gæti þetta jafnvel verið síðasta endurtekning á Tiguan-bílnum.

Gera má ráð fyrir að þessi nýja þriðju kynslóðar útgáfa af Tiguan muni keyra allt til ársins 2030 og það gæti verið möguleiki á að Tiguan nafnið haldi áfram sem rafbíll.

Thomas Schäfer, stjóri VW, sagði við Auto Express nýlega að Golf gæti farið yfir í ID-sviðið, þó að hann efaðist um hvort Polo nafnið væri nógu táknrænt til að halda sem rafbíl – sem gerir framhaldið fyrir Tiguan ansi snúið í samanburði.

Eins og fyrri prófunarbílar sýnir framhlið þessa endurskoðaðs grills með lokuðum efri hluta sem gefur honum svipað andlit og ID systkini hans, en neðra grillið hefur stækkað miðað við fyrri reynslubíla til að hjálpa til við auka kælingu vélarinnar.

Það neðra er einnig með mismunandi yfirborð samanborið við aðra tilraunabíla sem við höfum séð – sem gæti táknað afbrigði af tæknilegum útfærslum.

Framstuðaranum hefur einnig verið breytt og er nú með stærri hliðarloftinntökum.

Felgurnar á þessum tilraunabíl eru 18 tommu felgur sem koma frá núverandi Tiguan.

Hlutföll nýja bílsins líta svipað út og núverandi Tiguan, en það lítur út fyrir að hann muni stækka í stærð til að vera nær Touareg jeppanum; það er ekki ljóst hvort við munum sjá annan sjö sæta Tiguan til að keppa við Mercedes EQB.

Að aftan er veruleg breyting á fjöðrun sem gæti stafað af nýju tvinnkerfi. Einnig að aftan gerum við ráð fyrir að sjá tvo einstaka afturljósaklasa frekar en LED afturljósið í fullri breidd sem VW vill hafa fyrir ID-bíla sína.

Ekki láta útblásturinn á afturstuðaranum plata þig -segja þeir hjá Auto Express, þetta eru ekki alvöru stútar.

Hinn fráfarandi Tiguan notaði stærri útgáfu af fyrri Golf MQB grunninum og það mun vera svipuð saga með nýju gerðina.

MQB Evo-grunnurinn sem er undirstaða 8 kynslóðar Golf, Cupra Formentor, Audi A3 og Skoda Octavia ætti að vera notaður fyrir næsta Tiguan, sem gerir nýju gerðinni kleift að vera með sama úrval af tengitvinndrifrásum og Golf.

Einnig má búast við svipuðu vélarúrvali og Golf með blöndu af bensín- og TDI dísilvélum samhliða tvinngerðum.

Stærri og þyngri Tiguan mun að öllum líkindum ekki vera boðinn með 109 hestafla 1,0 lítra vélinni frá Golf, og byrjar með 148 hestafla 1,5 lítra forþjöppu bensín fjögurra strokka vél.

Mild-hybrid eTSI útgáfa gæti einnig verið með 148 hestafla og 197 hestafla dísil gerðir frá Golf og þar fyrir ofan má gera ráð fyrir að sjá tengiltvinnbíl með 238 hestöfl.

Sportlegur Tiguan R með búnaði frá Golf R er síðan möguleiki.

Gert er ráð fyrir að innréttingin í nýja Tiguan líti svipað út og væntanlegur andlitslyftur Golf, frekar en mínímalísk innréttingin í ID-bílunum.

Ný útgáfa af „Digital Cockpit Pro“ frá VW ætti að vera með stærri endurtekningu á 10 tommu skjánum sem er í núverandi Golf.

Það ætti að bæta hagkvæmni með því að nota MQB Evo grunninn líka, þar sem farangursrými mun stækka frá 520 lítrum núverandi bíls.

(grein á vef Auto Express)

Fyrri grein

BYD kynnir lúxus rafbílavörumerki með ofursportbíl og alvöru jeppa

Næsta grein

Fleiri keyptu Rolls-Royce en nokkru sinni fyrr árið 2022

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Næsta grein
Fleiri keyptu Rolls-Royce en nokkru sinni fyrr árið 2022

Fleiri keyptu Rolls-Royce en nokkru sinni fyrr árið 2022

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.