Föstudagur, 10. október, 2025 @ 9:12
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýir bílar Volvo munu fá nöfn í stað númera

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
08/07/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
273 12
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýir bílar Volvo munu fá nöfn í stað númera

  • Volvo mun gera breytingar á nafnakerfi bíla sinna. Fyrsti bíllinn í nýju nafnakerfi verður nýtt flaggskip í rafbílaflota framleiðandans
  • XC90, keppinautur Tesla Model X, mun fá nýtt nafn þegar samsetning á bókstöfum og tölum í nöfnum heyra sögunni til

Volvo mun breyta því hvernig fyrirtækið nefnir bíla sína og tekur breytingin gildi þegar nýtt rafknúið flaggskip framleiðandans verður frumsýnt á næsta ári.

Nafnið XC90 verður ekki lengur notað í heiti þessa keppinautar Tesla Model X.

„Þessi bíll mun bera nafn, meira eins og nýfætt barn,“ sagði forstjóri Volvo, Hakan Samuelsson, á kynningu á miðlægri framtíð rafbíla fyrirtækisins á miðvikudag.

Volvo vill að helmingur sölunnar á heimsvísu – áætlað 600.000 bílar – verði fullrafknúin ökutæki árið 2025 og að Volvo verði aðeins rafmagns vörumerki árið 2030.

Samuelsson sagði að Volvo vildi „frumsýna“ nýtt nafn á þessari nýju gerð vegna þess að þessi crossover mun:

  • Kynna nýjan grunn
  • Aðeins verða seldur á netinu
  • Bjóða lidar (sem er ný gerð radarskynjara)  sem staðalbúnað til að bæta öryggi
  • Bjóða síðar stjórn án aksturs í svokölluðu „Ride Model“ á stöðum þar sem löggjöf gerir tækni bílsins kleift að taka yfir stýringuna
  • Bjóða tvíhliða hleðslu svo viðskiptavinir geti fært rafmagn aftur á netið á stöðum þar sem það er mögulegt

Fyrsti sinnar tengundar

„Það að kalla þetta bara nýjan XC90 væri rangt vegna þess að þetta er raunverulega fyrsti bíll sinnar tegundar,“ sagði Samuelsson við Automotive News Europe.

Nýji bíllinn mun einnig vera sléttari að utan og með rúmbetri innréttingu sem er forsýnd af Concept Recharge sem Volvo frumsýndi á miðvikudag.

Grillið á Concept Recharge er eins og heill skjöldur og eins er ný hönnun framljósa með yfirbragði hamars Þórs áberandi.

Stjörnur nýja innanrýmisins eru 15 tommu snertiskjár og fljótandi skjár fyrir aftan stýrið sem mun nota nýþróað stýrikerfi Volvo. Rafbílar Volvo munu einnig hafa miðstýrðan tölvugrunn.

Aðspurður hversu mikið af hönnun Concept Recharge yrði flutt yfir á þennan nýja crossover var Samuelsson varkár: „Sumar hugmyndir breytast venjulega. Ég segi ekki meira“.

Nafnið kynnt árið 2022

Volvo ætlar að upplýsa um nafn bílsins þegar fyrirtækið frumkynnir framleiðsluútgáfu á þessum crossover árið 2022. Afhending rafbílsins, sem verður smíðaður í verksmiðju Volvo í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum, hefst árið 2023.

Samuelsson sagði að þetta nýja nafnakerfi Volvo muni víkka út til væntanlegrar bylgju nýrra rafbíla sem styrkt er af annarri kynslóð „Scalable Platform Architecture“ fyrirtækisins, SPA2, og litlum rafknúnum crossoverbíl sem mun nota „Sustainable Experience Architecture“ (SEA) grunn, sem sænski bílaframleiðandinn hjálpaði móðurfyrirtækinu Zhejiang Geely Holding að þróa.

Volvo kynnti árið 2020 nýjan rafbíl; XC40 Recharge. Markmiðið er að koma með nýjan rafbíl árlega. XC40 var frumraun bílaframleiðandans árið 2021 og fylgir flaggskipið eftir á næsta ári. Volvo hefur ekki sagt til um hvaða fólksbifreiðar eru fyrirhugaðar 2023-25, þó að smærri gerðir muni koma í bland með hágæða sportjeppa til að taka við bílnum sem hefur selst næstbest á heimsvísu; XC60.

Samhliða staðfesti Volvo að þriðja kynslóð XC90 verði ekki með brennsluvél eða tengitvinn aflrás, en núverandi kynslóðir þeirra gætu séð uppfærslur.

(Automotive News Europe)

Fyrri grein

Myndir af nýjum 2021 BMW 2

Næsta grein

IAA bílasýningin í München 2021

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Næsta grein
IAA bílasýningin í München 2021

IAA bílasýningin í München 2021

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.