Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 16:00
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

MG horfir til eldri tíma með Cyberster rafmagnshugmyndabílnum

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
07/04/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
279 5
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

MG horfir til eldri tíma með Cyberster rafmagnshugmyndabílnum

  • Vísbendingar um hönnun sem byggir á fyrri tíma sýna hvernig nútíma MG sportbíll gæti litið út
  • Verður frumsýndur á bílasýningunni í Sjanghæ 19. apríl

MG Motor endurskoðar hefðbundna fortíð sína fyrir sportbíla með Cyberster rafknúna Roadster hugmyndabílnum sem er bresk hönnun.

Hugmyndabíllinn notar vísbendingar um hönnun frá fortíð merkisins til að sjá hvernig nútímaútgáfa af MG sportbíl gæti litið út. Bíllinn verður afhjúpaður á bílasýningunni í Sjanghæ 19. apríl.

Tveggja sæta roadster með opnum toppi er með hringlaga ljós til að rifja upp klassíska MG eins og MGA 1955 en að þessu sinni eru þau felld inn í yfirbygginguna. Ljósin opnast þegar kveikt er á þeim til að geaf þau áhrif að bíllinn sé að vakna.

LED ljósarönd liggur eftir báðum hliðum bílsins í stílbragði sem vörumerkið kallar leysibelti.

Aftari endinn er lóðréttur til að gefa honum styttan „Kamm-enda“, hönnunaraðgerð sem jafnan er notuð til að bæta loftfræðina. LED ljósin að aftan eru hönnuð til að minna á Union Jack fána Bretlands.

Cyberster hugmyndin er með klassískum hringlaga aðalljósum ásamt mjóu grilli.

Cyberster var búið til af háþróaðri hönnunarstofu SAIC, eiganda MG í London sem var opnuð árið 2018.

Stúdíóstjórinn Carl Gotham lýsti bílnum sem „djarfri yfirlýsingu“ sem horfði til framtíðar MG.

„Sportbílar eru lífæð erfðaefnis MG og Cyberster er gífurlega spennandi hugmynd fyrir okkur,“ sagði hann í yfirlýsingu.

Sagt er að bíllinn sé með hröðun úr 0 í 100 km / klst á innan við 3 sekúndum og geti ekið allt að í 800 km á einni hleðslu.

Hugmyndabíllinn er með 5G tengingu, sagði MG.

Engar framleiðsluáætlanir komu fram en MG í Kína er að rannsaka fjöldafjármögnun til að láta smíða bílinn, sagði talsmaður vörumerkisins í Evrópu við Automotive News Europe.

Afturendinn á Cyberser er lóðréttur til að gefa honum „Kamm-tail“ hönnunarútlit sem notuð er til að bæta loftaflfræðina.

Cyberster nafnið sameinar orðin „cyber“ og „roadster“.

MG er að staðsetja sig sem rafmagnsmerki í Evrópu með því að setja á markað tvo nýja rafbíla á meginlandsmörkuðum á þessu ári, þar á meðal rafknúna jeppann Marvel R.

Vörumerkið selur nú þegar litla ZS EV rafbílinn og EHS tengitvinnbílinn. MG stefnir að því að tvöfalda fjölda sölumanna sem það hefur á meginlandi Evrópu í 200 á þessu ári þar sem fyrirtækið er að stækka á mörkuðum eins og Þýskalandi, Frakklandi og Spáni.

Cyberster er annar sportbílahugmyndabíllinn frá MG á seinni árum, í kjölfar E-Motion Coupé árið 2017.

E-Motion var fyrsti sportbíllinn sem MG Motor sýndi síðan hann hætti að smíða TF tveggja sæta sportbílinn árið 2011.

Síðan þá hefur vörumerkið lagt áherslu á að selja endurunnnar útgáfur af fólksbifreiðum, hlaðbökum og sportjeppum sem smíðaðir eru af Roewe vörumerki SAIC, en miða aðallega að útflutningsmörkuðum.

(Automotive News Europe – myndir frá MG)

Fyrri grein

Land Rover 1971 með tjaldið á toppnum

Næsta grein

Hlutfall rafbílasölu BL á 1. ársfjórðungi aldrei hærra en nú

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Hlutfall rafbílasölu BL á 1. ársfjórðungi aldrei hærra en nú

Hlutfall rafbílasölu BL á 1. ársfjórðungi aldrei hærra en nú

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.