Föstudagur, 10. október, 2025 @ 7:00
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

GM gæti komið með rafbíla á evrópskan markað

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
18/05/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
278 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

GM gæti komið á evrópskan markað aðeins með rafbíla

Fjárfesting í rafbílum gæti þýtt endurkomu til Evrópu fyrir vörumerki GM eins og Cadillac og Chevrolet

General Motors, eitt stærsta bílafyrirtæki heims, gæti snúið aftur í Evrópu með áherslu á rafbíla.

GM yfirgaf Evrópumarkað árið 2017 þegar það seldi Opel og Vauxhall vörumerki sín til PSA fyrir 1,15 milljarða punda. Það var eftir um 90 ára viðveru í Evrópu en upphaf fullrar rafvæðingar gæti gefið bandaríska fyrirtækinu nýtt tækifæri í Evrópu, að sögn forstjóra General Motors, Mary Barra.

Barra sagði á Milken Global ráðstefnunni í Los Angeles: „Fyrir um fimm árum seldum við Opel vörumerkið til þess sem nú er Stellantis og við sjáum ekki eftir því en erum að skoða þau vaxtartækifæri sem við höfum, því við getum farið aftur inn í Evrópu sem alhliða framleiðandi rafbíla. Ég hlakka til þess.“

Barra gaf engar vísbendingar um hvaða GM vörumerki gætu hugsanlega verið boðin í Evrópu í framtíðinni, en minntist á vinsældir nýja alrafmagnaða GMC Hummer, en fyrirtækið tók við 70.000 forpöntunum.

Rafbílar Hummer í framleiðslu.
Mary Barra aðalstjórnandi General Motors .

Það er möguleiki fyrir Cadillac líka, þar sem fyrirtækið starfar nú þegar í Evrópu á tiltölulega litlum grunni og selur aðeins XT4, lítinn crossover. Lyriq sportjeppinn er sem stendur eini rafbíllinn í alþjóðlegu módelasafni Cadillac og væri líklegastur til að leggja leið sína yfir til Evrópu.

Hins vegar sagði Barra einnig „þessar sérstöku aðstæður sem eru í Evrópu núna sem við stöndum ekki frammi fyrir,“ og vísaði til þar til hins háa bensínverðs, varahlutaskorts og Úkraínu-Rússlandsstríðsins, sem gæti verið stórar hindranir.

Fyrsti Cadillac Lyric bíllinn kemur af framleiðslulínunni í Spring Hill í Tennessee í Bandaríkjunum.

Héldu áfram að selja Corvettu og Cadillac

Hins vegar fór GM aldrei alveg frá Evrópu, jafnvel eftir að hafa selt Opel og Vauxhall. Bílaframleiðandinn hélt áfram að selja Corvette og valdar Cadillac gerðir og talsmaður GM, David Barnas, sagði við Detroit Free Press að fyrirtækið líti á Evrópu sem tækifæri fyrir rafbíla og aðra starfsemi sína í bílgreininni áfram.

Barnas neitaði að segja hver af nýjum rafbílum GM yrði seldur í Evrópu né hvenær. Lyriq rafjeppinn frá Cadillac lítur út fyrir að vera sterkur möguleiki, sem og rafknúnar útgáfur af Corvette sem GM tilkynnti um seint í síðasta mánuði.

Í nóvember 2021 kynnti GM fyrst áform um að stofna fyrirtæki á sviði hreyfanleika í Evrópu. Einingin mun ná yfir rafbíla og sjálfakandi bíla General Motors, auk hugbúnaðar, sjálfstýrðrar tækni og vöruflutninga og flutningaþjónustu.

GM hefur fjárfest mikið í rafbílum á undanförnum árum með fyrstu samsetningarverksmiðju fyrirtækisins í Detroit, Michigan, sem opnaði árið 2021; GM tilkynnti einnig að það myndi verja $750 milljónum í hleðslumannvirki í Bandaríkjunum og Kanada.

(fréttir á Auto Express og InsideEVs)

Fyrri grein

Hefði átt að færa bílinn

Næsta grein

Veistu hvort það er eitthvað ryð í honum?

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Næsta grein
Veistu hvort það er eitthvað ryð í honum?

Veistu hvort það er eitthvað ryð í honum?

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.