Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 6:19
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Fyrsti rafbíll Ford á grunni frá VW

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
06/06/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
265 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Fyrsti rafbíll Ford á grunni frá VW er sportjeppi með amerískri hönnun

  • Jafnvel þó að bíllinn sé byggður á MEB-grunni VW mun Ford minna alla á ameríska arfleifð sína

Vefsíðan INSIDEEVs segir frá því að Ford mun smíða eigin rafknúið ökutæki á MEB-grunni frá Volkswagen, þeim grunni sem notaður er við smíði rafbíla frá VW, SEAT, Skoda og Audi.

Hins vegar hefur Ford ekki áform um að gera ökutækið á nokkurn hátt líkt gerðum frá áðurnefndum vörumerkjum – það vill blása í það amerískri hönnun, til að undirstrika að það sé Ford.

Þessi nýi rafbíll mun lenda fyrir neðan Mustang Mach-E í línu rafbíla frá Ford og búist er við að það verði kynnt einhvern tíma á næsta ári; bíllinn mun líklegast fara í sölu árið 2023.

Eins og við höfum áður fjallað um hér á bílablogg þá ætlar Ford að smíða bílinn í einni af sögufrægum evrópskum verksmiðjum sínum, í Köln, þar sem það setur einnig saman Fiesta (þangað til að sá bíll hættir árið 2025).

Kölnverksmiðjan fær um þessar mundir meiriháttar uppfærslu og stækkun í formi þess sem Ford kallar „Köln rafvæðingarmiðstöð“ (Cologne Electrification Center).

Það mun kosta bílaframleiðandann 1 milljarð dollara og það er stærsta einstaka fjárfesting í aðstöðunni í Köln til þessa.

Í stað þess að búa til svipaðan bíl og VW ID.3 hefur Ford kosið að gera nýja bílinn meira í anda ökutækis eins og VW ID.4.

Bíllinn mun þó ekki líta út eins og ID.4 þar sem Ford er í mun að aðgreina bílana.

Stuart Rowley er yfirmaður evrópska armsins hjá Ford og hann sagði það nýlega: „Ford er eina bandaríska vörumerkið í Evrópu núna og það er einstök staða sem við getum byggt á.

Fjöldi fólks laðast að sumum af þessum einkennum og aðeins Ford getur komið slíkum vörum á markað!.

Gæti litið svipað út og Ford Evos í Kína

Vefsíðan INSIDEEVs segist ekki vita enn hvers konar hönnun þetta hefur í för með sér, en ef marka má Ford Evos, sem nýlega var kynnt á kínverska markaðinn (bíllinn sem er á myndunum með þessari grein) má gefa sér svolitla hugmynd um hvert hönnu Ford stefnir á þessum bíl.

Framleiðandinn gæti einnig farið aftur á svið gamla tímans í útlitinu, eins og það hefur gert með nýja Bronc, sem aftur leiddi af sér Bronco Sport, gerð sem er lík út eins og hann, en er allt öðruvísi vélrænt sé (sem og ódýrari og með mun minni færni í vegleysum).

Svo erum við að fara að sjá Ford með Bronco vísbendingum byggðan á grunni VW MEB-spyr Vefsíðan INSIDEEVs?

Og þeir bæta við að Rowley hefur vissulega á réttu að standa þegar hann nefnir að það séu engir aðrir bandarískir bílaframleiðendur í Evrópu og þetta setur Ford í einstaka stöðu sem hægt er og ætti að nýta.

Gæti þetta þýtt endurvakningu á sérstæðum og sögufrægum nöfnum sem rafknúinna bíla?

Við höfum séð að Ford veigrar sér ekki við að setja fræg og þekkt nöfn eldri bíla á nýja rafbíla, svo það gæti mjög vel verið raunin.

Skrifari INSIDEEVs varpar fram þeirri hugmynd að um gæti verið að ræða endurvakningu á Cortina nafninu – hver veit?

(byggt á frétt á vef INSIDEEVs)

Fyrri grein

Scoutinn var af tröllaætt

Næsta grein

Fiat stingur í samband

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Fiat stingur í samband

Fiat stingur í samband

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.