Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:29
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Fimm stjörnu ferðabíll fyrir „hippa“

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
25/08/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
286 2
0
138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Fimm stjörnu umhverfisvænt hótel fyrir „hippa“

Renault Hippie Caviar Motel opinberaður sem rafknúinn ævintýrabíll
Hippie Caviar Motel, byggt í kringum Kangoo E-Tech Electric, sýnir hvernig sjálfbær ferðavagn án losunar gæti litið út

Við könnumst öll við litlu sendibílana sem bruna um þjóðvegi landsins með erlenda ferðamenn. Ferðamenn sem spara sér gistinguna með því að gista í þessum venjulegu sendiferðabílum sem hafa verið búnir svefnaðstöðu. Núna hefur Renault þetta skrefinu lengra og innréttað slíkan bíl sem „fimm stjörnu hótel“ að eigin sögn.

Þar sem almennur bílaiðnaður færist yfir í raforku fylgir húsbílamarkaðurinn í kjölfarið. Hér er kominn Renault Hippie Caviar Motel, nýr Kangoo sýningarbíll sem hannaður er til að sýna hvernig umhverfisvænn rafdrifinn húsbíll gæti litið út, en hann verður frumsýndur á IAA Transportation sýningunni í Hannover í næsta mánuði.

Renault hefur þegar afhjúpað hugmyndabíl sem byggir á Trafic undir heitinu Hippie Caviar Hotel (HCH) og þessi nýja útgáfa hefur verið smíðuð úr Kangoo E-Tech Electric. Grunnurinn er sameiginlegur með Mercedes Citan og Renault og er hann búinn 45kWh rafhlöðupakka sem veitir 285 km drægni.

Þessi tala er lægri en 300 km drægni staðlaða Kangoo E-Tech Electric, líklega vegna aukinnar þyngdar á húsgögnum og þakgrind HCH. Samt er hægt að bæta við 170 km til viðbótar á 30 mínútum, þar sem HCH sendir 121 hestöfl á framhjólin.

Að innan fullyrðir Renault að húsbíllinn bjóði upp á  „þægindi 5 stjörnu hótels“ og að innréttingar verði úr hinum ýmsu sjálfbæru efnum – gólfið er til dæmis úr korki og endurunnum dekkjum.

Í bílnum eru fjölmörg hólf sem eru hönnuð til að hýsa tjaldbúnað og íþróttabúnað, og það er sérsmíðuð skíðagrind innbyggð í víðáttumikið glerþak. Svefnplássi er komið fyrir með samanbrjótanlegum bekk sem hægt er að breyta í einbreitt rúm.

Engar framleiðsluáætlanir hafa verið tilgreindar fyrir HCH módel Renault, en í ljósi þess að þetta er annar sýningarbíllinn sem ber merkið gæti fyrirtækið verið að meta áhuga almennings með þetta í huga. Ef það nær sýningarsölum myndi HCH ganga til liðs við Volkswagen ID.Buzz í flokki hreinna rafknúinna húsbíla, sem hefur væntanlega umtalsverða hækkun á byrjunarverði Kangoo E-Tech Electric sem er í dag er á 33.055 pund á markaði í Bretlandi (um 5,5 milljónir króna).

(frétt á vef Auto Express og fleiri vefsíðum)
Fyrri grein

Ferrari sem fáir hafa séð

Næsta grein

Loks fékk frænka far með yfirmanninum

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Úr litlum „grænum skúr“ í alvöru bílafyrirtæki á 45 árum

Úr litlum „grænum skúr“ í alvöru bílafyrirtæki á 45 árum

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.