Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 8:23
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Dacia Duster með endurbótum í útliti og meiri tækni

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
23/06/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 5 mín.
292 6
0
142
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Dacia Duster með endurbótum í útliti og meiri tækni

  • Hinn hagkvæmi Dacia Duster hefur verið uppfærður í 2021 árgerð með nokkrum endurbótum í hönnun og nýjum átta tommu upplýsingaskjá

Bílaleigubílar eru oft ágætur mælikvarði á hvernig bílar eru að standa sig í íslensku umhverfi. Einn slíkra bíla er Dacia Duster sem er minni gerð jeppa sem er framleiddur og markaðssettur sameiginlega af franska framleiðandanum Renault og rúmenska dótturfyrirtækinu Dacia síðan 2010.

Með auknum fjölda ferðamanna fjölgaði bílaleigubílum mikið og í þeim flokki hefur Duster verið áberandi og staðið sig vel.

Hann þykir góður ferðabíll, langt á milli hjóla sem gerir hann stöðugan og með fjöðrun sem hentar vel á íslenska vegakerfinu.

Dacia Duster jeppinn hefur fengið nú andlistlyftingu fyrir árgerð 2021. Endurskoðaða gerðin mun fara í sölu síðar í sumar og fylgja nokkrar útlitsbreytingar og aðeins meiri tækni, sem vörumerkið vonar að muni halda bílnum framar öðrum tilboðsbílum á markaðnum, eins og MG ZS, eða svo kemur fram í frétt á vef Auto Express.

Dacia hefur ekki enn staðfest verðlagningu bílsins eða búnaðarstig en Auto Express gerir ráð fyrir að bíllinn haldist nálægt núverandi verði.

Útlitsuppfærslur innihalda nýtt grill og ný aðalljós aðalljós sem deila sömu Y-laga LED dagljósunum og nýjasti Sandero. Það er líka ný vindskeiðað aftan og endurhönn á álfelgum, annað hvort 16 eða 17 tommur.

Dacia segir að allar þessar uppfærslur hafi verið hannaðar til að gera þennan endurnýjaða Duster aðeins straumlínulagaðri en forverann.

Þeim fylgir nokkur skilvirkni, (eins og hjólalegur með lægri núningsmótstöðu og ný dekk), og stuðla að 5,8 g/km minni losun koltvísýrings á fjórhjóladrifsgerðinni.

Innréttingar Duster hafa fengið áberandi endurhönnun þar sem Dacia kynnti nýtt áklæði og grennri höfuðpúða, sem Dacia segir vera vinnuvistfræðilegri og leyfi betri yfirsýn.

Það er líka nýr miðjustokkur, sem er með par af USB-innstunguu, 1,1 lítra geymsluhólf og innfellanlegan armpúða.

Kaupendur fá einnig aðeins meiri staðalbúnað yfir allt sviðið. Sérhver afbrigði eru með skjá með ferðaupplýsingar, sjálfvirka stillingu á aðalljósum og hraðatakmarkara.

Einnig er boðið upp á loftkælingu, hraðastilli, hitun á framsæti og lykillausan aðgang.

Dacia hefur einnig búið til nýtt átta tommu upplýsingakerfi sem hægt er að tilgreina með tveimur stigum tækni. Sá fyrsti, sem kallast Media Display, bætir við sex hátalara hljómtækjum, DAB útvarpi, Bluetooth-tengingu, raddgreiningu og par af USB-innstungum.

Media Display pakkinn inniheldur einnig búnað Apple CarPlay og Android Auto á meðan Media Nav búnar bílar fá samþætt leiðsögukerfi (sat-nav) og þráðlausa snjallsímatengingu.

Dacia hefur ekki breytt vélasviði Duster mikið. Það er ennþá einbeitt í kringum TCe túrbó bensínvélar vörumerkisins, byrjað á 1.0 lítra þriggja strokka TCe 90 (89 hestöfl) og 1,3 lítra fjögurra strokka TCe 130 (128 hestöfl).

Báðar týpurnar eru með framhjóladrifi og sex gíra beinskiptingu.

Best búni bíllinn með bensín vél er 148 hestöfl TCe 150, sem deilir sömu 1,3 lítra einingunni og TCe 130. Hann er einnig framhjóladrifinn, en fæst aðeins með nýrri sex gíra sjálfskiptingu með tvöfaldri kúplingu.

Enn er dísilvalkostur í boði – 113 hestafla 1,5 lítra fjögurra strokka dCi 115. Hann er aðeins fáanlegur með sex gíra beinskiptingu, en kaupendur fá val um annað hvort fram- eða fjórhjóladrif.

Dacia mun einnig halda áfram að bjóða bílinn með LPG-samhæfðri aflrás, sem kallast Bi-Fuel, sem nýtist á þeim markaðssvæðum sem bjóða upp á þennan valkost á eldsneyti.

Sú gerð er byggð á 1,0 lítra þriggja strokka bensínvél fyrirtækisins og er með framhjóladrifi og beinskiptum gírkassa. Uppsetningunni fylgir nú stærri bensíntankur en áður og þegar hann er fylltur bæði með bensíni og LPG-gasi, býður Bi-Fuel upp á meira en 1.260 km.

Þessi gerð framleiðir einnig aðeins meira afl en gerðin sem notar aðeins bensín og býður upp á 99 hestöfl.

(byggt á frétt á vef Auto Express)

Fyrri grein

Fyrsti þátturinn í 6 mánaða rafmagnaðri upplifun

Næsta grein

MG Marvel R Electric kynntur í október

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
MG Marvel R Electric kynntur í október

MG Marvel R Electric kynntur í október

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.