Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 6:47
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

600 hestafla BMW i7 rafbíll

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
17/03/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
271 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

600 hestafla BMW i7 rafbíll

Hinn rafknúni i7 frá BMW verður 600 hestöfl og verður öflugasta útgáfan af nýja flaggskipinu í 7. seríunni.

Fullrafmagnaða útgáfan af nýjum 7 seríu fólksbíl frá BMW mun skila meira en 600 hestöflum, sagði Oliver Zipse forstjóri, og býður upp á meira afl en tengitvinnbílar, bensín- og dísilútgáfur.

Í samræmi við nýlega nafnastefnu vörumerkisins verður rafmagnsútgáfan kölluð i7.

Mynd frá BMW sýnir framhlið nýrrar kynslóðar 7 seríu. Sala mun hefjast í lok þessa árs.

Sýndur fyrst á bílasýningunni í Beijing

Næsta kynslóð flaggskips BMW 7 seríunnar verður sýnd á bílasýningunni í Beijing þann 20. apríl, sagði Zipse á miðvikudaginn á árlegum blaðamannafundi BMW Group.

Bílar með hefðbundnar útgáfur brunavéla munu hafa nýjar vélar þróaðar til að uppfylla Euro 7 mengunarreglur, sem búist er við að verði kynntar í júlí, sagði Zipse.

Hann lýsti nýju 7 seríunni sem „næsta trompi í farsælli vaxtarstefnu í lúxusflokknum“.

Nýja gerðin er nú þegar í forframleiðslu og fer í sölu í lok ársins.

BMW sendi frá sér myndir af 7 seríu í „felulitum“ í janúar.

Á miðvikudaginn sýndi bílaframleiðandinn framenda bílsins, með mjóum láréttum „kristal“ framljósum og stóru, ferhyrndu grilli með „tvöföldu nýra“ svipað og á iX fullrafmagnaða sportjeppanum.

Myndir BMW af i7 í felulitum í vetrarprófunum sýna langt húdd og langt hjólhaf bílsins. Mynd BMW.

Tæknistjórinn Frank Weber kynnti nokkur atriði í farþegarýminu, þar á meðal 31 tommu háskerpuskjá fyrir farþega aftur í sem er hengdur við þakið og fellur niður fyrir aftan höfuðpúða að framan. Innsýn í mælaborðssvæðið leiddi í ljós „mínímalíska“ hönnun líkt og í iX.

7 serían mun hafa svokallaða „Level 2 plus“ ökumannsaðstoðareiginleika.

Í kjölfarið á Mercedes-Benz S-Class segir BMW að akstur á stigi 3 verði virkur.

Önnur stefna en hjá Mercedes

Allar drifrásir nýju 7-línunnar munu byggjast á einum grunni, nýjustu þróun afturhjóladrifna/fjórhjóladrifna CLAR undirvagnsins og hafa í grundvallaratriðum sama yfirbyggingarstíl.

Mercedes, keppinautur BMW til fjölda ára, hefur valið aðra stefnu til að rafvæða flaggskip fólksbíla sína. Hefðbundinn S Class býður upp á afl frá brunavél, þar á meðal tengitvinnbíl, en fullrafmagnaður EQS byggir á öðrum undirvagni og hefur sinn eigin yfirbyggingarstíl.

Staðan á markaði sýnir að kaupendur lúxusfólksbíla snúa sér í auknum mæli að rafknúnum gerðum.

Á síðasta ári var Porsche Taycan söluhæstur í þessum stærðarflokki í Evrópu, með 17.106 selda bíla, yfir en þrisvar sinnum fleiri en hliðstæða hans frá Porsche, Panamera, samkvæmt tölum frá Dataforce (sjá mynd hér að neðan).

S-Class var í öðru sæti með 11.219 sölur, og 7-serían fráfarandi í því þriðja með 5.531 sölu.

EQS, sem kom á markað síðla árs 2021, var í sjöunda sæti með 1.333 sölur, rétt eins og Mercedes AMG GT fjögurra dyra. Hin aldraða Tesla Model S, sem náði efsta sætinu 2017 og 2018, féll í 10. sæti með aðeins 160 selda bíla. Eins og árið 2020 var Model S í þriðja sæti.

i7 verður ein af 15 rafknúnum gerðum sem BMW áætlar að verði í framleiðslu í lok árs 2022, þar á meðal forseríugerðir.

BMW segir að árið 2030 verði helmingur allrar sölu á heimsvísu rafknúinn, þó að Zipse hafi sagt á miðvikudag að hópurinn leggi allt kapp á að ná því markmiði fyrr. Hann sagði að rafbílasala samstæðunnar gæti orðið 1,5 milljónir bíla árlega fyrir það ár, eftir því hvernig innviðir og framboð hráefna fyrir rafhlöður þróast.

(Automotive News Europe)

Fyrri grein

Verstappen bregður á leik 

Næsta grein

Sviptingar á síðustu stundu

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Sviptingar á síðustu stundu

Sviptingar á síðustu stundu

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.