Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 17:43
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

2023 Kia Soul uppfærður og hættir með túrbó

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
08/05/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
276 9
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

2023 Kia Soul uppfærður og hættir með túrbó

Fleiri staðlaðar öryggiseiginleikar fylgja uppfærslunni

Bandaríski bílavefurinn Autoblog fjallar um nýja útgáfu af Kia Soul, sem fer í sölu vestra í sumar. Við skoðum þetta nánar, en höfum í huga að þetta er skrifað með bandaríska markaðinn í huga svo ekki á allt endilega við þegar bíllinn kemur hingað til okkar, nema þá væntanlega útlitið!

„Frá því núverandi kynslóð kom á markaðinn hefur Kia Soul hrifið okkur,“ skrifar blaðamaður Autoblog. Kia Soul náði jafnvel að sigra á  crossover samanburðarprófi sem Autoblog stóð fyrir, og sjá má í vídeói fyrir neðan þessa umfjöllun.

Nú er bíllinn að fara inn í sína fjórðu árgerð og fær uppfærslu. 2023 Kia Soul er með nýtt útlit og fleiri staðlaða öryggiseiginleika.

Útlitsbreytingar eru vægar en þó áberandi. Framendinn er með stærstu breytingarnar, sérstaklega hvað varðar ljósin. Efri aðalljósin eru stærri, þó enn tengd með ljósastiku, og stóru neðri ljósin eru nánast horfnir.

Að aftan eru líka nokkrar vægar breytingar ásamt nýrri lýsingu, og það eru nýjar felgur og samsetningar í málningu, eins og svart yfir hvítt og svart yfir blátt.

Innanrýmið hefur ekki breyst mikið, en stærri 10,25 tommu upplýsinga- og afþreyingarskjárinn er staðalbúnaður í öllum bílum nema LX grunninnréttingunni.

2023 Kia Soul GT-Line mynd: Kia

Fyrst minnst er á búnaðarstig, þá hefur Soul-línan dregist saman. X-Line gerðin, sem var með ytri áherslur sem ætlað er að gefa henni torfæruútlit, er nú horfin. GT-Line innréttingin er áfram fyrir þá sem vilja sportlegt útlit, en GT-Line Turbo með 201 ha 1,6 lítra vélinni og tvíkúplingsskiptingu sem vann hug margra fyrir mörgum árum hefur verið hætt.

Sem slíkar eru allar gerðir Soul aðeins fáanlegar með 2,0 lítra fjögurra strokka vel og CVT. Þetta gefur nýjum Soul 147 hestöfl og 178 Nm tog.

Það sem er kærkomið er aukinn fjöldi staðlaðs öryggisbúnaðar yfir línuna, jafnvel í grunngerðinni LX. Þessir eiginleikar fela í sér sjálfvirka neyðarhemlun með greiningu gangandi vegfarenda, miðjustillingu á akreinum, sjálfvirka stillingu hágeislaljósa, athyglisskynjari ökumanns og viðvörun fyrir farþega í aftursæti.

Nokkrir eftirtektarverðir öryggiseiginleikar eru meðal annars sjálfvirk neyðarhemlun sem getur greint hluti þegar beygt er á gatnamótum og viðvörun um blindblett.

Þessi nýja gerð Soul fer í sölu í Bandaríkjunum í sumar. Verðið hefur ekki verið kynnt, en búist er við að það muni áfram að vera á svipuðu róli og fráfarandi gerð.

Við munum fjalla nánar um þessa nýju gerð þegar það verður ljóst hvenær hún kemur hingað til lands.

(frétt á vef Autoblog)

Tengt myndband – samanburðarpróf á nokkrum „crossover“ bílum í Bandaríkjunum:

Fyrri grein

Maðurinn á bakvið Chevrolet kom frá Sviss

Næsta grein

Kalifornía vill sekta háværa bíla

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Kalifornía vill sekta háværa bíla

Kalifornía vill sekta háværa bíla

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.