Föstudagur, 10. október, 2025 @ 3:06
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

2021 Jeep Wrangler og Renegade Islander koma með vortilfinningu

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/03/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
283 3
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

2021 Jeep Wrangler og Renegade Islander koma með vortilfinningu

  • Fleiri gerðir af sérútgáfum halda áfram að streyma hjá Jeep í Ameríku

Vorið er að koma hjá þeim í Ameríku og það má meðal annars greina á því að Jeep er að senda frá sér nýjar „sumarútgáfur“ af jeppunum sínum. Og nafngiftin á þessum sérútgáfum er skemmtileg fyrir okkur, því þeir hjá Jeep kalla þær „Islander“ (sem þýðir að sjálfsögðu „eyjabúinn“ en við, sjálf „jeppaþjóðin“, tökum að beint til okkar

Já, Jeep Islander afbrigðin eru að koma í bæinn. Við höfðum frétt að Wrangler 2021 og Renegade 2021 myndu fá afbrigði af Islander, en nú eru þetta opinberar upplýsingar og myndir komnar.

Fyrsta skipti Renegade Islander

Við munum byrja með Renegade, þar sem þetta er í fyrsta skipti sem Jeep notar Islander á þenan litla jeppa. Útlitspakkinn inniheldur Tiki Bob húddmerki, svört sæti með áklæði með ísaumuðu „Islander“ lógó og Surf Blue sauma út um allt. Þú hefur möguleika á að fá Alpine White málað þak til að vera í andstöðu við einhvern af þessum fjórum litum: Bikini, Jetset Blue, Glacier og Omaha Orange.

2021 Sérútgáfa Jeep Renegade Islander mynd: Jeep.

Renegade Islander kemur einnig með 19 tommu felgum, lykillausu aðgengi, fjarstýringu og stóru sólþaki. Framhjóladrif er staðalbúnaður, en þú getur einnig valið fjórhjóladrif. Í Ameríku byrjar verðið á 29.025 dollurum, sem er um 3,7 milljónir ISK (innifalið 1.495 $ ákvörðunargjald) og hækkar frá því.

Wrangler Islander kemur aftur eftir 11 ár

Wrangler Islander snýr aftur eftir 11 ára frí. Þessi gerð er byggð á Sport S útliti og er hægt að fá bílinn í annað hvort tveggja dyra eða fjögurra dyra gerð.

Rétt eins og Renegade færðu Tiki Bob merkið á vélarhlífina. Bíllinn kemur einnig með hvítum þriggja hlutai „hardtop“, keramikhvítu miðjustykki og svörtum stólum með tauáklæði með útsaumuðum Islander-merkjum og bláum saumum.

Rubicon 17 tommu felgur og Rubicon grindarvörn eru staðalbúnaður. Þar að auki er Islander Plus pakki sem bætir við Mopar griphandföngum, klæðningu í farmrýmið, heilum toppi og Tiki Bob varadekkshlíf úr dúk.

2021 Sérútgáfa Jeep Wrangler Islander mynd: Jeep.

Þú getur fengið Wrangler Islander í fjölda af mismunandi litum: Billet Silver, Black, Chief, Granite Crystal, Bright White, Firecracker Red, Hellayella, Sarge Green, Snazzberry og Sting-Grey. Verð fyrir tveggja dyra byrjar á 34.865 dollurum, sem er um 4,4 milljónir ISK hjá þeim í Ameríkunni og fjórar hurðir á 38,365. Dollara eða um 4,85 milljónir ISK. Bæði Wrangler og Renegade Islander sérútgáfan eru fáanleg núna, segja þeir hjá Jeep í Ameríku.

Það væri skemmtilegt að keyra um á einum svona jeppa hér heima með „Islander“ saumað í sætisbakið.

Þessi frétt á auðvitað við um þá sem eru á markaði í Bandaríkjunum, en bara „Islander“ nafnið var nóg til þess að okkur fannst sniðugt að segja frá þessu hér. Hver veit nema strákarnir hjá Ísband geti febgið einn „Islander“ jeppa í salinn í Þverholtinu í Mosó?

(Byggt á frétt á Autoblog)

Fyrri grein

Nýr rafmagnssendibíll frá CITROËN KOMINN Í FORSÖLU

Næsta grein

Nýr Hyundai Bayon 2021 mættur

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Næsta grein
Nýr Hyundai Bayon 2021 mættur

Nýr Hyundai Bayon 2021 mættur

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.