Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:24
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Soda Stream á hjólum

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
20/06/2022
Flokkar: Tækni
Lestími: 3 mín.
273 11
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Úr engu birtist allt í einu bíll frá Pininfarina þar sem aflgjafinn er vetni og maður fyllir bílinn með því að troða í nýju vetnishylki. Næstum eins og þegar við ætlum að búa til gos í Soda Stream tæki.

Jon Winding-Sørensen hjá vefsíðunni BilNorge segir frá nýjum vetnisbíl, NamX, sem er hannaður hjá Pininfarina á Ítalíu.

„Hér er nánast allt nýtt af nálinni og í raun framandi, en það er öruggt að Pininfarina mun leiða verkefnið,“ segir hann.

Það eru þeir hjá Pininfarina sem hönnuðu yfirbygginguna og gerðu sennilega líka mikið af smíðavinnunni. Og við vitum að eftir að þeir fóru nánast á hausinn og var bjargað af Mahindra árið 2015, að þeir taka ekki að sér verkefni nema nema verulegar fjárhæðir búi að baki.

Þessi nýi vetnisbíll heitir „NamX“ og vetnið er geymt í svona hylki eins og er hér fremst á myndinni

Það sem við höfum hér er töff, fimm metra sportjeppi með nokkra sérstaka hönnunareiginleika.

Höfum eitt í huga: Undir húddinu er efnarafall sem er knúinn af vetni.

Hylki eins og í Soda Stream

Ekki nóg með það, í stað þess að finna bensínstöð (áfyllingarstöð) og standa þar og fylla á vetnisgeyminn með nokkuð háum þrýstingi, þá ertu með 8 kg þungt hylki sem inniheldur næga orku til að keyra bílinn meira en 130 km.

Stefnt er að því að bíllinn verði búinn sex slíkum hylkjum og þá er drægnin 800 km. Það tekur um 30 sekúndur að skipta um hylki.

Eins og tæknilýsingin lítur út núna erum við að tala um 300 hestöfl með tvíhjóladrifi, eða 550 hestöfl með fjórhjóladrif. 200 eða 250 km/klst. hámarkshraði, 6,5 eða 4,5 sekúndur í 100 km/klst.

Frumsýndur í París í haust

NamX er nafn verkefnisins hingað til. Hann er marokkóskur/franskur og bíllinn verður frumsýndur á Parísarsýningunni í haust. Svo fáum við líka að vita meira um hvernig þeir ætla að koma þessu út á markaðinn og hvað þetta kostar í raun og veru.

65.000 evrur er sú upphæð sem nefnd hefur verið fyrir aflminni gerðina og 95.000 evrur fyrir þá aflmeiri (um 13 milljónir ISK).

Svolítið eins og rafhlöðuskipti í bíl sem notar eingöngu rafhlöður – bara þægilegra ef hægt er að kaupa vetnishylki á bensínstöðvum eða þjónustustöðvum.

(Jon Winding-Sørensen hjá vefsíðunni BilNorge)
Fyrri grein

„Það ættu að fylgja leiðbeiningar með þessu!“

Næsta grein

Öflugasti pallbíll veraldar: Hennessey Mammoth

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Höf: Jóhannes Reykdal
01/08/2025
0

Núna eru franar að berast fleiri fréttir af bílsýningunni í Munchen sem stendur yfir frá 9. Til 14. September. IAA...

Stellantis og Renault hætta við vetnisbíla – en BMW, Hyundai og Toyota halda áfram að skuldbinda sig

Stellantis og Renault hætta við vetnisbíla – en BMW, Hyundai og Toyota halda áfram að skuldbinda sig

Höf: Jóhannes Reykdal
30/07/2025
0

Bílaframleiðendur hafa skoðað tækni vetniseldsneytis sem raunhæfan valkost við rafknúin ökutæki. En þar sem Stellantis og Renault hætta við vetnisáætlanir...

Tesla hleypir af stokkunum tilraunaverkefni með Robotaxi með allt að 20 Model Y bílum í Texas

Tesla hleypir af stokkunum tilraunaverkefni með Robotaxi með allt að 20 Model Y bílum í Texas

Höf: Jóhannes Reykdal
19/07/2025
0

Þann 22. júní 2025 hleypti Tesla formlega af stokkunum tilraunaverkefni sínu með Robotaxi í Austin í Texas í Bandaríkjunum, og...

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Höf: Jóhannes Reykdal
18/06/2025
0

Corvette ZR1X árgerð 2026 hefur verið kynnt og verður með næstum ótrúlegum 1.250 hestöflum frá háþróaðri blendings drifrás sinni. LT7...

Næsta grein
Öflugasti pallbíll veraldar: Hennessey Mammoth

Öflugasti pallbíll veraldar: Hennessey Mammoth

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.