Laugardagur, 11. október, 2025 @ 15:44
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Margir borga fyrir sóun á hleðslurafmagni

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
28/09/2022
Flokkar: Tækni
Lestími: 3 mín.
274 21
0
141
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Margir borga fyrir sóun á hleðslurafmagni

Allt að 30% raforku fara til spillis þegar hlaðið er úr venjulegri innstungu
Fagmenn mæla með hleðslustöð

Með hækkandi orkuverði í Evrópu horfa æ fleiri til rafbíla, hvernig þeir nýta raforkuna og eins mismunandi aðferða við að hlaða rafbílinn heima.

Að hlaða bílinn með innstungu er ekki hættulegra en að nota hleðslustöð, en samkvæmt rannsókn ADAC í Þýskalandi og grein á vef BilNorge kom eftirfarandi fram:

„Allt að 30 prósent af orkunni geta tapast frá innstungunni í bílinn. Það verður dýrt eins og raforkuverðið er í dag“, segir Roger Ytre-Hauge, sérfræðingur í bílamálum hjá Frende Forsikring.

Tölurnar koma frá ADAC, stærstu samtökum bifreiða í Evrópu. Greiningin sýnir að orkutapið er umtalsvert ef þú hleður rafbílinn, eða tvinnbílinn, á gamla mátann.

Ef þú hleður á þennan hátt, með því að hlaða beint frá venjulegri innstungu, taparðu miklu afli.

Það getur verið dýrt eins og raforkuverð margra Evrópulanda er í dag – en munar ekki eins miklu hér á landi vegna lægra orkuverðs.

Þann 1. júlí 2022 tóku einnig gildi nýjar reglur um hleðslu rafbíla í Noregi.

Nýju reglurnar segja að ef þú ætlar að hlaða heima þá verður þú að hafa hleðslustöð. Í nýja staðlinum gilda hvorki venjulegar né iðnaðarinnstungur.

„Rafmagnstapið gefur aðra ástæðu til að setja upp hleðslubox heima. Hleðslugetan er meiri og hún fer líka hraðar. Bættu allt að 30 prósenta aflmissi ofan á, og rökin fyrir því að halda í venjulegu innstunguna eru ekki svo mörg lengur,“ segir Ytre-Hauge.

Rannsóknir ADAC sýna einnig að það er umtalsvert tap á afli ef borin er saman hleðslustöð og hefðbundin rafmagnsinnstunga.

„Eins og raforkuverð er núna í Noregi er heimskulegt að hlaða með lægri afköstum. Þú notar meiri tíma á sama tíma og þú tapar miklu afli. Þá verður rafmagnsreikningurinn fljótt hár,“ segir yfirmaður bílamála hjá Frende.

Besta samsetningin til að hlaða með öryggi, og minni eldhættu og missa sem minnst afl er því að hlaða með sem mestu afli. – Þá er hleðslustöð klárlega besta lausnin, segir Roger Ytre-Hauge.

Mælt er með heimahleðslustöð

Bílablogg leitaði til Ísorku, sem eru reynsluboltar á sviði hleðslu á rafbílum og spurðum þá álits á aðstæðum hér á landi.

Sigurður Ástgeirsson framkvæmdastjóri Ísorku sagðist ekki þekkja þetta mál né þessa rannsókn ADAC, en tók fram að Ísorka kemur hvergi nálægt lausnum sem snúa að því að hlaða rafbíla beint frá innstungu.

„Við mælum við ávallt gegn því nema í brýnustu nauðsyn. Á sama tíma hefur Ísorka aldrei selt eða boðið lausnir fyrir innstungu eða milli/breyti stykki“, segir Sigurður.

„Rétta leiðin er að nota viðeigandi lausnir eins og heimahleðslustöð í öllum tilfellum líkt og framleiðendur bíla mæla með sem og HMS (Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun).

Það getur því verið skammgóður vermir að spara í kaupum og faglegri uppsetningu á heimahleðslustöð þegar fólk og fyrirtæki eru að fjárfesta í nýjum rafbílum. Hvort sem um er að ræða hreinn rafbíll eða tengiltvinnbíll.“

Fyrri grein

Bronco á Íslandi: Þekkir þú þá gömlu?

Næsta grein

Íslenskir hestar, selur og Land Rover

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

2026 Volvo EX90 fær hraðari hleðslu og snjallari öryggistækni

2026 Volvo EX90 fær hraðari hleðslu og snjallari öryggistækni

Höf: Pétur R. Pétursson
01/10/2025
0

Volvo hefur opnað pantanabækurnar fyrir 2026 árgerðina af EX90. Flaggskip rafjeppa vörumerkisins fær nokkrar lykiluppfærslur fyrir nýju árgerðina. Þökk sé...

Porsche afhjúpar 2026 Cayenne með fljótandi bogadreginn skjá

Porsche afhjúpar 2026 Cayenne með fljótandi bogadreginn skjá

Höf: Pétur R. Pétursson
01/10/2025
0

Porsche gefur okkur fyrstu innsýn í væntanlegan Cayenne Electric, sem verður formlega frumsýndur í lok þessa árs. Alrafknúni jeppinn mun...

Næsta grein
2023 Ford Super Duty státar af auknu afli, dráttarhæfni og tækni

2023 Ford Super Duty státar af auknu afli, dráttarhæfni og tækni

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Smart #5 – Nýr kafli í sögu Smart: hann er ekki lengur lítill

11/10/2025
Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.