Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:06
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kostir og gallar tvinnbíla (eru þeir þess virði?)

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
11/05/2022
Flokkar: Tækni
Lestími: 3 mín.
321 7
0
157
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það er mikið skrifað og rætt um tvinnbíla í ræðu og riti – einkum eru skrifin á vefnum. Þegar allt er tekið með í reikninginn virðast tvinnbílar vera frábær tæknilausn vegna þess að þeir vinna með því að nýta kraft bensínvélar og sameina það afli rafmótors.

Þetta þýðir ekki að ökutækið sjálft sé rafbíll. Það þýðir bara að ökutækið er umhverfisvænna því það krefst ekki alltaf afls frá vélinni til aksturs og hröðunar. Líta ætti á tvinnbíla sem bensínknúna bíla sem hafa betri eldsneytisnýtingu.

Hér er yfirlitsmynd yfir hefðbundinn tengitvinnbíl – hér sést vel hversu flókinn tvinnbíllinn getur verið, því að eru í raun tvö kerfi í bílnum, eitt eins og í hefðbundnum bensínbíl og síðan kerfi svipað því sem er í rafbílum. Því fleiri íhlutir – því fleira getur bilað.

Við hér á Bílablogg.is höfum oft fengið spurningar um kosti og galla tvinnbíla, en höfum ekki enn lagst í alvöru „greiningarvinnu“ til að skoða þetta til hlítar, en greinin hér fjallar um kosti og galla tvinnbíla út frá sjónarhorni eins aðila sem við fundum á vefnum.

Byggt á þessum upplýsingum getum við kannski komist aðeins nær þvíhvort tvinnbíll henti þér eða ekki.

Kostir tvinnbíla

#1 – Ábyrgðir

Tvinnbílaframleiðendur munu venjulega veita viðskiptavinum 8 ára ábyrgð sem nær yfir allt tvinnkerfi ef eitthvað fer úrskeiðis við það.

#2 – Minni þörf á bensíni og olíu

Þó að tvinnbílar útiloki ekki þörfina fyrir olíu og bensín, dregur vissulega úr því magni sem þarf vegna þess að brunavélin verður ekki notuð eins mikið. Ef fleiri myndu keyra tvinnbíla væri auðveldara að spara meira jarðefnaeldsneyti.

#3 – Eldsneytisnýting

Þar sem þú notar ekki eins mikið bensín við aksturinn þýðir þetta að þú þarft ekki að fylla bensíntankinn eins oft. Þetta mun leiða til gassparnaðar, sérstaklega ef þú keyrir að mestu um bæinn eða innan borgar þar sem umferðin er hægari.

#4 – Gjaldaafsláttur

Fólk sem kaupir og notar annað hvort rafknúið ökutæki eða tengitvinnbíl eiga í flestum löndum rétt á afslætti af gjöldum. Hér á landi hefur þetta verið staðreynd, en er að falla út á næstunni og óvíst um framhaldið.

#5 – Umhverfisvænni

Það væri gaman að segja að tvinnbílar séu 100% vistvænir, en þeir eru það ekki vegna þess að þeir nota enn bensín. Hins vegar eru þeir betri fyrir umhverfið en hefðbundin bensínknúin farartæki vegna þess að tvinnbílar losa minna af kolefni. Þetta er einu skrefi nær í rétta átt í baráttunni gegn hlýnun jarðar.

Gallar við tvinnbíla

#1 – Hægari akstur

Þú munt ekki geta ekið eins hratt og þú vilt með tvinnbíl. Þrátt fyrir að bíllinn leyfi þér að aka á miklum hraða muntu nota meira af bensínkraftinum ef þú gerir það. Þetta myndi vinna bug á tilgangi þess að fá tvinnbíl, í fyrsta lagi vegna þess að það á að snúast um að nota meira rafmagn og minna bensín. Þess vegna ertu alltaf hvattur til að aka hægar til að nýta rafmótoraflið meira.

#2 – Dýrara

Tvinnbílar eru yfirleitt nokkuð dýrari en hefðbundnir sparneytnir bílar. Þú getur búist við að borga aðeins meira fyrir ódýrasta tvinnbílinn.

#3 – Kostnaður á móti bensínsparnaði

Þó að þú sparir kaup á bensíni vegna þess að tvinnbíllinn mun eyða minna af því, mun heildarsparnaðurinn á bensíni samt ekki vega upp á móti þeim aukapeningum sem þú eyðir í farartækið sjálft.

#4 – Meira til viðgerðar

Komi upp vandamál með virkni ökutækisins, þá verða fleiri atriði fyrir bifvélavirkjann til að skoða og greina. Það gætu verið vandamál með rafmótorinn eða bensínvélina, sem þýðir að þú munt eyða enn meiri peningum í viðgerðarkostnað fyrir þessa hluti.

Þetta er í rauninni í hnotskurn það sem skiptir máli þegar valið er á milli bensínbíls, tengitvinnbíls eða bíls sem aðeins notar orku frá rafgeymum.

(byggt á grein á CarTreatment.com)

Fyrri grein

Fann stolna bílinn með Apple AirTag

Næsta grein

Nýr Range Rover Sport við Kárahnjúka

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Höf: Jóhannes Reykdal
01/08/2025
0

Núna eru franar að berast fleiri fréttir af bílsýningunni í Munchen sem stendur yfir frá 9. Til 14. September. IAA...

Stellantis og Renault hætta við vetnisbíla – en BMW, Hyundai og Toyota halda áfram að skuldbinda sig

Stellantis og Renault hætta við vetnisbíla – en BMW, Hyundai og Toyota halda áfram að skuldbinda sig

Höf: Jóhannes Reykdal
30/07/2025
0

Bílaframleiðendur hafa skoðað tækni vetniseldsneytis sem raunhæfan valkost við rafknúin ökutæki. En þar sem Stellantis og Renault hætta við vetnisáætlanir...

Tesla hleypir af stokkunum tilraunaverkefni með Robotaxi með allt að 20 Model Y bílum í Texas

Tesla hleypir af stokkunum tilraunaverkefni með Robotaxi með allt að 20 Model Y bílum í Texas

Höf: Jóhannes Reykdal
19/07/2025
0

Þann 22. júní 2025 hleypti Tesla formlega af stokkunum tilraunaverkefni sínu með Robotaxi í Austin í Texas í Bandaríkjunum, og...

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Höf: Jóhannes Reykdal
18/06/2025
0

Corvette ZR1X árgerð 2026 hefur verið kynnt og verður með næstum ótrúlegum 1.250 hestöflum frá háþróaðri blendings drifrás sinni. LT7...

Næsta grein
Nýr Range Rover Sport við Kárahnjúka

Nýr Range Rover Sport við Kárahnjúka

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.