Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 21:56
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hvað eru rafliðar og hvað gera þeir?

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
20/10/2022
Flokkar: Tækni
Lestími: 2 mín.
291 3
0
141
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Hvað eru rafliðar og hvað gera þeir?

Rafkerfi bílsins þíns er flókinn vefur rafleiðsla sem liggur um allan bílinn. Til að láta allt virka í sátt og samlyndi þarf sérhæfða íhluti sem eru hannaðir til að virka gallalaust. En þegar rafmagnsíhlutur bilar gætirðu átt í vandræðum.

Þú gætir haldið að þegar þú kveikir á aðalljósunum að þú sért að kveikja beint á ljósunum í gegnum aðalljósarofann. Nema þú sért að keyra fornbíl, þá ertu í raun að kveikja á rafliða fyrir aðalljósin til að veita orku til peranna.

Þessi rafliði er hannaður til að framkvæma „rofaaðgerðina“ í stað rofa í mælaborðinu eða við stýrið.

Eins og sést á myndinni hér að ofan eru oft margir rafliðar saman nálægt öryggjum rafkerfisins, en hver af þessu litlu „kössum“ á öryggjabrettinu er í raun að stjórna einhverjum rafstýrðum hlut í bílnum.

Hvað er rafliði

Í sinni einföldustu mynd er rafliði rofi sem er stjórnað með rafmagni. Einfaldur rafliði hefur tvær rafrásir, önnur virkar sem kveikja til að stjórna rofanum.

Venjulega er rafsegull notaður til að stjórna rofabúnaðinum. Þegar straumur kemur á rafsegulrásina kveikir það á tengisnertum rofabúnaðarins til að smella saman og opna fyrir strauminn.

Þegar enginn straumur er á rafsegulrásinni mun rofabúnaðurinn opnast aftur, snerturnar missa samband og starumurinn rofnar, í þessu tilfelli slokknar á ljósunum.

Það eru alls konar rafliðar fyrir sérstakar aðstæður. Sumar kunna að hafa margar rásir til að kveikja á mörgum tækjum í einu. Rafliði er frábær leið til að stjórna hærri spennurás með því að nota lægri spennugjafa.

Hér sést inn í dæmigerðan rafliða. Þegar við kveikjum á rofa á mælaborðinu þá erum við að senda lítinn straum til rafliðans, sem þá virkjar segulspóluna inni í rafliðanum, sem lokar rafsnertum og sendir þannig meiri straum að raftækinu sem er verið að kveikja á.

Dæmi um svona eru til dæmis stórir ljóskastarar á jeppum.

Ef takkinn í mælaborðinu væri notaður til að kveikja beint á svona stórum kastara þyrfti mikill straumur að fara um rofann á sama augnabliki og kveikt er á, sem gæti myndað neista og álag á rafkerfið, þannig að öryggið fyrir ljósin gæti farið.

Með því að nota rafliða á milli, þá þarf aðeins lítinn straum frá rofanum til að virkja rafliðann, sem er sérstaklega hannaður til að þola snöggt álag.

Fyrri grein

XFC Concept kassalaga hugmyndabíll frá Mitsubishi

Næsta grein

Ferlegt að lenda í þessu…

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Höf: Jóhannes Reykdal
01/08/2025
0

Núna eru franar að berast fleiri fréttir af bílsýningunni í Munchen sem stendur yfir frá 9. Til 14. September. IAA...

Stellantis og Renault hætta við vetnisbíla – en BMW, Hyundai og Toyota halda áfram að skuldbinda sig

Stellantis og Renault hætta við vetnisbíla – en BMW, Hyundai og Toyota halda áfram að skuldbinda sig

Höf: Jóhannes Reykdal
30/07/2025
0

Bílaframleiðendur hafa skoðað tækni vetniseldsneytis sem raunhæfan valkost við rafknúin ökutæki. En þar sem Stellantis og Renault hætta við vetnisáætlanir...

Tesla hleypir af stokkunum tilraunaverkefni með Robotaxi með allt að 20 Model Y bílum í Texas

Tesla hleypir af stokkunum tilraunaverkefni með Robotaxi með allt að 20 Model Y bílum í Texas

Höf: Jóhannes Reykdal
19/07/2025
0

Þann 22. júní 2025 hleypti Tesla formlega af stokkunum tilraunaverkefni sínu með Robotaxi í Austin í Texas í Bandaríkjunum, og...

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Höf: Jóhannes Reykdal
18/06/2025
0

Corvette ZR1X árgerð 2026 hefur verið kynnt og verður með næstum ótrúlegum 1.250 hestöflum frá háþróaðri blendings drifrás sinni. LT7...

Næsta grein
Stal Corvettu nýlátins manns – á stolnum bíll með stolinni kerru

Stal Corvettu nýlátins manns – á stolnum bíll með stolinni kerru

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.