Fúlgum fjár varið í leirmódel: Af hverju?

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Í upphafi var leirinn. Og leirinn mótaði bíl. Þannig hefur þróunin verið frá því á fjórða áratug síðustu aldar; bíllinn er fyrst mótaður í leir og það er síður en svo ódýrt. Leirmódel af bíl í raunstærð er heljarinnar hlass og er efniskostnaðurinn einn og sér í kringum 20.000 dollarar.

Hér er virkilega áhugavert og vel unnið myndband þar sem þessari spurningu er svarað: Af hverju verja bílaframleiðendur fúlgum fjár í leirmódelin?

Svona virkar þetta þá:

Vetnisknúin V8 vél: Svona virkar hún ?

Tvígengis- og fjórgengismótorar

Hvað þýða bókstafir og tölustafir á dekkjunum?

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar